Mun hafna Liverpool fyrir Real Madrid Atli Arason skrifar 7. júní 2022 07:01 Aurelien Tchouameni hefur leikið 10 landsleiki fyrir stjörnu prýtt lið Frakklands þrátt fyrir að vera einungis 22 ára gamall. Getty Images Aurélien Tchouaméni, leikmaður Monaco, er nálægt því að skrifa undir samkomulag við Real Madrid um að leika með liðinu á næsta tímabili. Tchouaméni er eini leikmaðurinn sem hefur byrjað inn á í báðum leikjum heimsmeistara Frakka í landsliðsglugganum til þessa. Hann er einn heitasti bitinn á félagaskiptamarkaðinum í sumar og hefur verið orðaður við fjölda félaga og þar á meðal Liverpool. Jurgen Klopp er mikill aðdáandi þessa leikmanns sem getur leyst af allar stöður á miðjunni. Einhverjir miðlar greina frá því að leikmaðurinn hafi náð samkomulagi við Liverpool. Ítalski fjölmiðlamaðurinn og félagaskipta sérfræðingurinn Fabrizio Romano segir þó að Tchouaméni muni hafna Liverpool en samkvæmt honum vill leikmaðurinn sjálfur fara til Real Madrid. Tchouaméni hefur þó neitað að tjá sig um framtíðina sína í fjölmiðlum. „Tchouaméni setur félagaskipti til Real í forgang. Nú er þetta undir félögunum tveimur komið, sem eru að ræða kaupverðið,“ skrifaði Romano á Twitter. Talið er að Monaco vilji fá 100 milljónir evra fyrir leikmanninn en Real Madrid hefur lagt fram kauptilboð upp á 80 milljónir evra. Real Madrid will be in direct negotiations with AS Monaco again this week for Aurelién Tchouaméni. Paris Saint-Germain sources also feel he's fighting to join Real Madrid as soon as possible. ⭐️🇫🇷 #transfersReal are discussing about add-ons and more with Monaco. Key week ahead.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2022 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
Tchouaméni er eini leikmaðurinn sem hefur byrjað inn á í báðum leikjum heimsmeistara Frakka í landsliðsglugganum til þessa. Hann er einn heitasti bitinn á félagaskiptamarkaðinum í sumar og hefur verið orðaður við fjölda félaga og þar á meðal Liverpool. Jurgen Klopp er mikill aðdáandi þessa leikmanns sem getur leyst af allar stöður á miðjunni. Einhverjir miðlar greina frá því að leikmaðurinn hafi náð samkomulagi við Liverpool. Ítalski fjölmiðlamaðurinn og félagaskipta sérfræðingurinn Fabrizio Romano segir þó að Tchouaméni muni hafna Liverpool en samkvæmt honum vill leikmaðurinn sjálfur fara til Real Madrid. Tchouaméni hefur þó neitað að tjá sig um framtíðina sína í fjölmiðlum. „Tchouaméni setur félagaskipti til Real í forgang. Nú er þetta undir félögunum tveimur komið, sem eru að ræða kaupverðið,“ skrifaði Romano á Twitter. Talið er að Monaco vilji fá 100 milljónir evra fyrir leikmanninn en Real Madrid hefur lagt fram kauptilboð upp á 80 milljónir evra. Real Madrid will be in direct negotiations with AS Monaco again this week for Aurelién Tchouaméni. Paris Saint-Germain sources also feel he's fighting to join Real Madrid as soon as possible. ⭐️🇫🇷 #transfersReal are discussing about add-ons and more with Monaco. Key week ahead.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2022
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira