Algjör B manneskja en færir syninum þó morgunmat í rúmið þessa dagana Rakel Sveinsdóttir skrifar 26. mars 2022 10:00 Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur og kötturinn Blesi sem áður hefur ratað á síður fjölmiðla. Því Blesi stundar fjallgöngur og útivist af miklum móð með fjölskyldunni. Blesi ferðast þá um í bakpoka með hausinn upp úr og nýtur útsýnis og náttúru. Stundum röltir hann líka með. Vísir/Vilhelm Við höfum ósjaldan heyrt eða séð af henni í fréttum í vetur enda veðurviðvaranir sjaldan verið jafn tíðar. Framundan hjá Elínu Björk Jónasdóttur veðurfræðings er að skrifa skýrslur um allt þetta rauða veður í vetur. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er mikil B manneskja og vakna eins seint og ég kemst upp með, sem er í kringum hálf átta á virkum dögum, en nokkra daga í mánuði er ég á vöktum á Veðurstofunni og þarf þá að vakna 5:20 eða 6:20 eftir því hvort ég mæti klukkan sex eða sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? Vekja unglingana, og þessa dagana þarf að færa þeim yngri morgunmat í rúmið og hjálpa honum meira því hann er fótbrotinn með gifs upp í nára. Alla jafna fá þeir ekki svona þjónustu.“ Hvers vegna er Öskjuhlíðin í uppáhaldi hjá þér? „Öskjuhlíðin er perla í miðri borginni. Ég er svo heppin að hún er í göngu og hjólaleiðinni minni til og frá vinnu svo ég fer þar um næstum því á hverjum virkum degi. Það er ótrúlega hreinsandi eftir erfiða vinnudaga að ganga heim um fallega skógarstíga og fá smá orkuskot frá náttúrunni.“ Framundan hjá Elínu er að skrifa skýrslur um rauðu veðrin í vetur en í vinnu skipuleggur Elín sig þannig að hún er með lista af verkefnum sem þarf að sinna í vikunni, fyrir mánaðarmót og síðan stærri verkefni. Oft riðlast dagskráin þegar bregðast þarf hratt við aðstæðum en Elín segir að oft sé hún ekkert afkastaminni þótt hún sé að vinna í skipulögðu kaosi.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Á Veðurstofunni eru mín helstu verkefni næstu vikur að rýna þær viðvaranir sem við gáfum út í vetur, skrifa skýrslur um „rauðu veðrin” og sinna þróun á viðvörunarkerfinu okkar, ásamt því að sinna daglegum rekstri veðurþjónustunnar bæði í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. Ásamt því tek ég þátt í kosningabaráttu VG í borginni, en þar sit ég í þriðja sæti á lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor og hlakka mikið til. Svo liggur líka fyrir að skrifa meistararitgerð í Alþjóðasamskiptum við HÍ, en það verkefni hefur vissulega fengið minni athygli í vetur en ég vonaðist til.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég er með lista af verkefnum sem þarf að sinna í vikunni, fyrir mánaðamót og svo stærri verkefnum sem þarf að sinna, en mjög mikill tími fer í daglegan rekstur, að bregðast við ýmsu sem kemur upp og aðstoða vaktina ef þess þarf. Ég get verið mjög skipulögð og komið fjölmörgu í verk á stuttum tíma, en svo get ég vel unnið í skipulögðu kaosi og er oft ekkert afkastaminni í slíkum aðstæðum.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég legg upp með að fara að koma mér í rúmið um klukkan ellefu en oftast dregst það til miðnættis.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Afinn sem fær meira að segja eiginkonuna til að senda sér fundarboð Við þekkjum Valgeir Magnússon flest betur sem Valla sport en Valli býr í Osló þar sem hann er að byggja upp Pipar\TBWA og The Engine fyrirtækið upp fyrir Norðurlandamarkað. 19. mars 2022 10:00 „Amma mín á Akureyri gerði heimsins bestu kjötsúpu“ Með tvö lítil börn er ekki laust við að bensínið sé búið um tíuleytið á kvöldin segir Salóme Guðmundsdóttir, stjórnarkona og sérfræðingur í nýsköpun sem um þessar mundir er í fæðingarorlofi. 12. mars 2022 10:00 „Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00 Trúir því að einn daginn sigri B-týpurnar A-týpurnar Andrea Gunnarsdóttir er Data Engineer hjá fyrirtækinu Controlant og formaður Ungra athafnakvenna (UAK). 5. mars 2022 10:01 Nemó finnst forstjóri Haga hlaupa heldur hægt Það er enginn dagur eins í vinnunni segir Finnur Oddsson, forstjóri Haga. Finnur er af sumum kallaður íþróttaálfur en hundinum Nemó finnst morgunlaupið þó heldur hægt. 5. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Sjá meira
Framundan hjá Elínu Björk Jónasdóttur veðurfræðings er að skrifa skýrslur um allt þetta rauða veður í vetur. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er mikil B manneskja og vakna eins seint og ég kemst upp með, sem er í kringum hálf átta á virkum dögum, en nokkra daga í mánuði er ég á vöktum á Veðurstofunni og þarf þá að vakna 5:20 eða 6:20 eftir því hvort ég mæti klukkan sex eða sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? Vekja unglingana, og þessa dagana þarf að færa þeim yngri morgunmat í rúmið og hjálpa honum meira því hann er fótbrotinn með gifs upp í nára. Alla jafna fá þeir ekki svona þjónustu.“ Hvers vegna er Öskjuhlíðin í uppáhaldi hjá þér? „Öskjuhlíðin er perla í miðri borginni. Ég er svo heppin að hún er í göngu og hjólaleiðinni minni til og frá vinnu svo ég fer þar um næstum því á hverjum virkum degi. Það er ótrúlega hreinsandi eftir erfiða vinnudaga að ganga heim um fallega skógarstíga og fá smá orkuskot frá náttúrunni.“ Framundan hjá Elínu er að skrifa skýrslur um rauðu veðrin í vetur en í vinnu skipuleggur Elín sig þannig að hún er með lista af verkefnum sem þarf að sinna í vikunni, fyrir mánaðarmót og síðan stærri verkefni. Oft riðlast dagskráin þegar bregðast þarf hratt við aðstæðum en Elín segir að oft sé hún ekkert afkastaminni þótt hún sé að vinna í skipulögðu kaosi.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Á Veðurstofunni eru mín helstu verkefni næstu vikur að rýna þær viðvaranir sem við gáfum út í vetur, skrifa skýrslur um „rauðu veðrin” og sinna þróun á viðvörunarkerfinu okkar, ásamt því að sinna daglegum rekstri veðurþjónustunnar bæði í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. Ásamt því tek ég þátt í kosningabaráttu VG í borginni, en þar sit ég í þriðja sæti á lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor og hlakka mikið til. Svo liggur líka fyrir að skrifa meistararitgerð í Alþjóðasamskiptum við HÍ, en það verkefni hefur vissulega fengið minni athygli í vetur en ég vonaðist til.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég er með lista af verkefnum sem þarf að sinna í vikunni, fyrir mánaðamót og svo stærri verkefnum sem þarf að sinna, en mjög mikill tími fer í daglegan rekstur, að bregðast við ýmsu sem kemur upp og aðstoða vaktina ef þess þarf. Ég get verið mjög skipulögð og komið fjölmörgu í verk á stuttum tíma, en svo get ég vel unnið í skipulögðu kaosi og er oft ekkert afkastaminni í slíkum aðstæðum.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég legg upp með að fara að koma mér í rúmið um klukkan ellefu en oftast dregst það til miðnættis.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Afinn sem fær meira að segja eiginkonuna til að senda sér fundarboð Við þekkjum Valgeir Magnússon flest betur sem Valla sport en Valli býr í Osló þar sem hann er að byggja upp Pipar\TBWA og The Engine fyrirtækið upp fyrir Norðurlandamarkað. 19. mars 2022 10:00 „Amma mín á Akureyri gerði heimsins bestu kjötsúpu“ Með tvö lítil börn er ekki laust við að bensínið sé búið um tíuleytið á kvöldin segir Salóme Guðmundsdóttir, stjórnarkona og sérfræðingur í nýsköpun sem um þessar mundir er í fæðingarorlofi. 12. mars 2022 10:00 „Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00 Trúir því að einn daginn sigri B-týpurnar A-týpurnar Andrea Gunnarsdóttir er Data Engineer hjá fyrirtækinu Controlant og formaður Ungra athafnakvenna (UAK). 5. mars 2022 10:01 Nemó finnst forstjóri Haga hlaupa heldur hægt Það er enginn dagur eins í vinnunni segir Finnur Oddsson, forstjóri Haga. Finnur er af sumum kallaður íþróttaálfur en hundinum Nemó finnst morgunlaupið þó heldur hægt. 5. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Sjá meira
Afinn sem fær meira að segja eiginkonuna til að senda sér fundarboð Við þekkjum Valgeir Magnússon flest betur sem Valla sport en Valli býr í Osló þar sem hann er að byggja upp Pipar\TBWA og The Engine fyrirtækið upp fyrir Norðurlandamarkað. 19. mars 2022 10:00
„Amma mín á Akureyri gerði heimsins bestu kjötsúpu“ Með tvö lítil börn er ekki laust við að bensínið sé búið um tíuleytið á kvöldin segir Salóme Guðmundsdóttir, stjórnarkona og sérfræðingur í nýsköpun sem um þessar mundir er í fæðingarorlofi. 12. mars 2022 10:00
„Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00
Trúir því að einn daginn sigri B-týpurnar A-týpurnar Andrea Gunnarsdóttir er Data Engineer hjá fyrirtækinu Controlant og formaður Ungra athafnakvenna (UAK). 5. mars 2022 10:01
Nemó finnst forstjóri Haga hlaupa heldur hægt Það er enginn dagur eins í vinnunni segir Finnur Oddsson, forstjóri Haga. Finnur er af sumum kallaður íþróttaálfur en hundinum Nemó finnst morgunlaupið þó heldur hægt. 5. febrúar 2022 10:00