Sara: Þetta er ekki búið fyrr en það er búið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 09:01 Sara Sigmundsdóttir keppir nú á „Last-Chance Qualifier“ um mánaðarmótin júní, júlí þar sem tvö laus sæti á heimsleikanna verða í boði. Instagram/@sarasigmunds Það vantaði ekki mikið upp á það að Sara Sigmundsdóttur næði að tryggja sér sæti á heimsleikunum í Amsterdam í Hollandi um helgina. Sara varð að sætta sig við sjötta sætið en fimm efstu sætin tryggðu farseðil á heimsleikana. Þrátt fyrir að þessi möguleiki sé runninn Söru úr greipum þá á hún enn möguleika á að tryggja sig inn á heimsleikana. Sara sendi aðdáendum sínum stutt og skýr skilaboð eftir keppni helgarinnar. „Þetta er ekki búið fyrr en það er búið,“ skrifaði Sara á Instagram. Með birti hún mynd af sér þar sem fer mikill keppnismaður að gefa allt sitt í krefjandi grein. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara og þær CrossFit konur sem eru hársbreidd frá því að tryggja sig áfram í undanúrslitunum fá þátttökurétt á lokamótinu. Í Evrópukeppnunum tveimur eru það keppendur sem enduðu í 6. til 8. sæti sem fá annað tækifæri. Lokatækifærið er netmót sem fer fram 29. júní til 1. júlí. Það kallast „Last-Chance Qualifier“. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst. Það er náttúrlega enginn draumaundirbúningur fyrir þá að vera berjast fyrir þátttökurétt mánuði fyrr en svoleiðis er bara staðan fyrir okkar konu. Átján konur munu berjast þar um tvö síðustu sætin á heimsleikanna og samkeppnin verður því hörð þar. CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Sara varð að sætta sig við sjötta sætið en fimm efstu sætin tryggðu farseðil á heimsleikana. Þrátt fyrir að þessi möguleiki sé runninn Söru úr greipum þá á hún enn möguleika á að tryggja sig inn á heimsleikana. Sara sendi aðdáendum sínum stutt og skýr skilaboð eftir keppni helgarinnar. „Þetta er ekki búið fyrr en það er búið,“ skrifaði Sara á Instagram. Með birti hún mynd af sér þar sem fer mikill keppnismaður að gefa allt sitt í krefjandi grein. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara og þær CrossFit konur sem eru hársbreidd frá því að tryggja sig áfram í undanúrslitunum fá þátttökurétt á lokamótinu. Í Evrópukeppnunum tveimur eru það keppendur sem enduðu í 6. til 8. sæti sem fá annað tækifæri. Lokatækifærið er netmót sem fer fram 29. júní til 1. júlí. Það kallast „Last-Chance Qualifier“. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst. Það er náttúrlega enginn draumaundirbúningur fyrir þá að vera berjast fyrir þátttökurétt mánuði fyrr en svoleiðis er bara staðan fyrir okkar konu. Átján konur munu berjast þar um tvö síðustu sætin á heimsleikanna og samkeppnin verður því hörð þar.
CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira