„Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 15:30 Alexandra í leik gegn Hollandi. Vísir/Hulda Margrét „Ótrúlega gaman, erum allar búnar að vera bíða eftir þessu og ég held að það séu allar mjög spenntar,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Eintracht Frankfurt og íslenska landsliðsins, um undirbúning íslenska landsliðsins fyrir EM í fótbolta sem fram fer í júlí. Alexandra, sem kom á láni til Breiðabliks til í maí til að vera í sem bestu leikformi á EM, ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins nýverið. Hún er, líkt og alþjóð, gríðarlega spennt fyrir Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí. „Við erum svo sem ekkert búnar að setja markmið fyrir EM. Hingað til höfum við verið að spila leiki í undankeppni HM og við erum með okkar markmið þar. Svo er fundur þar sem við förum betur í hvaða markmið við setjum okkur á EM.“ „Ég myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum. Gæti alveg trúað að við séum allar að stefna á það. Við erum alveg með lið í það,“ sagði Alexandra um hennar eigin markmið. „Ég kom heim og náði níu leikjum með Breiðablik, myndi segja að ég væri í fínu formi. Fer svo aftur út eftir Evrópumótið,“ bætti þessi öflugi miðjumaður við. Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. „Við eigum að geta unnið öll þessi lið en jú við setjum þá kröfur á okkur að vinna Ítalíu og Belgíu. Á okkar besta degi getum við svo alveg tekið Frakkland.“ „Mjög gott. Mjög efnilegt og góð blanda af ungum og eldri leikmönnum þannig ég hef allavega mikla trú á okkur,“ sagði Alexandra að endingu. Klippa: Alexandra Jóhanns: Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Alexandra, sem kom á láni til Breiðabliks til í maí til að vera í sem bestu leikformi á EM, ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins nýverið. Hún er, líkt og alþjóð, gríðarlega spennt fyrir Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí. „Við erum svo sem ekkert búnar að setja markmið fyrir EM. Hingað til höfum við verið að spila leiki í undankeppni HM og við erum með okkar markmið þar. Svo er fundur þar sem við förum betur í hvaða markmið við setjum okkur á EM.“ „Ég myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum. Gæti alveg trúað að við séum allar að stefna á það. Við erum alveg með lið í það,“ sagði Alexandra um hennar eigin markmið. „Ég kom heim og náði níu leikjum með Breiðablik, myndi segja að ég væri í fínu formi. Fer svo aftur út eftir Evrópumótið,“ bætti þessi öflugi miðjumaður við. Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. „Við eigum að geta unnið öll þessi lið en jú við setjum þá kröfur á okkur að vinna Ítalíu og Belgíu. Á okkar besta degi getum við svo alveg tekið Frakkland.“ „Mjög gott. Mjög efnilegt og góð blanda af ungum og eldri leikmönnum þannig ég hef allavega mikla trú á okkur,“ sagði Alexandra að endingu. Klippa: Alexandra Jóhanns: Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn