Elísa: Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið Árni Jóhansson skrifar 14. júlí 2022 19:07 Elísa var svekkt eins og flestar með úrslitin. vísir/Vilhelm Gunnarsson Elísa Viðarsdóttir kom inn í byrjunarlið Íslands í dag og var að vonum svekkjandi með úrslitin en fann íslenska liðið hafa góða stjórn á leiknum. „Vonbrigði að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið. Það gekk ekki upp í dag. Við hefðum þurft að halda boltanum betur og búa okkur til betri sóknarstöður en baráttan var góð hjá okkur í dag. “ Aðspurð um byrjun íslenska liðsins var Elísa mjög ánægð en því miður þá hefði þurft að halda markinu hreinu. „Já það var yljaði manni vel að skora snemma. Við lögðum upp með það að koma sterkar inn í leikinn í dag en þær voru brotnar eftir leikinn við Frakka. Við hefðum þurft að taka boltann meira niður á jörðina en því miður þá náðum við ekki að halda markinu hreinu í dag.“ Það hefði verið gott að leiða með meiru en einu marki í hálfleik en Elísa fannst varnarleikurinn vera góður í dag. „Algjörlega og persónulega leið mér vel allan leikinn og mér fannst við stýra leiknum vel varnarlega. Þær komu sér bara í hálffæri en breyttu leikkerfinu í hálfleik og fóru að herja meira á okkur. Svona er þetta stundum.“ Elísa kom inn í byrjunarliðið fyrir Sif Atla í dag og fannst heiður að fá að spila leikinn en hefði frekar viljað sigurinn. „Góð tilfinning að koma inn í liðið í dag. Stelpurnar áttu náttúrlegag góða frammistöðu í fyrri leiknum og ég er alltaf klár og gaman að fá að taka þátt í þessu og mikill heiður. Bara gaman að þessu en ég hefði frekar valið þrjú stig heldur en að spila leikinn.“ Staða íslenska liðsins er ekki eins góð og vonast hafði verið en örlög þess eru ekki lengur í höndum liðsins. „Nú er það bara þannig að við vonum að Frakkar vinni í kvöld og tökum sigur í næsta leik á móti Frökkum.“ EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
„Vonbrigði að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið. Það gekk ekki upp í dag. Við hefðum þurft að halda boltanum betur og búa okkur til betri sóknarstöður en baráttan var góð hjá okkur í dag. “ Aðspurð um byrjun íslenska liðsins var Elísa mjög ánægð en því miður þá hefði þurft að halda markinu hreinu. „Já það var yljaði manni vel að skora snemma. Við lögðum upp með það að koma sterkar inn í leikinn í dag en þær voru brotnar eftir leikinn við Frakka. Við hefðum þurft að taka boltann meira niður á jörðina en því miður þá náðum við ekki að halda markinu hreinu í dag.“ Það hefði verið gott að leiða með meiru en einu marki í hálfleik en Elísa fannst varnarleikurinn vera góður í dag. „Algjörlega og persónulega leið mér vel allan leikinn og mér fannst við stýra leiknum vel varnarlega. Þær komu sér bara í hálffæri en breyttu leikkerfinu í hálfleik og fóru að herja meira á okkur. Svona er þetta stundum.“ Elísa kom inn í byrjunarliðið fyrir Sif Atla í dag og fannst heiður að fá að spila leikinn en hefði frekar viljað sigurinn. „Góð tilfinning að koma inn í liðið í dag. Stelpurnar áttu náttúrlegag góða frammistöðu í fyrri leiknum og ég er alltaf klár og gaman að fá að taka þátt í þessu og mikill heiður. Bara gaman að þessu en ég hefði frekar valið þrjú stig heldur en að spila leikinn.“ Staða íslenska liðsins er ekki eins góð og vonast hafði verið en örlög þess eru ekki lengur í höndum liðsins. „Nú er það bara þannig að við vonum að Frakkar vinni í kvöld og tökum sigur í næsta leik á móti Frökkum.“
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15