Kareem Abdul-Jabbar bað LeBron James afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 10:31 Kareem Abdul-Jabbar er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi. Getty/Jayne Kamin-Oncea Kareem Abdul-Jabbar er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi en LeBron James nálgast og er líklegur til að bæta metið á næstu árum. Fyrir vikið vakti það mikla athygli þegar Abdul-Jabbar gagnrýndi James opinberlega á dögunum. Abdul-Jabbar tók dæmi um hegðun LeBrons og kallaði hana vandræðalega og fyrir neðan hans virðingu þar sem hann væri með þannig stöðu innan bæði körfuboltans og samfélagsins. Abdul-Jabbar lét þessi orð falla þegar hann var að veita Carmelo Anthony verðlaun fyrir þátttöku sína í samfélagsmálum. Kareem Abdul-Jabbar apologizes: "It wasn t my intention to criticize LeBron" https://t.co/KKoAI2ZTTq— The Washington Post (@washingtonpost) April 6, 2022 Abdul-Jabbar hefur nú tekið allt til baka og beðið LeBron James afsökunar. „Ég hef verið að ræða við blaðamenn síðan í gagnfræðiskóla og það eru sextíu ár af yfirlýsingum. Ég hef ekki alltaf haft rétt fyrir mér og sunnudagskvöldið var eitt af þeim skiptum,“ sagði Kareem Abdul-Jabbar á SiriusXM NBA Radio. „Það var ekki ætlun mín að gagnrýna LeBron á einhvern hátt. Hann hefur verið gert svo mikið fyrir samfélag blökkumanna sem og fyrir körfuboltann. Við erum ekki alltaf sammála en ég við nú biðja Lebron innilega afsökunar og gera honum fyllilega grein fyrir því að ég ber mikla virðingu fyrir honum. Ég væri mjög ánægður ef hann tekur við þessari afsökunarbeiðni minni,“ sagði Abdul-Jabbar. It wasn t my intention to criticize LeBron James in any way I have tremendous respect for him. Kareem Abdul-Jabbar https://t.co/LmjbkPFwWV— Sports Illustrated (@SInow) April 6, 2022 Abdul-Jabbar hafði gagnrýnt LeBron James fyrir ósmekklegan dans fyrr á tímabilinu sem NBA deildin hefur nú bannað sem og fyrir aðstöðu Lebrons til kórónuveirunnar. LeBron birti færslu á samfélagsmiðlum um að hann þekkti ekki muninn á kórónuveiruveikindum, flensu og kvefi. NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Abdul-Jabbar tók dæmi um hegðun LeBrons og kallaði hana vandræðalega og fyrir neðan hans virðingu þar sem hann væri með þannig stöðu innan bæði körfuboltans og samfélagsins. Abdul-Jabbar lét þessi orð falla þegar hann var að veita Carmelo Anthony verðlaun fyrir þátttöku sína í samfélagsmálum. Kareem Abdul-Jabbar apologizes: "It wasn t my intention to criticize LeBron" https://t.co/KKoAI2ZTTq— The Washington Post (@washingtonpost) April 6, 2022 Abdul-Jabbar hefur nú tekið allt til baka og beðið LeBron James afsökunar. „Ég hef verið að ræða við blaðamenn síðan í gagnfræðiskóla og það eru sextíu ár af yfirlýsingum. Ég hef ekki alltaf haft rétt fyrir mér og sunnudagskvöldið var eitt af þeim skiptum,“ sagði Kareem Abdul-Jabbar á SiriusXM NBA Radio. „Það var ekki ætlun mín að gagnrýna LeBron á einhvern hátt. Hann hefur verið gert svo mikið fyrir samfélag blökkumanna sem og fyrir körfuboltann. Við erum ekki alltaf sammála en ég við nú biðja Lebron innilega afsökunar og gera honum fyllilega grein fyrir því að ég ber mikla virðingu fyrir honum. Ég væri mjög ánægður ef hann tekur við þessari afsökunarbeiðni minni,“ sagði Abdul-Jabbar. It wasn t my intention to criticize LeBron James in any way I have tremendous respect for him. Kareem Abdul-Jabbar https://t.co/LmjbkPFwWV— Sports Illustrated (@SInow) April 6, 2022 Abdul-Jabbar hafði gagnrýnt LeBron James fyrir ósmekklegan dans fyrr á tímabilinu sem NBA deildin hefur nú bannað sem og fyrir aðstöðu Lebrons til kórónuveirunnar. LeBron birti færslu á samfélagsmiðlum um að hann þekkti ekki muninn á kórónuveiruveikindum, flensu og kvefi.
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum