Mbappé stofnar eigið framleiðslufyrirtæki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 11:31 Kylian Mbappé ætlar að láta að sér kveða innan vallar sem utan á næstu árum. Chris Brunskill/Getty Images Framherjinn franski Kylian Mbappé hefur samið við umboðsstofuna WME Sports. Mun hún hjálpa Mbappé að koma framleiðslufyrirtæki hans, Zebra Valley, á laggirnar. Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn frægasti íþróttamaður dagsins í dag. Hann kom öllum á óvart er hann endursamdi við París Saint-Germain en allir og amma þeirra töldu að Mbappé væri á leið til Real Madríd í sumar. Svo reyndist ekki en PSG gerði allt sem í valdi þeirra stóð til að halda leikmanninum. Meðal annars mætti Frakklandsforseti til að segja honum hversu mikilvægt það væri fyrir þjóðina að framherjinn yrði áfram í Frakklandi. Mbappé ætlar greinilega ekki aðeins að láta taka til sín á vellinum en hann hefur stofnað Zebra Valley, framleiðslufyrirtæki sem mun koma að allskyns efni tengdu íþróttum, tónlist, list, tækni, tölvuleikjum og menningu barna. Kylian Mbappé has signed with WME Sports to launch his own production banner, Zebra Valley.The production company will make scripted, non-scripted and animation content centered on sports, music, art, technology, consumer products, gaming and youth culture pic.twitter.com/GKTREKpVMk— B/R Football (@brfootball) June 15, 2022 Til að tryggja framtíð fyrirtækisins hefur Mbappé samið við WME Sports, eina stærstu umboðsskrifstofu heims, en hún er í eigi afþreyingarrisans Endeavor. Samkvæmt fréttaflutning ytra mun WME Sports einnig taka yfir sem umboðsmaður leikmannsins en til þessa hafa ættingjar hans sinnt því hlutverki. Það þekkist vel að íþróttamenn færi út kvíarnar og prófi sig áfram á öðrum sviðum. LeBron James, körfuboltamaður hjá Los Angeles Lakers, er eflaust besta dæmið. Það sem gerir Mbappé einstakan er hversu ungur hann er. Það er spurning hvort þetta muni hafa áhrif á hann innan vallar en pressan er nú þegar gríðarleg eftir risasamning hans við PSG. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. 17. júní 2022 07:30 Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. 16. júní 2022 13:31 Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. 15. júní 2022 23:30 La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. 15. júní 2022 14:01 Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn frægasti íþróttamaður dagsins í dag. Hann kom öllum á óvart er hann endursamdi við París Saint-Germain en allir og amma þeirra töldu að Mbappé væri á leið til Real Madríd í sumar. Svo reyndist ekki en PSG gerði allt sem í valdi þeirra stóð til að halda leikmanninum. Meðal annars mætti Frakklandsforseti til að segja honum hversu mikilvægt það væri fyrir þjóðina að framherjinn yrði áfram í Frakklandi. Mbappé ætlar greinilega ekki aðeins að láta taka til sín á vellinum en hann hefur stofnað Zebra Valley, framleiðslufyrirtæki sem mun koma að allskyns efni tengdu íþróttum, tónlist, list, tækni, tölvuleikjum og menningu barna. Kylian Mbappé has signed with WME Sports to launch his own production banner, Zebra Valley.The production company will make scripted, non-scripted and animation content centered on sports, music, art, technology, consumer products, gaming and youth culture pic.twitter.com/GKTREKpVMk— B/R Football (@brfootball) June 15, 2022 Til að tryggja framtíð fyrirtækisins hefur Mbappé samið við WME Sports, eina stærstu umboðsskrifstofu heims, en hún er í eigi afþreyingarrisans Endeavor. Samkvæmt fréttaflutning ytra mun WME Sports einnig taka yfir sem umboðsmaður leikmannsins en til þessa hafa ættingjar hans sinnt því hlutverki. Það þekkist vel að íþróttamenn færi út kvíarnar og prófi sig áfram á öðrum sviðum. LeBron James, körfuboltamaður hjá Los Angeles Lakers, er eflaust besta dæmið. Það sem gerir Mbappé einstakan er hversu ungur hann er. Það er spurning hvort þetta muni hafa áhrif á hann innan vallar en pressan er nú þegar gríðarleg eftir risasamning hans við PSG.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. 17. júní 2022 07:30 Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. 16. júní 2022 13:31 Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. 15. júní 2022 23:30 La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. 15. júní 2022 14:01 Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. 17. júní 2022 07:30
Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. 16. júní 2022 13:31
Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. 15. júní 2022 23:30
La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. 15. júní 2022 14:01