Mætti með kærastann á frumsýninguna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. apríl 2022 16:00 Kim Kardashian var stórglæsileg á frumsýningu nýrrar þáttaraðar fjölskyldunnar í gær. Með henni í för var kærasti hennar Pete Davidson. Getty/Emma Mcintyre Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær. Þáttaröðin sem ber einfaldlega nafnið The Kardashians fer í loftið á streymisveitunni Hulu þann 14. apríl, en sérstök frumsýning fór fram í Goya Studios í Los Angeles í gær. Stjarna þáttanna, Kim Kardashian, lét sig ekki vanta og mætti hún með kærasta sínum Pete Davidson. Parið sást leiðast á viðburðinum en Davidson stillti sér hins vegar ekki upp á rauða dreglinum við hlið kærustu sinnar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Kardashian var glæsileg að vanda, í silfurlituðum aðsniðnum kjól með uppsett hárið. Klæðaburður Davidson var eilítið frjálslegri, en hann var í hvítum stuttermabol og blazer-jakka með sólgleraugu. Parið fór að sjást saman síðasta haust eftir að þau komu fram saman í þættinum Saturday Night Live. Þau opinberuðu samband sitt nokkrum mánuðum síðar og hefur Davidson nú fengið sér húðflúr tileinkað sinni Kardashian. Sjá einnig: Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Ásamt parinu létu fleiri stjörnur sjá sig á frumsýningunni og voru þær hver annarri glæsilegri eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Hin nýgiftu Kourtney Kardashian og Travis Barker létu sig ekki vanta.Getty/Frazer Harrison Kris Jenner mætti ásamt kærasta sínum Corey Gamble.Getty/Frazer Harrison Jonathan Cheban, góðvinur Kardashian fjölskyldunnar, mætti að sjálfsögðu, enda var hann tíður gestur í fyrri þáttum fjölskyldunnar.Getty/Kevin Mazur Kris Jenner ásamt dætrum sínum, Khloé og Kim. Khloé heldur á dóttur sinni True Thompson og við hlið hennar er framleiðandinn Ben Winston.Getty/Kevin Mazur Scott Disick mætti ásamt kærustu sinni, fyrirsætunni Rebeccu Donaldson.Getty/Jon Kopaloff Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30 Davidson kallar Kardashian kærustu sína í persónulegu viðtali úr svefnherberginu Grínistinn Pete Davidson var í sínu fyrsta viðtali eftir að hann og stórstjarnan Kim Kardashian fóru að sjást saman opinberlega síðasta haust. Í viðtalinu segist hann eyða miklum tíma með „kærustu sinni“ og er það í fyrsta sinn sem annað þeirra staðfestir að um raunverulegt ástarsamband sé að ræða. 8. febrúar 2022 13:31 Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Þáttaröðin sem ber einfaldlega nafnið The Kardashians fer í loftið á streymisveitunni Hulu þann 14. apríl, en sérstök frumsýning fór fram í Goya Studios í Los Angeles í gær. Stjarna þáttanna, Kim Kardashian, lét sig ekki vanta og mætti hún með kærasta sínum Pete Davidson. Parið sást leiðast á viðburðinum en Davidson stillti sér hins vegar ekki upp á rauða dreglinum við hlið kærustu sinnar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Kardashian var glæsileg að vanda, í silfurlituðum aðsniðnum kjól með uppsett hárið. Klæðaburður Davidson var eilítið frjálslegri, en hann var í hvítum stuttermabol og blazer-jakka með sólgleraugu. Parið fór að sjást saman síðasta haust eftir að þau komu fram saman í þættinum Saturday Night Live. Þau opinberuðu samband sitt nokkrum mánuðum síðar og hefur Davidson nú fengið sér húðflúr tileinkað sinni Kardashian. Sjá einnig: Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Ásamt parinu létu fleiri stjörnur sjá sig á frumsýningunni og voru þær hver annarri glæsilegri eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Hin nýgiftu Kourtney Kardashian og Travis Barker létu sig ekki vanta.Getty/Frazer Harrison Kris Jenner mætti ásamt kærasta sínum Corey Gamble.Getty/Frazer Harrison Jonathan Cheban, góðvinur Kardashian fjölskyldunnar, mætti að sjálfsögðu, enda var hann tíður gestur í fyrri þáttum fjölskyldunnar.Getty/Kevin Mazur Kris Jenner ásamt dætrum sínum, Khloé og Kim. Khloé heldur á dóttur sinni True Thompson og við hlið hennar er framleiðandinn Ben Winston.Getty/Kevin Mazur Scott Disick mætti ásamt kærustu sinni, fyrirsætunni Rebeccu Donaldson.Getty/Jon Kopaloff
Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30 Davidson kallar Kardashian kærustu sína í persónulegu viðtali úr svefnherberginu Grínistinn Pete Davidson var í sínu fyrsta viðtali eftir að hann og stórstjarnan Kim Kardashian fóru að sjást saman opinberlega síðasta haust. Í viðtalinu segist hann eyða miklum tíma með „kærustu sinni“ og er það í fyrsta sinn sem annað þeirra staðfestir að um raunverulegt ástarsamband sé að ræða. 8. febrúar 2022 13:31 Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30
Davidson kallar Kardashian kærustu sína í persónulegu viðtali úr svefnherberginu Grínistinn Pete Davidson var í sínu fyrsta viðtali eftir að hann og stórstjarnan Kim Kardashian fóru að sjást saman opinberlega síðasta haust. Í viðtalinu segist hann eyða miklum tíma með „kærustu sinni“ og er það í fyrsta sinn sem annað þeirra staðfestir að um raunverulegt ástarsamband sé að ræða. 8. febrúar 2022 13:31
Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30