Helgarmatseðillinn: Þrjár skotheldar uppskriftir að bröns Heimkaup.is 7. apríl 2022 14:14 Vísir mun birta spennandi uppskriftir að ljúffengum réttum frá Heimkaup. „Fólk elskar þessi þægindi að geta keypt allt í uppskriftina með einum smelli. Við hjá Heimkaup erum alltaf að skapa skemmtilegar uppskriftir í takt við allskonar tilefni, bröns, páskar, fermingarveislan, allt á grillið og margt fleira. Við viljum létta undir með fólki og gefa hugmyndir að þægilegum réttum hvort sem það er veisla framundan eða bara einfaldur og bragðgóður kvöldmatur fyrir vikuna,“ segir Una Guðmundsdóttir í markaðsdeild Heimkaups. Uppskriftir Heimkaupa munu birtast hér á Vísi og hægt að nálgast allt hráefnið á Heimkaup.is Morgunverðar burrito Morgunverðar burrito er einstaklega góð í brönsinn, upprúlluð tortilla vefja með eggjum, salsa sósu, baunum, spínati og cheddar osti. Smelltu hér til að nálgast allt hráefnið. Hráefni 1 pakki tortilla pönnukökur 1 dós salsa sósa 1/2 dós baunir Spínat eftir smekk 6-8 stk egg Rjómaostur Rifinn cheddar ostur Aðferð Byrjið á að steikja eggin á pönnu upp úr olíu og kryddið með salti og pipar Sigtið vatnið frá baununum og skolið þær aðeins með köldu vatni, bætið þeim á pönnuna með eggjunum og hitið svolítið Smyrjið tortilluna með rjómaosti og salsa sósu og stráið cheddar osti í miðjuna Setjið spínat í miðjuna eftir smekk, næst eru eggjunum & baununum raðað á tortilluna Rúllið pönnunkökunni upp, gott er að brjóta hana eins og umslag til þess að innihaldið leki ekki úr. Pönnsur með Nutella Þessar pönnukökur toppa allt, með ferskum berjum, sírópi og Nutella súkkulaðismjöri verður brönsinn fullkominn! Smelltu hér til að nálgast allt hráefnið í uppskriftina. Hráefni 1 bolli hveiti 1½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt 1 bolli mjólk 1 egg 1 msk brætt smjör 1 tsk vanilludropar Aðferð Byrjið á að hræra saman í skál, hveiti, lyftidufti og salti í skál. Bræðið smjörið og leyfið því aðeins að kólna áður en þið bætið því saman við hveiti blönduna ásamt mjólkinni og eggjunum og hrærið vel saman. Steikið á pönnu við miðlungshita, gott að nota smá smjör á pönnuna svo að deigið festist ekki við. Bakist þar til báðar hliðar eru gullinbrúnar. Ég mæli svo með að bera pönnukökurnar fram með ferskum berjum, sírópi og Nutella súkkulaðismjöri. Njótið vel! Kókos raspaðar kjúklingalundir á vöfflur Kjúklingur á vöfflu skemmtileg hugmynd af mat sem kemur skemmtilega á óvart! Hentar bæði í kvöldmat og í brönsinn! Smelltu hér til að nálgast hráefnið í uppskriftina. Hráefni 500 gr kjúklingalundir 1 stk egg 1 dl mjólk 5 msk hveiti 160 gr kókosmjöl Salt og pipar 2 tsk Paprikuduft 2 tsk Kúmin duft 2 tsk Hvítlaukskrydd 4 msk kókosolía til steikingar Aðferð Byrjið á að hræra saman egg og mjólk í skál, hveitið fer í aðra skál og í þriðju skálina fer kókosmjölið ásamt kryddunum, hrærið kryddin vel saman við kókosmjölið. Dýfið hverri kjúklingalund í hveiti, þaðan er henni dýft í mjólkurblönduna og að lokum í kókosmjölsblönduna, passið að hjúpa kjúklingalundina vela f kókosmjöli. Steikið hverja lund upp úr kókosolíu á vel heitri pönnu þangað til að þær eru gullinbrúnar. Setjið í eldfast form og inn í ofn í um 25 – 30 mínútur við 200 gráður. Matur Uppskriftir Matseðill vikunnar Helgarmatseðillinn Mest lesið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Lét papparassa heyra það Lífið Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Bíó og sjónvarp Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lífið Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Sjá meira
Uppskriftir Heimkaupa munu birtast hér á Vísi og hægt að nálgast allt hráefnið á Heimkaup.is Morgunverðar burrito Morgunverðar burrito er einstaklega góð í brönsinn, upprúlluð tortilla vefja með eggjum, salsa sósu, baunum, spínati og cheddar osti. Smelltu hér til að nálgast allt hráefnið. Hráefni 1 pakki tortilla pönnukökur 1 dós salsa sósa 1/2 dós baunir Spínat eftir smekk 6-8 stk egg Rjómaostur Rifinn cheddar ostur Aðferð Byrjið á að steikja eggin á pönnu upp úr olíu og kryddið með salti og pipar Sigtið vatnið frá baununum og skolið þær aðeins með köldu vatni, bætið þeim á pönnuna með eggjunum og hitið svolítið Smyrjið tortilluna með rjómaosti og salsa sósu og stráið cheddar osti í miðjuna Setjið spínat í miðjuna eftir smekk, næst eru eggjunum & baununum raðað á tortilluna Rúllið pönnunkökunni upp, gott er að brjóta hana eins og umslag til þess að innihaldið leki ekki úr. Pönnsur með Nutella Þessar pönnukökur toppa allt, með ferskum berjum, sírópi og Nutella súkkulaðismjöri verður brönsinn fullkominn! Smelltu hér til að nálgast allt hráefnið í uppskriftina. Hráefni 1 bolli hveiti 1½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt 1 bolli mjólk 1 egg 1 msk brætt smjör 1 tsk vanilludropar Aðferð Byrjið á að hræra saman í skál, hveiti, lyftidufti og salti í skál. Bræðið smjörið og leyfið því aðeins að kólna áður en þið bætið því saman við hveiti blönduna ásamt mjólkinni og eggjunum og hrærið vel saman. Steikið á pönnu við miðlungshita, gott að nota smá smjör á pönnuna svo að deigið festist ekki við. Bakist þar til báðar hliðar eru gullinbrúnar. Ég mæli svo með að bera pönnukökurnar fram með ferskum berjum, sírópi og Nutella súkkulaðismjöri. Njótið vel! Kókos raspaðar kjúklingalundir á vöfflur Kjúklingur á vöfflu skemmtileg hugmynd af mat sem kemur skemmtilega á óvart! Hentar bæði í kvöldmat og í brönsinn! Smelltu hér til að nálgast hráefnið í uppskriftina. Hráefni 500 gr kjúklingalundir 1 stk egg 1 dl mjólk 5 msk hveiti 160 gr kókosmjöl Salt og pipar 2 tsk Paprikuduft 2 tsk Kúmin duft 2 tsk Hvítlaukskrydd 4 msk kókosolía til steikingar Aðferð Byrjið á að hræra saman egg og mjólk í skál, hveitið fer í aðra skál og í þriðju skálina fer kókosmjölið ásamt kryddunum, hrærið kryddin vel saman við kókosmjölið. Dýfið hverri kjúklingalund í hveiti, þaðan er henni dýft í mjólkurblönduna og að lokum í kókosmjölsblönduna, passið að hjúpa kjúklingalundina vela f kókosmjöli. Steikið hverja lund upp úr kókosolíu á vel heitri pönnu þangað til að þær eru gullinbrúnar. Setjið í eldfast form og inn í ofn í um 25 – 30 mínútur við 200 gráður.
Matur Uppskriftir Matseðill vikunnar Helgarmatseðillinn Mest lesið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Lét papparassa heyra það Lífið Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Bíó og sjónvarp Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lífið Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Sjá meira