Bláa Lónið bakhjarl HönnunarMars næstu þrjú árin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. maí 2022 17:21 Á myndinni eru Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, Þórey Einarsdóttir stjórnandi HönnarMars, Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa Lónsins, Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri sölu-, markaðs- og vöruþróunarmála hjá Bláa Lóninu og Sigurður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri hönnunar og brand hjá Bláa Lóninu og einn af eigendum Design Group Italia á sýningu þeirra á Hafnartorgi á HönnunarMars. Guðmundur Þór Kárason Bláa Lónið og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, sem stendur að hátíðinni HönnunarMars á hverju ári, hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára. Bláa Lónið verður bakhjarl hátíðarinnar og mun auk þess koma að ýmsum samstarfsviðburðum sem tengjast nýsköpun og samfélagslegum verkefnum á næstu árum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs en þar kemur fram að miðstöðin og Bláa Lónið hafi undirritað samninginn á sýningu Bláa Lónsins á Hafnartorgi í dag, opnunardegi hátíðarinnar. Bláa Lónið tekur þátt í hátíðinni í ár með sýningunni Sögur af sköpun - tilvera hönnunar á The Retreat við Bláa Lónið, sem opnar á Hafnartorgi í dag. Fram kemur í tilkynningunni að á sýningunni verði hulunni svipt af tengingu náttúru og mannlífs við hönnun hótelsins The Retreat og verði sögur, sem hafi ekki áður komið fram, sagðar af þessu innra landslagi. „Bláa Lónið hefur verið í forystu íslenskrar hönnunar í um þrjá áratugi. Hönnun og útlit Bláa Lónsins tekur mið af landslagi eldsumbrota þar sem form, litir og áferðir náttúru skína í gegn. The Retreat hótelið við Bláa Lónið opnaði árið 2018. Það hefur á skömmum tíma hlotið á fjórða tug alþjóðlegra sem og innlendra veðrlauna og viðurkenninga fyrir hönnnun sína,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Grími Sæmundsen forstjóra Bláa Lónsins í tilkynningunni að fyrirtækinu sé mikið ánægjuefni að ganga til samstarfs við HönnunarMars. „Arkitektúr og hönnun hafa ávallt verið í hávegum höfð hjá fyrirtækinu og segja má að það hafi verið leiðarstefið í uppbyggingu þess frá upphafi.“ Bláa lónið HönnunarMars Mest lesið Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Sækja á sjötta milljarð króna Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Viðskipti innlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Sjá meira
Bláa Lónið verður bakhjarl hátíðarinnar og mun auk þess koma að ýmsum samstarfsviðburðum sem tengjast nýsköpun og samfélagslegum verkefnum á næstu árum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs en þar kemur fram að miðstöðin og Bláa Lónið hafi undirritað samninginn á sýningu Bláa Lónsins á Hafnartorgi í dag, opnunardegi hátíðarinnar. Bláa Lónið tekur þátt í hátíðinni í ár með sýningunni Sögur af sköpun - tilvera hönnunar á The Retreat við Bláa Lónið, sem opnar á Hafnartorgi í dag. Fram kemur í tilkynningunni að á sýningunni verði hulunni svipt af tengingu náttúru og mannlífs við hönnun hótelsins The Retreat og verði sögur, sem hafi ekki áður komið fram, sagðar af þessu innra landslagi. „Bláa Lónið hefur verið í forystu íslenskrar hönnunar í um þrjá áratugi. Hönnun og útlit Bláa Lónsins tekur mið af landslagi eldsumbrota þar sem form, litir og áferðir náttúru skína í gegn. The Retreat hótelið við Bláa Lónið opnaði árið 2018. Það hefur á skömmum tíma hlotið á fjórða tug alþjóðlegra sem og innlendra veðrlauna og viðurkenninga fyrir hönnnun sína,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Grími Sæmundsen forstjóra Bláa Lónsins í tilkynningunni að fyrirtækinu sé mikið ánægjuefni að ganga til samstarfs við HönnunarMars. „Arkitektúr og hönnun hafa ávallt verið í hávegum höfð hjá fyrirtækinu og segja má að það hafi verið leiðarstefið í uppbyggingu þess frá upphafi.“
Bláa lónið HönnunarMars Mest lesið Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Sækja á sjötta milljarð króna Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Viðskipti innlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Sjá meira