Tók upp leynilegt uppistand ef ske kynni að hann félli frá Árni Sæberg skrifar 13. maí 2022 22:04 Von er á nýju efni frá Norm Macdonald. Gabe Ginsberg/Getty Images Grínistinn Norm Macdonald lést í september í fyrra en þrátt fyrir það mun hann gefa út nýtt uppistand á næstu dögum. Macdonald lést eftir níu ára baráttu við krabbamein sem hann hélt leyndri frá aðdáendum sínum. Hann var mörgum mikill harmdauði enda var hann talinn einn besti grínisti og gamanleikari sinnar kynslóðar. Honum hefur nú tekist að gleðja marga aðdáendur sína rúmlega hálfu ári eftir andlát sitt. Netflix tilkynnti nefnilega í gær að von væri á nýju efni frá honum. Sumarið 2020 sló Macdonald alvarlega niður í veikindunum og hann þurfti að gangast undir aðgerð. Kvöldið fyrir aðgerðina ákvað hann að taka upp um klukkustundarlangt uppistand ef ske kynni að aðgerðin færi á versta veg. Þetta segir Lori Jo Hoekstra, samstarfskona hans til margra ára, í samtali við The Hollywood reporter. „Ætlun hans var að skilja eitthvað sérstakt eftir til að deila ef eitthvað gerðist,“ segir hún. Þann 30. maí mun Netflix gefa út uppistandið Norm Macdonald: Nothing special, því hljóta flestir aðdáendur gamanmáls að fagna. Uppistand Netflix Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Macdonald lést eftir níu ára baráttu við krabbamein sem hann hélt leyndri frá aðdáendum sínum. Hann var mörgum mikill harmdauði enda var hann talinn einn besti grínisti og gamanleikari sinnar kynslóðar. Honum hefur nú tekist að gleðja marga aðdáendur sína rúmlega hálfu ári eftir andlát sitt. Netflix tilkynnti nefnilega í gær að von væri á nýju efni frá honum. Sumarið 2020 sló Macdonald alvarlega niður í veikindunum og hann þurfti að gangast undir aðgerð. Kvöldið fyrir aðgerðina ákvað hann að taka upp um klukkustundarlangt uppistand ef ske kynni að aðgerðin færi á versta veg. Þetta segir Lori Jo Hoekstra, samstarfskona hans til margra ára, í samtali við The Hollywood reporter. „Ætlun hans var að skilja eitthvað sérstakt eftir til að deila ef eitthvað gerðist,“ segir hún. Þann 30. maí mun Netflix gefa út uppistandið Norm Macdonald: Nothing special, því hljóta flestir aðdáendur gamanmáls að fagna.
Uppistand Netflix Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira