Kevin Bacon rifjar upp fótafimi í Footloose-áskorun á TikTok Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. júlí 2022 13:40 Kevin Bacon og eiginkona hans Kyra Sedgwick glöddu netverja með þátttöku sinni í nýrri Footloose áskorun á Tiktok. Getty Stórleikarinn Kevin Bacon kom fylgjendum sínum skemmtilega á óvart þegar hann tók þátt í Footloose dans-áskorun á TikTok á dögunum ásamt eiginkonu sinni leikkonunni Kyru Sedgwick. Níundi áratugurinn heldur áfram að vekja upp nostalgíu þessa dagana en myndin Footloose frá árinu 1984 hefur verið með sterka endurkomu á samfélagsmiðlum undanfarið. Kevin Bacon fór með aðalhlutverkið í myndinni sem hlaut reyndar misjafna dóma gagnrýnanda en danssenurnar og lögin virðast þó lifa góðu lífi. Áskorunin sem hefur slegið í gegn á TikTok er danssena, eða danstrikk, úr lokaatriði myndarinnar við lagabút úr laginu Footloose en í dag hafa yfir 300 miljón netverja tekið þátt í áskoruninni. Það vakti því mikla lukku þegar Kevin og konan hans Kyra tóku sig til og spreyttu sig á danssporinu en Kevin birti svo myndbandið á Tiktok síðunni sinni við miklar undirtektir. @kevinbacon I don t remember this being part of the original #Footloose #dance Footloose - Kenny Loggins Undir myndbandið segist hann þó ekki muna eftir því að þetta tiltekna dansspor hafi verið hluti af myndinni en ákvað nú samt að slá til og reyna að rifja upp gamla takta. Í athugasemdum við myndbandið viðurkennir leikarinn, sem er nú 64 ára, að dansatriðið hafi vissulega tekið aðeins á. „Og já! Þetta var eins erfitt eins og þetta lítur út fyrir að vera.“ Samfélagsmiðlar Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Níundi áratugurinn heldur áfram að vekja upp nostalgíu þessa dagana en myndin Footloose frá árinu 1984 hefur verið með sterka endurkomu á samfélagsmiðlum undanfarið. Kevin Bacon fór með aðalhlutverkið í myndinni sem hlaut reyndar misjafna dóma gagnrýnanda en danssenurnar og lögin virðast þó lifa góðu lífi. Áskorunin sem hefur slegið í gegn á TikTok er danssena, eða danstrikk, úr lokaatriði myndarinnar við lagabút úr laginu Footloose en í dag hafa yfir 300 miljón netverja tekið þátt í áskoruninni. Það vakti því mikla lukku þegar Kevin og konan hans Kyra tóku sig til og spreyttu sig á danssporinu en Kevin birti svo myndbandið á Tiktok síðunni sinni við miklar undirtektir. @kevinbacon I don t remember this being part of the original #Footloose #dance Footloose - Kenny Loggins Undir myndbandið segist hann þó ekki muna eftir því að þetta tiltekna dansspor hafi verið hluti af myndinni en ákvað nú samt að slá til og reyna að rifja upp gamla takta. Í athugasemdum við myndbandið viðurkennir leikarinn, sem er nú 64 ára, að dansatriðið hafi vissulega tekið aðeins á. „Og já! Þetta var eins erfitt eins og þetta lítur út fyrir að vera.“
Samfélagsmiðlar Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira