Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. apríl 2022 09:31 RVK Feminist Film Festival fer fram 5. til 8. maí í Bíó Paradís, Icelandair Marina Hotel og Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, ásamt nokkrum vel völdum stöðum. Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. Dagurinn byrjar á POP UP markaði þar sem einstaklingar geta leigt bás og selt varning af öllu tagi. Allir geta tekið þátt meðan pláss leyfir. Sædís Embla Jónsdóttir, húðflúrari frá stofunni Moonstone Reykjavík, flúra feminísk húðflúr á þau sem vilja og komast að. Áhugasamir geta haft samband við Sædísi gegnum Instagram reikning hennar. RVK FFF í sameiningu við WIFT á Íslandi mun kynna til sögunnar splunkunýjan RVK FFF varning sem er hannaður af búningahönnuðinum Arndís Ey. Öll sala varnings mun renna í sjóð til styrktar rannsóknar á stöðu kvenna í kvikmyndabransanum á Íslandi. Einnig verður hægt að kaupa tau-töskur, húfur og plaköt. Um kvöldið munu svo tónlistarkonurnar Silja Rós Ragnarsdóttir og KUSK halda stemningunni á lofti. Silja Rós gaf út sína aðra plötu Stay Still í lok árs 2021 en hún hefur verið þekkt fyrir tilfinningaríka rödd og einlæga texta. Báðar plöturnar hennar SILENCE og STAY STILL fengu titilinn plata vikunnar á Rás 2 og vöktu athygli bæði hér heima og erlendis. Kusk, eða Kolbrún Óskarsdóttir vann Músíktilraunir í ár og var einnig valin rafheili músíktilraunanna og fékk líka viðurkenningu fyrir textagerð á íslensku. Kusk semur, syngur og framleiðir flest lögin sín sjálf. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir „Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9. mars 2022 11:31 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Dagurinn byrjar á POP UP markaði þar sem einstaklingar geta leigt bás og selt varning af öllu tagi. Allir geta tekið þátt meðan pláss leyfir. Sædís Embla Jónsdóttir, húðflúrari frá stofunni Moonstone Reykjavík, flúra feminísk húðflúr á þau sem vilja og komast að. Áhugasamir geta haft samband við Sædísi gegnum Instagram reikning hennar. RVK FFF í sameiningu við WIFT á Íslandi mun kynna til sögunnar splunkunýjan RVK FFF varning sem er hannaður af búningahönnuðinum Arndís Ey. Öll sala varnings mun renna í sjóð til styrktar rannsóknar á stöðu kvenna í kvikmyndabransanum á Íslandi. Einnig verður hægt að kaupa tau-töskur, húfur og plaköt. Um kvöldið munu svo tónlistarkonurnar Silja Rós Ragnarsdóttir og KUSK halda stemningunni á lofti. Silja Rós gaf út sína aðra plötu Stay Still í lok árs 2021 en hún hefur verið þekkt fyrir tilfinningaríka rödd og einlæga texta. Báðar plöturnar hennar SILENCE og STAY STILL fengu titilinn plata vikunnar á Rás 2 og vöktu athygli bæði hér heima og erlendis. Kusk, eða Kolbrún Óskarsdóttir vann Músíktilraunir í ár og var einnig valin rafheili músíktilraunanna og fékk líka viðurkenningu fyrir textagerð á íslensku. Kusk semur, syngur og framleiðir flest lögin sín sjálf.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir „Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9. mars 2022 11:31 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
„Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9. mars 2022 11:31