Kólumbíumenn kjósa vinstrimann í forsetaembættið í fyrsta sinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júní 2022 07:34 Petro hlaut 50,5 % atkvæða og sigraði andstæðing sinn með 720.000 atkvæðum. Fyrrverandi uppreisnarmaðurinn Gustavo Petro vann sigur í forsetakosningunum í Kólumbíu í gær. Petro verður fyrsti vinstrimaðurinn í sögu landsins til að gegna forsetaembættinu. Francia Marquez verður varaforseti landsins, fyrst svartra kvenna. Marquez, sem er einstæð móðir og starfaði áður sem þerna, hefur barist ötullega fyrir mannréttindum og umhverfisvernd. „Í dag hafa allar konur sigrað,“ tísti hún eftir að úrslitin lágu ljós fyrir. Petro tilheyrði M-19 uppreisnarhreyfingunni en varð síðar þingmaður og borgarstjóri Bogota. Andstæðingur hans í kosningunum, athafnamaðurinn Rodolfo Hernandez, játaði sig sigraðan í gær og sagðist vona að niðurstaðan yrði öllum til góðs. Í sigurræðu sinni kallaði Petro eftir samstöðu og sagði gagnrýnendur sína verða velkomna í forsetahöllinni til að ræða þau vandamál sem steðjuðu að landinu. Þau eru mörg en gríðarleg óánægja ríkir meðal þjóðarinnar vegna vaxandi ójafnréttis og framfærslukostnaðar. Petro sagðist myndu hlusta á raddir hins þögla meirihluta; bænda, innfæddra, kvenna og ungmenna. Meðal þeirra sem óskuðu honum til hamingju með sigurinn voru Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó. Kólumbía Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Francia Marquez verður varaforseti landsins, fyrst svartra kvenna. Marquez, sem er einstæð móðir og starfaði áður sem þerna, hefur barist ötullega fyrir mannréttindum og umhverfisvernd. „Í dag hafa allar konur sigrað,“ tísti hún eftir að úrslitin lágu ljós fyrir. Petro tilheyrði M-19 uppreisnarhreyfingunni en varð síðar þingmaður og borgarstjóri Bogota. Andstæðingur hans í kosningunum, athafnamaðurinn Rodolfo Hernandez, játaði sig sigraðan í gær og sagðist vona að niðurstaðan yrði öllum til góðs. Í sigurræðu sinni kallaði Petro eftir samstöðu og sagði gagnrýnendur sína verða velkomna í forsetahöllinni til að ræða þau vandamál sem steðjuðu að landinu. Þau eru mörg en gríðarleg óánægja ríkir meðal þjóðarinnar vegna vaxandi ójafnréttis og framfærslukostnaðar. Petro sagðist myndu hlusta á raddir hins þögla meirihluta; bænda, innfæddra, kvenna og ungmenna. Meðal þeirra sem óskuðu honum til hamingju með sigurinn voru Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó.
Kólumbía Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira