Baldur Þór: Þurfum alla á dekk Ísak Óli Traustason skrifar 31. mars 2022 21:51 Baldur Þór Ragnarsson var eðlilega sáttur með sína menn í kvöld. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna gegn föllnum Þórsurum frá Akureyri í kvöld. „Ánægður með að vinna, ánægður að sjá góða mætingu í húsið,“ sagði Baldur og bætti því við að stuðningsmenn eru að sýna hvað Síkið er þekkt fyrir. „Það er geggjað að spila í þessu andrúmslofti,“ sagði Baldur. Þetta var nokkuð erfiður leikur til þess að nálgast þar sem að Þór frá Akureyri voru fallnir um deild og Tindastóll á 6 leikja sigurgöngu. Baldur var ánægður með hvernig sitt lið nálgaðist verkefnið í kvöld. „Við höldum þeim í 72 stigum og skorum 99 þannig að ég er sáttur með þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll endar í 4. sæti Subway deildarinnar og mæta þar að leiðandi Keflavík sem enda í 5. sæti. Tindastóll er með heimavallarrétt og telur Baldur að serían á milli liðanna verðir erfið. „Keflavík er hörku lið með valinn mann í hverri stöðu þannig að við þurfum bara alla á dekk hérna, klára í slaginn í stúkunni, vellinum og hvar sem er,“ sagði Baldur og hvatti fólk til þess að mæta og fylla stúkuna. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindasóls tók ekki þátt í leiknum. Baldur greindi frá því að hann verður með í næsta leik sem verður gegn Keflavík í Síkinu. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Gott gengi Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram, en liðið vann öruggan 27 stiga sigur gegn föllnu liði Þórs í kvöld, 99-72. Stólarnir hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð. 31. mars 2022 20:55 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
„Ánægður með að vinna, ánægður að sjá góða mætingu í húsið,“ sagði Baldur og bætti því við að stuðningsmenn eru að sýna hvað Síkið er þekkt fyrir. „Það er geggjað að spila í þessu andrúmslofti,“ sagði Baldur. Þetta var nokkuð erfiður leikur til þess að nálgast þar sem að Þór frá Akureyri voru fallnir um deild og Tindastóll á 6 leikja sigurgöngu. Baldur var ánægður með hvernig sitt lið nálgaðist verkefnið í kvöld. „Við höldum þeim í 72 stigum og skorum 99 þannig að ég er sáttur með þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll endar í 4. sæti Subway deildarinnar og mæta þar að leiðandi Keflavík sem enda í 5. sæti. Tindastóll er með heimavallarrétt og telur Baldur að serían á milli liðanna verðir erfið. „Keflavík er hörku lið með valinn mann í hverri stöðu þannig að við þurfum bara alla á dekk hérna, klára í slaginn í stúkunni, vellinum og hvar sem er,“ sagði Baldur og hvatti fólk til þess að mæta og fylla stúkuna. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindasóls tók ekki þátt í leiknum. Baldur greindi frá því að hann verður með í næsta leik sem verður gegn Keflavík í Síkinu. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Gott gengi Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram, en liðið vann öruggan 27 stiga sigur gegn föllnu liði Þórs í kvöld, 99-72. Stólarnir hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð. 31. mars 2022 20:55 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Gott gengi Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram, en liðið vann öruggan 27 stiga sigur gegn föllnu liði Þórs í kvöld, 99-72. Stólarnir hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð. 31. mars 2022 20:55