Útlit fyrir sögulegan sigur Sinn Fein Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2022 18:00 Leiðtogar Sinn Fein taka sjálfu í tilefni dagsins. Flokkurinn vill aðskilnað frá Bretlandi og sameiningu við Írland. epa Allt stefnir í stórsigur Sinn Fein í kosningunum á Norður-Írlandi. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem flokkur þjóðernissinna er stærsti flokkur landsins. Eins og sakir standa hefur Sinn Fein tryggt sér 23 þingsæti, Lýðræðislegi sambandsflokkurinn 23, Bandalagsflokkurinn 17 þingmenn, Sambandssinnaflokkur Ulster 9 og Sósíaldemókrata- og Verkamannaflokkurinn 6. Michelle O'Neill, varaforseti Sinn Fein, segir niðurstöðurnar endurspegla umtalsverðar breytingar. „Þetta er mikilvæg stund fyrir stjórnmálin okkar og fólkið okkar,“ sagði hún eftir að hafa náð endurkjöri í sínu kjördæmi. „Dagurinn í dag markar upphaf nýs tímabils sem ég tel munu færa okkur öllum tækifæri til að endurhugsa sambönd í þessu samfélagi á grundvelli sanngirni, á grundvelli jafnréttis og á grundvelli samfélagslegs réttlætis.“ O'Neill sagðist vilja vinna að uppbyggingu í samvinnu, ekki með sundrung. Jeffrey Donaldson, leiðtogi Lýðræðislega sambandsflokksins játaði flokkinn sigraðan fyrr í dag en sagði hann munu halda áfram að beita sér fyrir breytingum á bókunni um Norður-Írland, sem varð til þegar Bretar gegnu úr Evrópusambandinu. Bókunin snérist um að Norður-Írland yrði áfram hluti af sameiginlegum markaði Evrópusambandsins. Hún hefur hins vegar verið óvinsæl á meðal sumra sambandssinna, þar sem hún þykir auka flækjustigið í viðskiptum milli Norður-Írlands og Bretlands. Norður-Írland Brexit Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Sjá meira
Eins og sakir standa hefur Sinn Fein tryggt sér 23 þingsæti, Lýðræðislegi sambandsflokkurinn 23, Bandalagsflokkurinn 17 þingmenn, Sambandssinnaflokkur Ulster 9 og Sósíaldemókrata- og Verkamannaflokkurinn 6. Michelle O'Neill, varaforseti Sinn Fein, segir niðurstöðurnar endurspegla umtalsverðar breytingar. „Þetta er mikilvæg stund fyrir stjórnmálin okkar og fólkið okkar,“ sagði hún eftir að hafa náð endurkjöri í sínu kjördæmi. „Dagurinn í dag markar upphaf nýs tímabils sem ég tel munu færa okkur öllum tækifæri til að endurhugsa sambönd í þessu samfélagi á grundvelli sanngirni, á grundvelli jafnréttis og á grundvelli samfélagslegs réttlætis.“ O'Neill sagðist vilja vinna að uppbyggingu í samvinnu, ekki með sundrung. Jeffrey Donaldson, leiðtogi Lýðræðislega sambandsflokksins játaði flokkinn sigraðan fyrr í dag en sagði hann munu halda áfram að beita sér fyrir breytingum á bókunni um Norður-Írland, sem varð til þegar Bretar gegnu úr Evrópusambandinu. Bókunin snérist um að Norður-Írland yrði áfram hluti af sameiginlegum markaði Evrópusambandsins. Hún hefur hins vegar verið óvinsæl á meðal sumra sambandssinna, þar sem hún þykir auka flækjustigið í viðskiptum milli Norður-Írlands og Bretlands.
Norður-Írland Brexit Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Sjá meira