Næstum tveir áratugir síðan KR var síðast sópað í átta liða úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2022 15:46 KR mátti síns lítils gegn Njarðvík. Vísir/Bára Dröfn Njarðvík sendi KR í sumarfrí er liðið vann þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. KR-ingar eru ekki vanir að láta sópa sér úr úrslitakeppninni en þegar það kemur fyrir er það venjulega Njarðvík sem heldur á sópnum. KR má muna sinn fífil fegurri en eftir að hafa orðið Íslandsmeistari sex sinnum í röð, frá 2014 til 2019 þá hefur liðinu nú verið sópað úr keppni tvö tímabil í röð (tímabilinu 2019-2020 var hætt vegna kórónufaraldursins). KR-ingar skriðu inn í úrslitakeppnina í ár er liðið tryggði sér áttunda sæti Subway-deildar karla í lokaumferðinni þrátt fyrir tap. Liðið hafði unnið stórsigur á Njarðvík í deildinni ekki löngu áður en átti aldrei möguleika í úrslitakeppninni. Deildarmeistarar Njarðvíkur unnu öruggan 3-0 sigur og sópuðu KR þar með í sumarfrí. Var þetta í fyrsta sinn síðan 2003 sem KR var sópað í 8-liða úrslitum en þá var Njarðvík einnig að verki. Raunar er það þannig að KR hefur alls verið sópað átta sinnum út úr úrslitakeppninni í körfubolta, þar af hafa Njarðvíkingar verið sex sinnum að verki. KR sópað í úrslitakeppninni 3-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2022 3-0 tap fyrir Keflavík í undanúrslitum 2021 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2003 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum 2001 2-0 tap fyrir Grindavík í átta liða úrslitum 1999 3-0 tap fyrir Njarðvík í lokaúrslitum 1998 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1987 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1985 Njarðvík er komið í undanúrslit Subway-deildar karla líkt og Valur sem sópaði Stjörnunni. Enn á eftir að koma í ljós hver hin tvö liðin verða. Þór Þorlákshöfn er 2-1 yfir gegn Grindavík og Tindastóll er 2-1 yfir gegn Keflavík. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn KR Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. 12. apríl 2022 22:20 Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 12. apríl 2022 22:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
KR má muna sinn fífil fegurri en eftir að hafa orðið Íslandsmeistari sex sinnum í röð, frá 2014 til 2019 þá hefur liðinu nú verið sópað úr keppni tvö tímabil í röð (tímabilinu 2019-2020 var hætt vegna kórónufaraldursins). KR-ingar skriðu inn í úrslitakeppnina í ár er liðið tryggði sér áttunda sæti Subway-deildar karla í lokaumferðinni þrátt fyrir tap. Liðið hafði unnið stórsigur á Njarðvík í deildinni ekki löngu áður en átti aldrei möguleika í úrslitakeppninni. Deildarmeistarar Njarðvíkur unnu öruggan 3-0 sigur og sópuðu KR þar með í sumarfrí. Var þetta í fyrsta sinn síðan 2003 sem KR var sópað í 8-liða úrslitum en þá var Njarðvík einnig að verki. Raunar er það þannig að KR hefur alls verið sópað átta sinnum út úr úrslitakeppninni í körfubolta, þar af hafa Njarðvíkingar verið sex sinnum að verki. KR sópað í úrslitakeppninni 3-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2022 3-0 tap fyrir Keflavík í undanúrslitum 2021 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2003 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum 2001 2-0 tap fyrir Grindavík í átta liða úrslitum 1999 3-0 tap fyrir Njarðvík í lokaúrslitum 1998 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1987 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1985 Njarðvík er komið í undanúrslit Subway-deildar karla líkt og Valur sem sópaði Stjörnunni. Enn á eftir að koma í ljós hver hin tvö liðin verða. Þór Þorlákshöfn er 2-1 yfir gegn Grindavík og Tindastóll er 2-1 yfir gegn Keflavík. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
KR sópað í úrslitakeppninni 3-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2022 3-0 tap fyrir Keflavík í undanúrslitum 2021 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2003 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum 2001 2-0 tap fyrir Grindavík í átta liða úrslitum 1999 3-0 tap fyrir Njarðvík í lokaúrslitum 1998 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1987 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1985
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn KR Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. 12. apríl 2022 22:20 Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 12. apríl 2022 22:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. 12. apríl 2022 22:20
Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 12. apríl 2022 22:01