Rúnar Ingi: Ég er ekki að fara neitt Atli Arason skrifar 1. maí 2022 23:07 Rúnar Ingi Erlingsson smellir kossi á Íslandsmeistaratitilinn Bára Dröfn Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, gat ekki leynt ánægju sinni eftir að liðið varð Íslandsmeistari í kvöld. „Ég er svo ógeðslega stoltur af þessum stelpum, þvílíkir töffarar og sérstaklega í fyrri hálfleik. Við gerðum þetta alveg eins og við vorum búnar að tala um. Við þurftum að gera þetta af svona smá ljótum leðjuslag. Við höldum þeim í fáránlega lágum stigafjölda í dag og við erum Íslandsmeistarar,“ sagði Rúnar með stórt bros á vör í viðtali við Vísi eftir leik. Rúnar hefur gert frábæra hluti með nýliða Njarðvíkur og lýkur tímabilinu með því að lyfta þeim stóra. Njarðvík átti ekki einu sinni að vera í deildinni í ár en liðið tapaði fyrir Grindavík í úrslitaleik í umspili um sæti í efstu deild á síðasta tímabili. Njarðvík fékk sæti í efstu deild eftir að Snæfell dróg lið sitt úr keppni. Rúnar hefur því verið orðaður við hin ýmsu störf hjá öðrum liðum undanfarið en Rúnar dróg allan vafa af því að hann væri að fara að stýra einhverju öðru liði á næsta tímabili. „Maður getur ekkert hætt núna. Ég viðurkenni að ég varð smá þreyttur á þessu í vetur en ég þjálfa bara í Njarðvík og ég er ekki að fara neitt. Ég hlakka til að fá að verja titilinn,“ svaraði Rúnar aðspurður út í framtíðina. Rúnar og aðstoðarþjálfarinn Lárus Ingi Magnússon fagna saman skömmu áður en lokaflautið gall.Bára Dröfn Aliyah Collier var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Collier setti stiga- og frákastamet í úrslitaviðureigninni en hún gerði 141 stig og tók 98 fráköst í leikjunum fimm. „Það er ómetanlegt að atvinnumaðurinn í liðinu er sú sem leggur mest á sig alltaf og alla daga. Sama hvort það sé á mánudegi í nóvember eða á lokaleik í úrslitum. Svona leikmann vildi ég semja við og hún svaraði kallinu í allan vetur. Hún er besti leikmaðurinn í deildinni að mínu mati og heldur upp á það með því að lyfta titlinum,“ sagði Rúnar um frammistöðu Collier í vetur. Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
„Ég er svo ógeðslega stoltur af þessum stelpum, þvílíkir töffarar og sérstaklega í fyrri hálfleik. Við gerðum þetta alveg eins og við vorum búnar að tala um. Við þurftum að gera þetta af svona smá ljótum leðjuslag. Við höldum þeim í fáránlega lágum stigafjölda í dag og við erum Íslandsmeistarar,“ sagði Rúnar með stórt bros á vör í viðtali við Vísi eftir leik. Rúnar hefur gert frábæra hluti með nýliða Njarðvíkur og lýkur tímabilinu með því að lyfta þeim stóra. Njarðvík átti ekki einu sinni að vera í deildinni í ár en liðið tapaði fyrir Grindavík í úrslitaleik í umspili um sæti í efstu deild á síðasta tímabili. Njarðvík fékk sæti í efstu deild eftir að Snæfell dróg lið sitt úr keppni. Rúnar hefur því verið orðaður við hin ýmsu störf hjá öðrum liðum undanfarið en Rúnar dróg allan vafa af því að hann væri að fara að stýra einhverju öðru liði á næsta tímabili. „Maður getur ekkert hætt núna. Ég viðurkenni að ég varð smá þreyttur á þessu í vetur en ég þjálfa bara í Njarðvík og ég er ekki að fara neitt. Ég hlakka til að fá að verja titilinn,“ svaraði Rúnar aðspurður út í framtíðina. Rúnar og aðstoðarþjálfarinn Lárus Ingi Magnússon fagna saman skömmu áður en lokaflautið gall.Bára Dröfn Aliyah Collier var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Collier setti stiga- og frákastamet í úrslitaviðureigninni en hún gerði 141 stig og tók 98 fráköst í leikjunum fimm. „Það er ómetanlegt að atvinnumaðurinn í liðinu er sú sem leggur mest á sig alltaf og alla daga. Sama hvort það sé á mánudegi í nóvember eða á lokaleik í úrslitum. Svona leikmann vildi ég semja við og hún svaraði kallinu í allan vetur. Hún er besti leikmaðurinn í deildinni að mínu mati og heldur upp á það með því að lyfta titlinum,“ sagði Rúnar um frammistöðu Collier í vetur.
Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum