Einn af þremur ofnum Elkem úti í um viku vegna brunans Atli Ísleifsson skrifar 5. júlí 2022 08:53 Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem á Íslandi, segir starfsmennina vera sannkallaðar rokkstjörnur enda hafi þeim tekist að koma í veg fyrir að tjónið yrði mun meira. Elkem Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem á Íslandi, segist reikna með að einn ofn af þremur í kísilverinu verði úti í um viku tíma vegna viðgerðar sem framundan er eftir að eldur kom upp í verinu í nótt. Enginn slasaðist og segir hún að starfsmenn hafi náð að koma í veg fyrir að tjónið yrði mun meira. Tilkynnt var um eldinn um klukkan tvö í nótt, en hann kom upp á jarðhæð. „Starfsmenn kölluðu til slökkvilið og náðu að halda eldinum niðri og voru í raun búnir að ná að taka mesta þungann áður en slökkvilið mætti,“ segir Álfheiður. Hún segir að verið sé að meta stöðuna núna enda stutt síðan eldurinn kom upp. „Við erum að þrífa, meta tjónið og kanna hvað þurfi að laga.“ Ljóst er að tjónið sé nokkuð. „Já, það er náttúrulega framleiðslutap og viðgerð á búnaði sem skemmdist.“ Kísilver Elkem á Grundartanga.Vísir/Vilhelm Eldur í töppunarpalli Álfheiður segir að eldurinn hafi komið upp á töppunarpalli ofnsins. „Þetta er búnaður sem er notaður til að opna töppunarholurnar á ofninum, þar sem málmurinn er sóttur. Þetta er pallurinn sem heldur uppi þeim búnaði, það kviknar í undir honum. En það er of snemmt að segja til um hvað nákvæmlega olli því að eldurinn kom upp. Var þetta glussi? Var þetta rafmagn? Við höfum ekki hugmynd um það á þessu stigi máls.“ Hún er mjög ánægð með viðbrögð starfsmanna kísilversins. „Starfsmennirnir eru rokkstjörnur. Þetta er alveg ótrúlegur hópur af fólki. Þeir stukku allir til og náðu að koma í veg fyrir mun meira tjón. Ef eldurinn hefði gengið að ganga frjáls þarna um hefði tjónið orðið mun, mun meira. En það mikilvægasta er auðvitað að enginn slasaðist.“ Slökkvilið Stóriðja Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Eldur kviknaði í Elkem í nótt og slökkvilið kallað til Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað til vegna bruna í kísilveri Elkem á Grundartanga á þriðja tímanum í nótt. 5. júlí 2022 06:39 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Tilkynnt var um eldinn um klukkan tvö í nótt, en hann kom upp á jarðhæð. „Starfsmenn kölluðu til slökkvilið og náðu að halda eldinum niðri og voru í raun búnir að ná að taka mesta þungann áður en slökkvilið mætti,“ segir Álfheiður. Hún segir að verið sé að meta stöðuna núna enda stutt síðan eldurinn kom upp. „Við erum að þrífa, meta tjónið og kanna hvað þurfi að laga.“ Ljóst er að tjónið sé nokkuð. „Já, það er náttúrulega framleiðslutap og viðgerð á búnaði sem skemmdist.“ Kísilver Elkem á Grundartanga.Vísir/Vilhelm Eldur í töppunarpalli Álfheiður segir að eldurinn hafi komið upp á töppunarpalli ofnsins. „Þetta er búnaður sem er notaður til að opna töppunarholurnar á ofninum, þar sem málmurinn er sóttur. Þetta er pallurinn sem heldur uppi þeim búnaði, það kviknar í undir honum. En það er of snemmt að segja til um hvað nákvæmlega olli því að eldurinn kom upp. Var þetta glussi? Var þetta rafmagn? Við höfum ekki hugmynd um það á þessu stigi máls.“ Hún er mjög ánægð með viðbrögð starfsmanna kísilversins. „Starfsmennirnir eru rokkstjörnur. Þetta er alveg ótrúlegur hópur af fólki. Þeir stukku allir til og náðu að koma í veg fyrir mun meira tjón. Ef eldurinn hefði gengið að ganga frjáls þarna um hefði tjónið orðið mun, mun meira. En það mikilvægasta er auðvitað að enginn slasaðist.“
Slökkvilið Stóriðja Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Eldur kviknaði í Elkem í nótt og slökkvilið kallað til Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað til vegna bruna í kísilveri Elkem á Grundartanga á þriðja tímanum í nótt. 5. júlí 2022 06:39 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Eldur kviknaði í Elkem í nótt og slökkvilið kallað til Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað til vegna bruna í kísilveri Elkem á Grundartanga á þriðja tímanum í nótt. 5. júlí 2022 06:39