„Betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn“ Atli Arason skrifar 3. júní 2022 23:29 Kristófer Acox, leikmaður Vals, í baráttunni við Sigurð Gunnar Þorsteinsson, leikmann Tindastóls. Vísir/Bára Dröfn Besti leikmaður nýliðins tímabils, Valsarinn Kristófer Acox, er ekki á leiðinni út í atvinnumennsku strax. Kristófer er með samning við Val til ársins 2024. „Ég er mjög heimakær og mér líður mjög vel hérna heima. Deildin hérna er líka alltaf að verða betri og betri. Ég hef verið það heppinn að vera í liði sem er að berjast um titilinn hvert einasta ár sem ég er að spila hérna heima og hef náð að vinna Íslandsmeistaratitilinn fjórum sinnum,“ sagði Kristófer Acox í hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni, aðspurður af því hvort hann væri að stefna aftur út í atvinnumennsku. „Það er samt kannski betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn en frekar en öfugt. Úti þarf maður að vera í harkinu og það var svolítið ástæðan fyrir því að ég rifti í Frakklandi,“ bætti Kristófer við en ásamt því að spila fyrir Val og KR hérna heima hefur Kristófer hefur leikið Star Hotshots á Filippseyjum og Denain Voltaire í Frakklandi. „Þetta var mjög norðarlega í Frakklandi, þar sem enginn talaði ensku. Það var bókstaflega ekkert að gera þarna. Ef Elvar [Már Friðriksson] hefði ekki verið þarna þá hefði ég verið farin eftir viku. Ég elska körfubolta en ég var ekki að fara að eyða heilu ári af mínu lífi í að stara á vegginn og bíða eftir næstu æfingu.“ Kristófer heldur þó möguleikanum opnum, ef eitthvað sem er þess virði mun bjóðast honum. Umboðsmaður hans vill ólmur fá hann aftur út í atvinnumennsku. „Mig langaði samt alltaf að fara aftur út og ef það kemur eitthvað skemmtilegt þá myndi ég alveg skoða það. Umboðsmaðurinn minn er ekki alltof sáttur með þetta, að ég sé bara hérna heima,“ sagði Kristófer Acox, leikmaður Vals. Hægt er að hlusta á Kristófer ræða um framtíðarmöguleika og annað í hlaðvarpsþættinum með því að smella hér. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Valur Subway-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira
„Ég er mjög heimakær og mér líður mjög vel hérna heima. Deildin hérna er líka alltaf að verða betri og betri. Ég hef verið það heppinn að vera í liði sem er að berjast um titilinn hvert einasta ár sem ég er að spila hérna heima og hef náð að vinna Íslandsmeistaratitilinn fjórum sinnum,“ sagði Kristófer Acox í hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni, aðspurður af því hvort hann væri að stefna aftur út í atvinnumennsku. „Það er samt kannski betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn en frekar en öfugt. Úti þarf maður að vera í harkinu og það var svolítið ástæðan fyrir því að ég rifti í Frakklandi,“ bætti Kristófer við en ásamt því að spila fyrir Val og KR hérna heima hefur Kristófer hefur leikið Star Hotshots á Filippseyjum og Denain Voltaire í Frakklandi. „Þetta var mjög norðarlega í Frakklandi, þar sem enginn talaði ensku. Það var bókstaflega ekkert að gera þarna. Ef Elvar [Már Friðriksson] hefði ekki verið þarna þá hefði ég verið farin eftir viku. Ég elska körfubolta en ég var ekki að fara að eyða heilu ári af mínu lífi í að stara á vegginn og bíða eftir næstu æfingu.“ Kristófer heldur þó möguleikanum opnum, ef eitthvað sem er þess virði mun bjóðast honum. Umboðsmaður hans vill ólmur fá hann aftur út í atvinnumennsku. „Mig langaði samt alltaf að fara aftur út og ef það kemur eitthvað skemmtilegt þá myndi ég alveg skoða það. Umboðsmaðurinn minn er ekki alltof sáttur með þetta, að ég sé bara hérna heima,“ sagði Kristófer Acox, leikmaður Vals. Hægt er að hlusta á Kristófer ræða um framtíðarmöguleika og annað í hlaðvarpsþættinum með því að smella hér. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Valur Subway-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira