Tveir skotnir eftir rifrildi á kappleik barna Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2022 19:30 Byssumaðurinn og fórnarlömb hans voru áhorfendur á leik barna í ruðningi. Tveir menn voru fluttir á sjúkrahús með skotsár eftir að þriðji maðurinn hleypti af byssu í kjölfar rifrildis á hliðarlínunni á kappleik í Virginíufylki í Bandaríkjunum í gær. Um var að ræða leik barna í ruðningi við Benton-grunnskólann í Manassas. Samkvæmt frétt TMZ var fjöldi barna á aldrinum 4-14 ára á svæðinu, ýmist að keppa eða á meðal áhorfenda, og alls voru nokkur hundruð manns viðstödd. Lögregla var kölluð til eftir að hleypt var af skotfæri um klukkan 10.15 að morgni til. Hún leitar núna að skotmanninum sem mun hafa hlaupið í burtu af svæðinu en talið er að fórnarlömb skotárásarinnar muni lifa af. Dean Ladson var einn af áhorfendunum á svæðinu en ellefu ára sonur hans var að keppa. Hann sagði við FOX 5 að atburðarásin virtist hafa hafist á orðaskiptum á milli manna. „Maðurinn stóð jafnvel nær heldur en ég stend hjá þér núna og dró upp byssu,“ sagði Ladson við fréttamann. „Hann skaut hinn herramanninn og hljóp svo upp hæðina,“ sagði Ladson sem var vitaskuld feginn að engan af krökkunum á svæðinu skyldi saka. Hann sagði að syni sínum liði ágætlega: „Móðir hans spurði hvernig hann hefði það og hann sagði að hann væri bara ánægður með að vera á lífi. Það er ansi hart að ellefu ára strákur skuli þurfa að segja það,“ sagði Ladson. Bandaríkin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Um var að ræða leik barna í ruðningi við Benton-grunnskólann í Manassas. Samkvæmt frétt TMZ var fjöldi barna á aldrinum 4-14 ára á svæðinu, ýmist að keppa eða á meðal áhorfenda, og alls voru nokkur hundruð manns viðstödd. Lögregla var kölluð til eftir að hleypt var af skotfæri um klukkan 10.15 að morgni til. Hún leitar núna að skotmanninum sem mun hafa hlaupið í burtu af svæðinu en talið er að fórnarlömb skotárásarinnar muni lifa af. Dean Ladson var einn af áhorfendunum á svæðinu en ellefu ára sonur hans var að keppa. Hann sagði við FOX 5 að atburðarásin virtist hafa hafist á orðaskiptum á milli manna. „Maðurinn stóð jafnvel nær heldur en ég stend hjá þér núna og dró upp byssu,“ sagði Ladson við fréttamann. „Hann skaut hinn herramanninn og hljóp svo upp hæðina,“ sagði Ladson sem var vitaskuld feginn að engan af krökkunum á svæðinu skyldi saka. Hann sagði að syni sínum liði ágætlega: „Móðir hans spurði hvernig hann hefði það og hann sagði að hann væri bara ánægður með að vera á lífi. Það er ansi hart að ellefu ára strákur skuli þurfa að segja það,“ sagði Ladson.
Bandaríkin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira