Richotti: Þetta er alls ekki búið Árni Jóhannsson skrifar 27. apríl 2022 22:21 NIcolas Richotti skoraði 25 stig og hafði góð áhrif á lið sitt JB Nicolas Richotti, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var að vonum gífurlega ánægður með sigur sinna manna fyrr í kvöld á Tindastóli 93-75. Honum fannst að andlegi þátturinn hafi spilað stærri rullu en körfuboltageta. Hann var spurður að því hvað hafi skilað sigrinum. „Við sýndum ástríðu, hjarta og stolt í kvöld. Við vissum að við þyrftum að stíga upp og nota alla hvatningu sem við gátum fundið. Við vorum ekki ánægðir með það hvernig hinir tveir leikirnir enduðu en sýndum gæði okkar. Þetta er alls ekki búið.“ Nico var spurður út í síðasta leik þar sem Njarðvíkingar töpuðu niður 18 stiga forskoti og leiknum og hvernig Njarðvíkingar hefðu nýtt það í þessum leik. „Við ræddum þann leik og leikhlutann. Við spiluðum góðan körfubolta og vorum með gott forskot í fjórða leikhluta síðan hrundi allt bara. Við ræddum þetta og unnum í því. Það var andlegi hlutinn sem skipti meira máli en eitthvað annað. Við spiluðum mjög vel í þriðja leikhluta og vorum í svipaðri stöðu í kvöld en bekkurinn okkar hélt taktinum upp hjá okkur og við náðum að jafna ákafann í leik þeirra til að ná í þennan sigur.“ Nico skoraði 25 stig, gaf fjórar stoðsendingar og stal þremur boltum og var besti maður vallarins að mati blaðamanns. Hann var spurður út í ástandið á sjálfum sér en hann varð fyrir hnjaski undir lok leiksins. „Mér líður vel. Ég fékk högg hérna í fjórða leikhluta og finn aðeins fyrir því en ég ætti að vera góður og tilbúinn í næsta leik.“ UMF Njarðvík Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 93-75 | Njarðvíkingar halda sér á floti með góðum sigri Njarðvíkingar unnu Tindastól 93-75 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfuknattleik. Þeir náðu að halda orkustiginu allan leikinn og góður varnarleikur skóp sigurinn. Staðan er því 2-1 fyrir Njarðvík og sýningin heldur á Sauðárkrók um helgina. 27. apríl 2022 22:57 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
„Við sýndum ástríðu, hjarta og stolt í kvöld. Við vissum að við þyrftum að stíga upp og nota alla hvatningu sem við gátum fundið. Við vorum ekki ánægðir með það hvernig hinir tveir leikirnir enduðu en sýndum gæði okkar. Þetta er alls ekki búið.“ Nico var spurður út í síðasta leik þar sem Njarðvíkingar töpuðu niður 18 stiga forskoti og leiknum og hvernig Njarðvíkingar hefðu nýtt það í þessum leik. „Við ræddum þann leik og leikhlutann. Við spiluðum góðan körfubolta og vorum með gott forskot í fjórða leikhluta síðan hrundi allt bara. Við ræddum þetta og unnum í því. Það var andlegi hlutinn sem skipti meira máli en eitthvað annað. Við spiluðum mjög vel í þriðja leikhluta og vorum í svipaðri stöðu í kvöld en bekkurinn okkar hélt taktinum upp hjá okkur og við náðum að jafna ákafann í leik þeirra til að ná í þennan sigur.“ Nico skoraði 25 stig, gaf fjórar stoðsendingar og stal þremur boltum og var besti maður vallarins að mati blaðamanns. Hann var spurður út í ástandið á sjálfum sér en hann varð fyrir hnjaski undir lok leiksins. „Mér líður vel. Ég fékk högg hérna í fjórða leikhluta og finn aðeins fyrir því en ég ætti að vera góður og tilbúinn í næsta leik.“
UMF Njarðvík Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 93-75 | Njarðvíkingar halda sér á floti með góðum sigri Njarðvíkingar unnu Tindastól 93-75 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfuknattleik. Þeir náðu að halda orkustiginu allan leikinn og góður varnarleikur skóp sigurinn. Staðan er því 2-1 fyrir Njarðvík og sýningin heldur á Sauðárkrók um helgina. 27. apríl 2022 22:57 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 93-75 | Njarðvíkingar halda sér á floti með góðum sigri Njarðvíkingar unnu Tindastól 93-75 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfuknattleik. Þeir náðu að halda orkustiginu allan leikinn og góður varnarleikur skóp sigurinn. Staðan er því 2-1 fyrir Njarðvík og sýningin heldur á Sauðárkrók um helgina. 27. apríl 2022 22:57