Hættur eftir þrjú tímabil í NFL til að gerast prestur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 07:30 Khari Willis í leik með Indianapolis Colts. Michael Hickey/Getty Images Khari Willis, varnarmaður Indianapolis Colts í NFL deildinni, tilkynnti á dögunum að hann hefði ákveðið að hætta eftir þriggja ára veru í deildinni. Willis ætlar sér að gerast prestur. Hinn 26 ára gamli Willis tilkynnti þetta á Instagram-síðu sinni. Hann segist hafa íhugað þetta vandlega og þetta sé rétt skref nú. „Ég vil þakka fjölskyldu minni, vinum og þeim sem hafa stutt mig á vegferð minni til þessa. Ég hlakka til áframhaldandi stuðnings í næsta fasa lífs míns,“ segir meðal annars í Instagram-færslu Willis. View this post on Instagram A post shared by Khari Willis (@khariwillis27) Willis var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins 2019 en varð byrjunarliðsmaður um mitt fyrsta tímabil sitt í deildinni. Alls spilaði hann 39 leiki fyrir Colts á árunum þremur, þar af 34 í byrjunarliði. „Við erum þakklát og virðum framleg Willis til félagsins, bæði innan vallar sem utan, á þeim þremur árum sem hann hefur verið með okkur. Við munum sakna karakters hans og forystuhæfileika,“ sagði Frank Reich, þjálfari Colts, eftir að ljóst var að Willis myndi ekki snúa aftur. Willis hefði fengið tvær og hálfa milljón Bandaríkjadala fyrir næsta tímabil og að öllum líkindum töluvert stærri samning eftir það. Að mati Khari Willis eiga peningar hins vegar ekkert í Jesú Krist. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Trúmál Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Willis tilkynnti þetta á Instagram-síðu sinni. Hann segist hafa íhugað þetta vandlega og þetta sé rétt skref nú. „Ég vil þakka fjölskyldu minni, vinum og þeim sem hafa stutt mig á vegferð minni til þessa. Ég hlakka til áframhaldandi stuðnings í næsta fasa lífs míns,“ segir meðal annars í Instagram-færslu Willis. View this post on Instagram A post shared by Khari Willis (@khariwillis27) Willis var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins 2019 en varð byrjunarliðsmaður um mitt fyrsta tímabil sitt í deildinni. Alls spilaði hann 39 leiki fyrir Colts á árunum þremur, þar af 34 í byrjunarliði. „Við erum þakklát og virðum framleg Willis til félagsins, bæði innan vallar sem utan, á þeim þremur árum sem hann hefur verið með okkur. Við munum sakna karakters hans og forystuhæfileika,“ sagði Frank Reich, þjálfari Colts, eftir að ljóst var að Willis myndi ekki snúa aftur. Willis hefði fengið tvær og hálfa milljón Bandaríkjadala fyrir næsta tímabil og að öllum líkindum töluvert stærri samning eftir það. Að mati Khari Willis eiga peningar hins vegar ekkert í Jesú Krist. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Trúmál Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sjá meira