Mótherjar nýliðanna úr Njarðvík ráða ekkert við hina mögnuðu Collier Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2022 13:00 Aliyah Collier átti enn einn súperleikinn á Ásvöllum í gær. Vísir/Bára Dröfn Njarðvíkurkonur eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir sigur á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Enn á ný réðu Haukakonur ekkert við hina mögnuðu bandarísku körfuboltakonu Aliyuh Collier. Aliyah Collier var með 38 stig, 20 fráköst og 12 fiskaðar villur í gær en hún nýtti úr sextíu prósent þriggja stiga skotnýtingu og setti niður fimmtán af átján vítum sínum. Það er ljóst á gengi Njarðvíkur og tölfræði Collier að til að stoppa Njarðvíkurliðið þarf að hægja á henni. Það hefur gengið mjög illa hjá andstæðingunum í þessari úrslitakeppni og fyrir vikið hefur Njarðvík unnið fimm af sjö leikjum sínum í henni. Collier varð fyrsta konan í sögu lokaúrslita kvenna til að ná 30-20 leik í fyrsta leiknum í einvíginu á móti Haukum og endurtók leikinn í gærkvöldi. Hún er með 45 framlagsstig að meðaltali í leikjunum tveimur á Ásvöllum í lokaúrslitunum. Collier hefur verið með 37 framlagsstig eða fleiri í öllum sigurleikjum Njarðvíkurliðsins í úrslitakeppninni en í tapleikjunum hefur nú verið með 25 eða færri framlagsstig. Það leynir sér ekki að Njarðvíkurkonur þurfa á stórleik að halda frá henni og Collier er að líka að skila þeim á stærsta sviðinu. Hér fyrir neðan má sjá samanburð á tölfræði Aliyah Collier í sigur- og tapleikjum Njarðvíkurliðsins í þessari úrslitakeppni. Framlag Aliyah Collier í sigurleikjum Njarðvíkur í úrslitakeppninni: 38 framlagsstig í sigri í leik tvö á móti Fjölni í undanúrslitum (29 stig, 18 fráköst, 6 stolnir, 4 stoðsendingar) 37 framlagsstig í sigri í leik þrjú á móti Fjölni í undanúrslitum (19 stig, 17 fráköst, 4 stolnir, 4 stoðsendingar) 41 framlagsstig í sigri í leik fjögur á móti Fjölni í undanúrslitum (21 stig, 24 fráköst, 7 stoðsendingar, 5 stolnir) 46 framlagsstig í sigri í leik eitt á móti Haukum í lokaúrslitum (31 stig, 20 fráköst, 3 stoðsendingar, 3 stolnir) 44 framlagsstig í sigri í leik þrjú á móti Haukum í lokaúrslitum (38 stig, 20 fráköst, 4 stoðsendingar, 3 stolnir) - Framlag Aliyah Collier í tapleikjum Njarðvíkur í úrslitakeppninni: 25 framlagsstig í tapi í leik eitt á móti Fjölni í undanúrslitum (14 stig, 23 fráköst, 4 stolnir, 4 stoðsendingar) 24 framlagsstig í tapi í leik tvö á móti Haukum í undanúrslitum (21 stig, 13 fráköst, 6 stolnir, 5 stoðsendingar) Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Haukar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Aliyah Collier var með 38 stig, 20 fráköst og 12 fiskaðar villur í gær en hún nýtti úr sextíu prósent þriggja stiga skotnýtingu og setti niður fimmtán af átján vítum sínum. Það er ljóst á gengi Njarðvíkur og tölfræði Collier að til að stoppa Njarðvíkurliðið þarf að hægja á henni. Það hefur gengið mjög illa hjá andstæðingunum í þessari úrslitakeppni og fyrir vikið hefur Njarðvík unnið fimm af sjö leikjum sínum í henni. Collier varð fyrsta konan í sögu lokaúrslita kvenna til að ná 30-20 leik í fyrsta leiknum í einvíginu á móti Haukum og endurtók leikinn í gærkvöldi. Hún er með 45 framlagsstig að meðaltali í leikjunum tveimur á Ásvöllum í lokaúrslitunum. Collier hefur verið með 37 framlagsstig eða fleiri í öllum sigurleikjum Njarðvíkurliðsins í úrslitakeppninni en í tapleikjunum hefur nú verið með 25 eða færri framlagsstig. Það leynir sér ekki að Njarðvíkurkonur þurfa á stórleik að halda frá henni og Collier er að líka að skila þeim á stærsta sviðinu. Hér fyrir neðan má sjá samanburð á tölfræði Aliyah Collier í sigur- og tapleikjum Njarðvíkurliðsins í þessari úrslitakeppni. Framlag Aliyah Collier í sigurleikjum Njarðvíkur í úrslitakeppninni: 38 framlagsstig í sigri í leik tvö á móti Fjölni í undanúrslitum (29 stig, 18 fráköst, 6 stolnir, 4 stoðsendingar) 37 framlagsstig í sigri í leik þrjú á móti Fjölni í undanúrslitum (19 stig, 17 fráköst, 4 stolnir, 4 stoðsendingar) 41 framlagsstig í sigri í leik fjögur á móti Fjölni í undanúrslitum (21 stig, 24 fráköst, 7 stoðsendingar, 5 stolnir) 46 framlagsstig í sigri í leik eitt á móti Haukum í lokaúrslitum (31 stig, 20 fráköst, 3 stoðsendingar, 3 stolnir) 44 framlagsstig í sigri í leik þrjú á móti Haukum í lokaúrslitum (38 stig, 20 fráköst, 4 stoðsendingar, 3 stolnir) - Framlag Aliyah Collier í tapleikjum Njarðvíkur í úrslitakeppninni: 25 framlagsstig í tapi í leik eitt á móti Fjölni í undanúrslitum (14 stig, 23 fráköst, 4 stolnir, 4 stoðsendingar) 24 framlagsstig í tapi í leik tvö á móti Haukum í undanúrslitum (21 stig, 13 fráköst, 6 stolnir, 5 stoðsendingar)
Framlag Aliyah Collier í sigurleikjum Njarðvíkur í úrslitakeppninni: 38 framlagsstig í sigri í leik tvö á móti Fjölni í undanúrslitum (29 stig, 18 fráköst, 6 stolnir, 4 stoðsendingar) 37 framlagsstig í sigri í leik þrjú á móti Fjölni í undanúrslitum (19 stig, 17 fráköst, 4 stolnir, 4 stoðsendingar) 41 framlagsstig í sigri í leik fjögur á móti Fjölni í undanúrslitum (21 stig, 24 fráköst, 7 stoðsendingar, 5 stolnir) 46 framlagsstig í sigri í leik eitt á móti Haukum í lokaúrslitum (31 stig, 20 fráköst, 3 stoðsendingar, 3 stolnir) 44 framlagsstig í sigri í leik þrjú á móti Haukum í lokaúrslitum (38 stig, 20 fráköst, 4 stoðsendingar, 3 stolnir) - Framlag Aliyah Collier í tapleikjum Njarðvíkur í úrslitakeppninni: 25 framlagsstig í tapi í leik eitt á móti Fjölni í undanúrslitum (14 stig, 23 fráköst, 4 stolnir, 4 stoðsendingar) 24 framlagsstig í tapi í leik tvö á móti Haukum í undanúrslitum (21 stig, 13 fráköst, 6 stolnir, 5 stoðsendingar)
Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Haukar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira