Rice sakaði dómara um spillingu | Fær tveggja leikja bann Atli Arason skrifar 18. júní 2022 14:30 Declan Rice, leikmaður West Ham. Getty/James Williamson Declan Rice, leikmaður West Ham, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann frá Evrópuleikjum af knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Rice sakaði dómarann Jesús Manzano um spillingu og að hafa þegið mútufé þegar West Ham datt úr leik í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu gegn Eintracht Frankfurt í síðasta mánuði. Frankfurt vann einvígið samanlagt 3-1. Í síðari leiknum fengu bæði Aaron Cresswell og David Moyes hjá West Ham rauð spjöld. Frankfurt vann seinni leikinn 1-0 en í leikmannagöngunum eftir leik hljóp Rice upp að dómaranum og hraunaði yfir hann. „Dómari, þetta var hræðilegt. Þetta var hræðilegt í allt kvöld, svo slakur. Hvernig gastu verið svona slakur? Í allri hreinskilni þá hefur pottþétt einhver borgað þér. Fjandans spilling,“ sagði Rice við dómarann, en ummælin náðust á upptöku og fóru í dreifingu á netinu. Declan Rice with a few choice words to the referee in the tunnel last night..A fine incoming you'd imagine! pic.twitter.com/wTToMjCa2n— Oddschanger (@Oddschanger) May 6, 2022 West Ham þarf að fara í gegnum tveggja leikja umspil í ágúst til að fá sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili og Rice missir því af þeim leikjum. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá West Ham í sumar en fari svo að hann yfirgefi West Ham mun leikbannið fylgja honum yfir í aðrar Evrópukeppnir. Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Rice sakaði dómarann Jesús Manzano um spillingu og að hafa þegið mútufé þegar West Ham datt úr leik í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu gegn Eintracht Frankfurt í síðasta mánuði. Frankfurt vann einvígið samanlagt 3-1. Í síðari leiknum fengu bæði Aaron Cresswell og David Moyes hjá West Ham rauð spjöld. Frankfurt vann seinni leikinn 1-0 en í leikmannagöngunum eftir leik hljóp Rice upp að dómaranum og hraunaði yfir hann. „Dómari, þetta var hræðilegt. Þetta var hræðilegt í allt kvöld, svo slakur. Hvernig gastu verið svona slakur? Í allri hreinskilni þá hefur pottþétt einhver borgað þér. Fjandans spilling,“ sagði Rice við dómarann, en ummælin náðust á upptöku og fóru í dreifingu á netinu. Declan Rice with a few choice words to the referee in the tunnel last night..A fine incoming you'd imagine! pic.twitter.com/wTToMjCa2n— Oddschanger (@Oddschanger) May 6, 2022 West Ham þarf að fara í gegnum tveggja leikja umspil í ágúst til að fá sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili og Rice missir því af þeim leikjum. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá West Ham í sumar en fari svo að hann yfirgefi West Ham mun leikbannið fylgja honum yfir í aðrar Evrópukeppnir.
Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira