Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. júní 2022 09:44 Beyoncé hefur tilkynnt næstu plötu sína á samfélagsmiðlum, hún kemur út þann 27. næstkomandi. Handout/Getty Beyoncé hefur tilkynnt næstu plötu sína, Renaissance, sem kemur út þann 29. júlí næstkomandi. Platan er sjöunda sóló-plata tónlistarkonunnar og sú fyrsta frá 2016 þegar hin mjög svo vinsæla Lemonade kom út. Tónlistarkonan eyddi nýverið prófílmyndum sínum á samfélagsmiðlum og breytti upplýsingum um sig á Instagram og Twitter þannig að á síðu hennar stendur nú einungis: „act i, RENAISSANCE; 7.29“. Streymisveiturnar Spotify, Apple Music, Tidal og Youtube hafa einnig staðfest fréttirnar um plötuna með mynd sem stendur á „Act i, Renaissance“. The countdown has officially begun. Beyoncé's back July 29 #RENAISSANCE pic.twitter.com/BckUCIFbIC— Spotify (@Spotify) June 16, 2022 Þá hefur það vakið sérstaka athygli að platan sé titluð „Þáttur i“ þar sem það geti þýtt að platan sé fyrsti hluti af lengra verkefni. Kannski eru flóðgáttirnar að bresta. Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan eyddi nýverið prófílmyndum sínum á samfélagsmiðlum og breytti upplýsingum um sig á Instagram og Twitter þannig að á síðu hennar stendur nú einungis: „act i, RENAISSANCE; 7.29“. Streymisveiturnar Spotify, Apple Music, Tidal og Youtube hafa einnig staðfest fréttirnar um plötuna með mynd sem stendur á „Act i, Renaissance“. The countdown has officially begun. Beyoncé's back July 29 #RENAISSANCE pic.twitter.com/BckUCIFbIC— Spotify (@Spotify) June 16, 2022 Þá hefur það vakið sérstaka athygli að platan sé titluð „Þáttur i“ þar sem það geti þýtt að platan sé fyrsti hluti af lengra verkefni. Kannski eru flóðgáttirnar að bresta.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira