Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2022 13:01 Ísland vann frábæran 4-0 sigur gegn Tékklandi í undankeppni HM á Laugardalsvelli síðasta haust. Liðin mætast ytra í apríl í leik sem skiptir afar miklu máli varðandi möguleika Íslands á að spila á HM 2023 í Eyjaálfu. vísir/hulda margrét Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi 7. apríl í Belgrad í Serbíu, vegna aðkomu Hvít-Rússa að stríðinu í Úkraínu, og svo Tékklandi í Teplice 12. apríl. Landsliðshópinn fyrir leikina má sjá hér að neðan. Jafnframt er um að ræða síðustu mótsleikina áður en Þorsteinn velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí, þar sem Ísland leikur í riðli með Frakklandi, Belgíu og Ítalíu. Vísir sýndi streymi frá blaðamannafundinum sem má að mestu sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur kvennalandsliðsins vegna leikja við Hvít-Rússa og Tékka Landsliðshópurinn var tilkynntur rétt fyrir fund og snýr Sara Björk Gunnarsdóttir aftur í hópinn, í fyrsta sinn undir stjórn Þorsteins, en hún sneri nýverið aftur til leiks með Lyon eftir að hafa eignast son í nóvember. Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Ísland er í harðri baráttu við Holland og Tékkland um efstu sætin í C-riðli undankeppninnar. Efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Liðið í 2. sæti kemst í umspil. Vinni Ísland báða leiki sína í apríl gæti jafntefli gegn Hollandi í lok undankeppninnar í haust dugað liðinu til að komast á HM. Staðan og leikirnir sem eftir eru í riðli Íslands: HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kalda fagnið Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Ísland mætir Hvíta-Rússlandi 7. apríl í Belgrad í Serbíu, vegna aðkomu Hvít-Rússa að stríðinu í Úkraínu, og svo Tékklandi í Teplice 12. apríl. Landsliðshópinn fyrir leikina má sjá hér að neðan. Jafnframt er um að ræða síðustu mótsleikina áður en Þorsteinn velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí, þar sem Ísland leikur í riðli með Frakklandi, Belgíu og Ítalíu. Vísir sýndi streymi frá blaðamannafundinum sem má að mestu sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur kvennalandsliðsins vegna leikja við Hvít-Rússa og Tékka Landsliðshópurinn var tilkynntur rétt fyrir fund og snýr Sara Björk Gunnarsdóttir aftur í hópinn, í fyrsta sinn undir stjórn Þorsteins, en hún sneri nýverið aftur til leiks með Lyon eftir að hafa eignast son í nóvember. Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Ísland er í harðri baráttu við Holland og Tékkland um efstu sætin í C-riðli undankeppninnar. Efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Liðið í 2. sæti kemst í umspil. Vinni Ísland báða leiki sína í apríl gæti jafntefli gegn Hollandi í lok undankeppninnar í haust dugað liðinu til að komast á HM. Staðan og leikirnir sem eftir eru í riðli Íslands:
Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kalda fagnið Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10