PSG stjarnan þarf að svara fyrir skrópið og taka af sér mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 09:30 Idrissa Gueye í búningi Paris Saint Germain á þessu tímabili. Getty/Marcio Machado Senegalski landsliðsmaðurinn Idrissa Gueye þarf að útskýra fyrir franska knattspyrnusambandinu af hverju hann var ekki með í lokaleik Paris Saint-Germain á tímabilinu. Hinn 32 ára gamli Gueye var hvergi sjáanlegur í leiknum á móti Montpellier en Parísarliðið vann leikinn 4-0. Liðið var fyrir löngu búið að tryggja sér franska titilinn en PSG endaði fimmtán stigum á undan næsta liði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Leikmenn Paris Saint-Germain spiluðu í sérstökum regnbogabúningnum í þessum leik til stuðnings samkynhneigðum og baráttunni gegn fordómum gegn þeim og öðrum LGBTQ+ hópum. Gueye ferðaðist með liðinu til Montpellier en knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino sagði að hann hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. Fréttir frá Frakklandi herma að Gueye hafi neitað að spila leikinn af því að hann vilji ekki klæðast treyju með slíkum boðskap. Siðanefnd franska sambandsins hefur nú sent Gueye kröfu um að útskýra skróp sitt. Hann missti líka af samskonar leik í fyrra. Nefndin sagði meðal annars að til að sanna að þessar sögur væru ósannar þá ætti hann að taka mynd af sér í umræddum LGBTQ+ búningi PSG. Siðanefndin telur það vera refsivert ef að leikmaðurinn hafi ekki viljað spila í treyjunni og hjálpa samkynhneigðum í sinni baráttu. PSG's Idrissa Gueye refused to play on Saturday in a shirt featuring a rainbow supporting LGBTQ+ rights, according to @BBCSport. The French FA s ethics board has called for Gueye to issue a public apology if his reported reason for missing the game is true, per @afpfr pic.twitter.com/1Ep1NttYAl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022 Franski boltinn Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Gueye var hvergi sjáanlegur í leiknum á móti Montpellier en Parísarliðið vann leikinn 4-0. Liðið var fyrir löngu búið að tryggja sér franska titilinn en PSG endaði fimmtán stigum á undan næsta liði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Leikmenn Paris Saint-Germain spiluðu í sérstökum regnbogabúningnum í þessum leik til stuðnings samkynhneigðum og baráttunni gegn fordómum gegn þeim og öðrum LGBTQ+ hópum. Gueye ferðaðist með liðinu til Montpellier en knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino sagði að hann hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. Fréttir frá Frakklandi herma að Gueye hafi neitað að spila leikinn af því að hann vilji ekki klæðast treyju með slíkum boðskap. Siðanefnd franska sambandsins hefur nú sent Gueye kröfu um að útskýra skróp sitt. Hann missti líka af samskonar leik í fyrra. Nefndin sagði meðal annars að til að sanna að þessar sögur væru ósannar þá ætti hann að taka mynd af sér í umræddum LGBTQ+ búningi PSG. Siðanefndin telur það vera refsivert ef að leikmaðurinn hafi ekki viljað spila í treyjunni og hjálpa samkynhneigðum í sinni baráttu. PSG's Idrissa Gueye refused to play on Saturday in a shirt featuring a rainbow supporting LGBTQ+ rights, according to @BBCSport. The French FA s ethics board has called for Gueye to issue a public apology if his reported reason for missing the game is true, per @afpfr pic.twitter.com/1Ep1NttYAl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022
Franski boltinn Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira