Joel Embiid spilaði meiddur í nótt og gæti þurft að fara í aðgerð Atli Arason skrifar 24. apríl 2022 09:30 Joel Embiid spilaði með spelku yfir hægri þumalputta í nótt. Hérna sést hann í eitt af mörgum skiptum setja þrýsting á puttan til að mæta sársaukanum. Getty Images Fjórir leikir voru spilaðir í 8-liða úrslitum úrslitakeppninar í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Nets á í hættu að vera sópað í sumarfrí á meðan Raptors stöðvaði sópinn. Joel Embiid, leikmaður Sixers, spilaði meiddur í tapi Philadelphia 76ers. Philadelphia 76ers 102-110 Toronto Raptors Toronto Raptors náði að forða því að vera sópað út úr úrslitakeppninni er þeir unnu 8 stiga sigur á Philadelphia 76ers, 102-110. Staðan í einvíginu er nú 3-1 fyrir Sixers en liðið sem er fryst til að vinna fjóra leiki vinnur einvígið. Sixers fær því annað tækifæri til að slá Raptors úr leik á heimavelli á mánudaginn. Joel Embiid, leikmaður Sixers, spilaði þrátt fyrir þumalputta meiðsli og hann byrjaði leikinn illa en tókst samt að gera 21 stig. Meiðsli Embiid verða skoðuð betur á morgun en hann gæti þurft að fara í aðgerð á puttanum en segist þó ætla að fresta því þangað til eftir tímabilið og spila í gegnum sársaukann, sama hver niðurstaða læknanna verður. Pascal Siakam, leikmaður Raptors, skoraði flest stig allra í leiknum en hann gerði 34 stig. 🌶️ 34 points for Pascal Siakam🌶️ New playoff-career high@pskills43 and the @Raptors force Game 5! pic.twitter.com/xZDQNybqul— NBA (@NBA) April 23, 2022 Memphis Grizzlies 118-119 Minnesota Timberwolves Minnesota Timberwolves vann eins stigs sigur á Memphis Grizzlies, 118-119, í leik þar sem úrslitin réðust á síðustu sekúndum leiksins. Liðin skiptust á að vinna leikhluta en Timberwolves hafði betur í síðustu sóknum leiksins þar sem Karl-Anthony Towns var öruggur á vítalínunni en Towns skoraði alls úr 14 af 17 vítum sínum í leiknum og var stigahæstur hjá Timberwolves með 33 stig. Desmond Bane gerði flest stig í liði Grizzlies, alls 34 punktar. Með sigrinum jafnaði Timberwolves einvígi liðanna í 8-liða úrslitum vesturdeildar. Staðan er núna 2-2 fyrir næsta leik liðanna sem er í Memphis á þriðjudaginn. Playoff career-high 30 for KAT!@Timberwolves 110@memgrizz 1074:29 left on ESPN pic.twitter.com/Trs7cv99sT— NBA (@NBA) April 24, 2022 Dallas Mavericks 99-100 Utah Jazz Utah Jazz vann eins stigs sigur á Dallas Mavericks, 99-100, í endurkomuleik Luka Doncic, leikmanns Mavericks. Þrátt fyrir að vera nýkominn til baka úr kálfa meiðslum þá var Doncic samt stigahæsti leikmaður vallarins með 30 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Þetta var fyrsti leikur Doncic í úrslitakeppninni í ár en hann hefur misst af síðustu þremur leikjum vegna meiðslanna. Einvígið er nú allt jafnt í stöðunni 2-2 en liðin mætast í leik fimm í Dallas á mánudaginn. DONOVAN MITCHELL LOBS IT UP TO RUDY GOBERT FOR THE @utahjazz WIN!!! pic.twitter.com/2kBrp8Vzkn— NBA (@NBA) April 23, 2022 Boston Celtics 109-103 Brooklyn Nets Kyrie Irving og Kevin Durant eiga í hættu að vera sópað í sumarfrí þar sem Brooklyn Nets tapaði þriðja leik sínum í röð gegn Boston Celtics, 109-103. Aftur var það frábær varnarleikur Celtics sem skóp sigurinn en gestirnir frá Boston þvinguðu Nets í 21 tapaðan bolta sem urðu að 37 stigum fyrir Celtics. Irving og Durant skoruðu báðir einungis 16 stig en Jayson Tatum fór á kostum í liði Celtics og var lang stigahæstur með 39 punkta. Liðinn mætast í fjórða sinn aftur í Brooklyn á mánudaginn þar sem heimamenn í Nets verða með bakið upp við veginn. 15 second-half points for Jaylen Brown help the @celtics go up 3-0 🔥GAME 4: Monday, 7 PM ET, TNT pic.twitter.com/83MN0vYI6R— NBA (@NBA) April 24, 2022 NBA Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Sjá meira
Philadelphia 76ers 102-110 Toronto Raptors Toronto Raptors náði að forða því að vera sópað út úr úrslitakeppninni er þeir unnu 8 stiga sigur á Philadelphia 76ers, 102-110. Staðan í einvíginu er nú 3-1 fyrir Sixers en liðið sem er fryst til að vinna fjóra leiki vinnur einvígið. Sixers fær því annað tækifæri til að slá Raptors úr leik á heimavelli á mánudaginn. Joel Embiid, leikmaður Sixers, spilaði þrátt fyrir þumalputta meiðsli og hann byrjaði leikinn illa en tókst samt að gera 21 stig. Meiðsli Embiid verða skoðuð betur á morgun en hann gæti þurft að fara í aðgerð á puttanum en segist þó ætla að fresta því þangað til eftir tímabilið og spila í gegnum sársaukann, sama hver niðurstaða læknanna verður. Pascal Siakam, leikmaður Raptors, skoraði flest stig allra í leiknum en hann gerði 34 stig. 🌶️ 34 points for Pascal Siakam🌶️ New playoff-career high@pskills43 and the @Raptors force Game 5! pic.twitter.com/xZDQNybqul— NBA (@NBA) April 23, 2022 Memphis Grizzlies 118-119 Minnesota Timberwolves Minnesota Timberwolves vann eins stigs sigur á Memphis Grizzlies, 118-119, í leik þar sem úrslitin réðust á síðustu sekúndum leiksins. Liðin skiptust á að vinna leikhluta en Timberwolves hafði betur í síðustu sóknum leiksins þar sem Karl-Anthony Towns var öruggur á vítalínunni en Towns skoraði alls úr 14 af 17 vítum sínum í leiknum og var stigahæstur hjá Timberwolves með 33 stig. Desmond Bane gerði flest stig í liði Grizzlies, alls 34 punktar. Með sigrinum jafnaði Timberwolves einvígi liðanna í 8-liða úrslitum vesturdeildar. Staðan er núna 2-2 fyrir næsta leik liðanna sem er í Memphis á þriðjudaginn. Playoff career-high 30 for KAT!@Timberwolves 110@memgrizz 1074:29 left on ESPN pic.twitter.com/Trs7cv99sT— NBA (@NBA) April 24, 2022 Dallas Mavericks 99-100 Utah Jazz Utah Jazz vann eins stigs sigur á Dallas Mavericks, 99-100, í endurkomuleik Luka Doncic, leikmanns Mavericks. Þrátt fyrir að vera nýkominn til baka úr kálfa meiðslum þá var Doncic samt stigahæsti leikmaður vallarins með 30 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Þetta var fyrsti leikur Doncic í úrslitakeppninni í ár en hann hefur misst af síðustu þremur leikjum vegna meiðslanna. Einvígið er nú allt jafnt í stöðunni 2-2 en liðin mætast í leik fimm í Dallas á mánudaginn. DONOVAN MITCHELL LOBS IT UP TO RUDY GOBERT FOR THE @utahjazz WIN!!! pic.twitter.com/2kBrp8Vzkn— NBA (@NBA) April 23, 2022 Boston Celtics 109-103 Brooklyn Nets Kyrie Irving og Kevin Durant eiga í hættu að vera sópað í sumarfrí þar sem Brooklyn Nets tapaði þriðja leik sínum í röð gegn Boston Celtics, 109-103. Aftur var það frábær varnarleikur Celtics sem skóp sigurinn en gestirnir frá Boston þvinguðu Nets í 21 tapaðan bolta sem urðu að 37 stigum fyrir Celtics. Irving og Durant skoruðu báðir einungis 16 stig en Jayson Tatum fór á kostum í liði Celtics og var lang stigahæstur með 39 punkta. Liðinn mætast í fjórða sinn aftur í Brooklyn á mánudaginn þar sem heimamenn í Nets verða með bakið upp við veginn. 15 second-half points for Jaylen Brown help the @celtics go up 3-0 🔥GAME 4: Monday, 7 PM ET, TNT pic.twitter.com/83MN0vYI6R— NBA (@NBA) April 24, 2022
NBA Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Sjá meira