Ertu búin að skella þér til Tene? Gunnar Wiium skrifar 24. apríl 2022 11:00 Síðustu 9 dögum hef ég eytt á sólareyjunni Tenerife. Hún er í dag spænsk en samt sem áður í órafjarlægð frá Spáni eða um 1400 km, liggur í raun ekkert svo langt frá vestur Sahara í Afríku. Hér er stór hópur Íslendinga að njóta sín í sól og tempruðu loftslagi. Eyjan er 50 sinnum minni en Ísland en samt sem áður mjög fjölbreytt í gróðri og loftslagi eftir því hvar þú ert staddur á þessari eyju sem aðeins tekur um 3 tíma að keyra í kringum ef ekkert er stoppað. Ég spóla nú ein 16 ár tilbaka til ársins 2006 þegar ég ásamt konunni minni ferðuðumst til austurstrandar Ástralíu þar sem vinafólk okkar hafði boðið okkur í margra daga brúðkaup. Ég minnist þess að hafa eitt sinn farið á almenningsklósett á einhverju hippstera kaffihúsi þar sem allir foréttindarhipparnir héngu uppgerðarlegir, klæddir í larfa með gullkort í vösum. Á vegg klósettsins hafði einhver krotað allskonar hippstera, tögg og klámbrandara. En svo rak ég augun í eitthvað sem meint var líklega sem brandari en var í raun bara sorgleg saga sem á sér alveg stoð í raunveruleikanum hvað varðar núverandi stöðu frumbyggja Ástralíu. Frumbyggjar sem ráfuðu um landið í ein 50.000 ár í algjöri sátt við náttúru, guð og menn. Ættbálkaskipting, veiðimenn á há-andlegu plani. Það er meira að segja sagt að þeir hafi notast við telepatísk samskipti sín á milli meðan þeir lágu í felum kannski dögum saman eftir réttu tækifæri við veiðimennsku. Fyrir um aðeins 200 árum komu svo Evrópubúarnir með alla sína siðmenningu, alkóhól, ofbeldi og þrælahald. Þeir þurkuðu nánast út allt sem hét og tóku yfir land sem frumbyggjarnir höfðu tilheyrt í tugi árþúsunda. Það að landið tilheyri okkur er eitthvað sem við þekkjum, við kaupum hús og íbúðir á lóðum, skiptum öllu upp í reiti með þinglýstum samningum eins og um heilagan sé að ræða. Svo deyjum við og afkomuendur erfa skikann. Þetta gerist einmitt þegar Evrópubúarnir koma til þessara staða, þeir eigna sér landið, land sem frumbyggjarnir töldu sig tilheyra, þeir skrifuðu undir óafvitandi að í augum hvíta mannsins tilheyrir landið honum, manninum. Þetta gerðist í Ástralíu, Norður-Ameríku og fleiri stöðum í sögunni, valdarán, hernám, innrás og ofbeldi. Brandarinn á vegg hippsteraklósettveggsins var svo eftirfarandi: “What´s the diffrerence between a parkbench and an aboriginal? A parkbench can support a family” Meaning, þökk sé vaxandi alkóhólisma frumbyggja Ástralíu og vonlausu aðgengi þeirra í partý millistéttar hvíta mannsins er honum algjörlega um megn um að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Þeim var slátrað í fyrstu með vopnum og þrældóm, svo voru þeir kynntir fyrir alkahóli sem sér um restina, drottningin, kóngurinn og præministerinn sögðu kannski sorry úr pontu en alkóhólið og vonleysið tekur við sem öflugt útrýmingarvopn hvíta mannins. Frumbyggjar Norður-Ameríku mættu sömu örlögum fyrir um 2-300 árum, komið með landið, komið með dætur ykkar, þrælið og drepist í alkahólisma og vonleysi en sorry samt úr pontu. Í mörg þúsund á lifðu hér á Tenerife svokallaðir Guanches. Hópur fólks sem bjuggu í hellum, notuðust eingöngu við verkfæri úr viði og grjóti. Veiddu og tilbáðu móðir jörð en vissu af heli á tindi eldfjallsins Tiede. Þau tilheyrðu landinu sem var frjógnótt, landið gaf og gaf. Fyrir um aðeins 400 árum komu svo Spánverjar og útrýmdu frumbyggjunum, hreinsuðu niður nánast alla skóga með ofbeldi og djöfulgangi. Ekkert er eftir af þessu fólki né vistkerfinu sem hér var, lítið eftir þessari menningu nema kannski nokkrar leirkrukkur og nokkur afmynduð orð, allt farið, drepið. Ég veit ekki hvort spænski kóngurinn sé búin að segja nokkru sinni sorry, málið er kannski að það er enginn að segja sorry við, það er ekkert eftir. En hingað ferðumst við, leigjum okkur bíla, förum í vatnsrennibrautagarða, böðum okkur í sjónum og sólbrennum. Svokölluð paradísareyja fyrir hina kulnandi millistétt hins vestræna heims. Ekkert minnir okkur á hvað fór hér fram nema þá skrjáfaþurr auðnin og gamlar leirkrukkur. En ég er búin að hafa það gott á þessari „spænsku“ eyju. Ég ætla að koma aftur í ágúst með stórfjölskyldu konunar minnar, leigja bíl, fara í rennibrautagarð, borða yfir mig og brenna á ströndinni. Sorry. Höfundur starfar sem smíðakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Spánn Íslendingar erlendis Gunnar Dan Wiium Kanaríeyjar Mest lesið Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Skoðun Siðlaus markaðsvæðing í heilbrigðisþjónustu Davíð Aron Routley Skoðun Skoðun Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað er mikilvægara en frelsið til að velja eigin lífslok? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Siðlaus markaðsvæðing í heilbrigðisþjónustu Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Síðustu 9 dögum hef ég eytt á sólareyjunni Tenerife. Hún er í dag spænsk en samt sem áður í órafjarlægð frá Spáni eða um 1400 km, liggur í raun ekkert svo langt frá vestur Sahara í Afríku. Hér er stór hópur Íslendinga að njóta sín í sól og tempruðu loftslagi. Eyjan er 50 sinnum minni en Ísland en samt sem áður mjög fjölbreytt í gróðri og loftslagi eftir því hvar þú ert staddur á þessari eyju sem aðeins tekur um 3 tíma að keyra í kringum ef ekkert er stoppað. Ég spóla nú ein 16 ár tilbaka til ársins 2006 þegar ég ásamt konunni minni ferðuðumst til austurstrandar Ástralíu þar sem vinafólk okkar hafði boðið okkur í margra daga brúðkaup. Ég minnist þess að hafa eitt sinn farið á almenningsklósett á einhverju hippstera kaffihúsi þar sem allir foréttindarhipparnir héngu uppgerðarlegir, klæddir í larfa með gullkort í vösum. Á vegg klósettsins hafði einhver krotað allskonar hippstera, tögg og klámbrandara. En svo rak ég augun í eitthvað sem meint var líklega sem brandari en var í raun bara sorgleg saga sem á sér alveg stoð í raunveruleikanum hvað varðar núverandi stöðu frumbyggja Ástralíu. Frumbyggjar sem ráfuðu um landið í ein 50.000 ár í algjöri sátt við náttúru, guð og menn. Ættbálkaskipting, veiðimenn á há-andlegu plani. Það er meira að segja sagt að þeir hafi notast við telepatísk samskipti sín á milli meðan þeir lágu í felum kannski dögum saman eftir réttu tækifæri við veiðimennsku. Fyrir um aðeins 200 árum komu svo Evrópubúarnir með alla sína siðmenningu, alkóhól, ofbeldi og þrælahald. Þeir þurkuðu nánast út allt sem hét og tóku yfir land sem frumbyggjarnir höfðu tilheyrt í tugi árþúsunda. Það að landið tilheyri okkur er eitthvað sem við þekkjum, við kaupum hús og íbúðir á lóðum, skiptum öllu upp í reiti með þinglýstum samningum eins og um heilagan sé að ræða. Svo deyjum við og afkomuendur erfa skikann. Þetta gerist einmitt þegar Evrópubúarnir koma til þessara staða, þeir eigna sér landið, land sem frumbyggjarnir töldu sig tilheyra, þeir skrifuðu undir óafvitandi að í augum hvíta mannsins tilheyrir landið honum, manninum. Þetta gerðist í Ástralíu, Norður-Ameríku og fleiri stöðum í sögunni, valdarán, hernám, innrás og ofbeldi. Brandarinn á vegg hippsteraklósettveggsins var svo eftirfarandi: “What´s the diffrerence between a parkbench and an aboriginal? A parkbench can support a family” Meaning, þökk sé vaxandi alkóhólisma frumbyggja Ástralíu og vonlausu aðgengi þeirra í partý millistéttar hvíta mannsins er honum algjörlega um megn um að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Þeim var slátrað í fyrstu með vopnum og þrældóm, svo voru þeir kynntir fyrir alkahóli sem sér um restina, drottningin, kóngurinn og præministerinn sögðu kannski sorry úr pontu en alkóhólið og vonleysið tekur við sem öflugt útrýmingarvopn hvíta mannins. Frumbyggjar Norður-Ameríku mættu sömu örlögum fyrir um 2-300 árum, komið með landið, komið með dætur ykkar, þrælið og drepist í alkahólisma og vonleysi en sorry samt úr pontu. Í mörg þúsund á lifðu hér á Tenerife svokallaðir Guanches. Hópur fólks sem bjuggu í hellum, notuðust eingöngu við verkfæri úr viði og grjóti. Veiddu og tilbáðu móðir jörð en vissu af heli á tindi eldfjallsins Tiede. Þau tilheyrðu landinu sem var frjógnótt, landið gaf og gaf. Fyrir um aðeins 400 árum komu svo Spánverjar og útrýmdu frumbyggjunum, hreinsuðu niður nánast alla skóga með ofbeldi og djöfulgangi. Ekkert er eftir af þessu fólki né vistkerfinu sem hér var, lítið eftir þessari menningu nema kannski nokkrar leirkrukkur og nokkur afmynduð orð, allt farið, drepið. Ég veit ekki hvort spænski kóngurinn sé búin að segja nokkru sinni sorry, málið er kannski að það er enginn að segja sorry við, það er ekkert eftir. En hingað ferðumst við, leigjum okkur bíla, förum í vatnsrennibrautagarða, böðum okkur í sjónum og sólbrennum. Svokölluð paradísareyja fyrir hina kulnandi millistétt hins vestræna heims. Ekkert minnir okkur á hvað fór hér fram nema þá skrjáfaþurr auðnin og gamlar leirkrukkur. En ég er búin að hafa það gott á þessari „spænsku“ eyju. Ég ætla að koma aftur í ágúst með stórfjölskyldu konunar minnar, leigja bíl, fara í rennibrautagarð, borða yfir mig og brenna á ströndinni. Sorry. Höfundur starfar sem smíðakennari.
Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Skoðun
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Skoðun