Forseti Alþjóðabankans óttast heimskreppu Bjarki Sigurðsson skrifar 26. maí 2022 15:13 David Malpass (t.h.) ásamt Svenja Schulze, efnahagsráðherra Þýskalands. AP/Bernd von Jutrczenka David Malpass, forseti Alþjóðabankans, telur heimskreppu yfirvofandi og að fátt geti komið í veg fyrir að svo fari. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hann hafi látið þessi orð falla á ráðstefnu sem haldin var í gær. Stríðið í Úkraínu, skortur á jarðeldsneyti, matvælaskortur og áhrif kórónuveirunnar í Kína hafi öll haft áhrif á hagkerfið og geti leitt af sér heimskreppu. „Þegar við lítum á verga landsframleiðslu heimsins (VLF), þá er erfitt að sjá hvernig við forðumst kreppu,“ sagði Malpass á viðburði í Bandaríkjunum í gær. Mörg ríki hafa lokað á viðskipti við Rússa eftir innrás þeirra í Úkraínu. Verðið á jarðeldsneyti hefur hækkað gífurlega eftir að ríki fóru að leita annað en til Rússlands. Þróunarlönd finna fyrir miklum matavælaskorti þessa stundina, að hluta til vegna lokunar Rússa á höfnum Úkraínu við Svartahaf. Um 20 milljón tonn af korni bíða til að mynda nú útflutnings í höfnum Úkraínu. Í mörgum af stærstu borgum Kína, til dæmis í viðskiptaborginni Shanghæ, hefur verið ráðist til sóttvarnaaðgerða í kjölfar nýrra kórónuveirusmita. Aðgerðirnar hafa nú þegar hægt gífurlega á framleiðslu í Kína sem er næst stærsta hagkerfi heims. Efnahagsmál Alþjóðabankinn Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hann hafi látið þessi orð falla á ráðstefnu sem haldin var í gær. Stríðið í Úkraínu, skortur á jarðeldsneyti, matvælaskortur og áhrif kórónuveirunnar í Kína hafi öll haft áhrif á hagkerfið og geti leitt af sér heimskreppu. „Þegar við lítum á verga landsframleiðslu heimsins (VLF), þá er erfitt að sjá hvernig við forðumst kreppu,“ sagði Malpass á viðburði í Bandaríkjunum í gær. Mörg ríki hafa lokað á viðskipti við Rússa eftir innrás þeirra í Úkraínu. Verðið á jarðeldsneyti hefur hækkað gífurlega eftir að ríki fóru að leita annað en til Rússlands. Þróunarlönd finna fyrir miklum matavælaskorti þessa stundina, að hluta til vegna lokunar Rússa á höfnum Úkraínu við Svartahaf. Um 20 milljón tonn af korni bíða til að mynda nú útflutnings í höfnum Úkraínu. Í mörgum af stærstu borgum Kína, til dæmis í viðskiptaborginni Shanghæ, hefur verið ráðist til sóttvarnaaðgerða í kjölfar nýrra kórónuveirusmita. Aðgerðirnar hafa nú þegar hægt gífurlega á framleiðslu í Kína sem er næst stærsta hagkerfi heims.
Efnahagsmál Alþjóðabankinn Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira