EM í dag: Ítalir eru með hörku lið Atli Arason skrifar 13. júlí 2022 19:00 Björn Sigurbjörnsson, Sólveig Björnsdóttir og Svara Kirstín Grétarsdóttir fóru yfir mál málanna á EM í dag. /Vísir Svava Kristín Grétarsdóttir tók stöðuna á fjölskyldu Sifjar Atladóttur í undirbúningi fyrir næsta leik landsliðsins í nýjasta þætti af EM í dag. Svava spjallaði við Björn Sigurbjörnsson, þjálfara Selfoss og eiginmann Sifjar. Fóru þau meðal annars yfir liðin á mótinu sem og 8-0 stórsigur Englands á Noregi á mánudaginn. Næsti leikur Íslands er gegn Ítalíu á morgun. Ítalir töpuðu illa gegn Frökkum í fyrsta leik sínum á mótinu, 5-1. „Ítalir sköpuðu sér býsna góð færi og fengu fyrsta almennilega færið í leiknum. Þessi úrslit spegla ekki sannleikann um hversu gott ítalska liðið er. Þetta er hörku lið,“ sagði Björn en hann telur sig vita hvar veikleikar Ítala liggja. „Þær eru taktískar í sínum leik en eru með miðverði sem eru misjafnlega góðar á boltanum. Það þarf að pressa vel á aðra þeirra. Það er kannski helsti veikleiki þeirra þó þær séu mjög góðir varnarmenn. Mér fannst það á Óla [Inga Skúlasyni] eins og það væri líklegt að þær myndu herja á aðra þeirra,“ sagði Björn. Svava ræddi einnig við Sólveigu Björnsdóttur, dóttur þeirra Björns og Sifjar sem spáði Íslandi 2-0 sigri gegn Ítalíu. Nýjasta þátt af EM í dag má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Ítalir eru með hörku lið EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira
Svava spjallaði við Björn Sigurbjörnsson, þjálfara Selfoss og eiginmann Sifjar. Fóru þau meðal annars yfir liðin á mótinu sem og 8-0 stórsigur Englands á Noregi á mánudaginn. Næsti leikur Íslands er gegn Ítalíu á morgun. Ítalir töpuðu illa gegn Frökkum í fyrsta leik sínum á mótinu, 5-1. „Ítalir sköpuðu sér býsna góð færi og fengu fyrsta almennilega færið í leiknum. Þessi úrslit spegla ekki sannleikann um hversu gott ítalska liðið er. Þetta er hörku lið,“ sagði Björn en hann telur sig vita hvar veikleikar Ítala liggja. „Þær eru taktískar í sínum leik en eru með miðverði sem eru misjafnlega góðar á boltanum. Það þarf að pressa vel á aðra þeirra. Það er kannski helsti veikleiki þeirra þó þær séu mjög góðir varnarmenn. Mér fannst það á Óla [Inga Skúlasyni] eins og það væri líklegt að þær myndu herja á aðra þeirra,“ sagði Björn. Svava ræddi einnig við Sólveigu Björnsdóttur, dóttur þeirra Björns og Sifjar sem spáði Íslandi 2-0 sigri gegn Ítalíu. Nýjasta þátt af EM í dag má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Ítalir eru með hörku lið
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira