Sex breytingar á byrjunarliði Frakklands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2022 18:00 Frakkland gerir sex breytingar á byrjunarliði sínu. EPA-EFE/ANDREW YATES Byrjunarlið Frakklands fyrir leik kvöldsins í leiknum mikilvæga í D-riðli Evrópumóts kvenna er töluvert breytt liðinu sem hóf leikinn gegn Ítalíu á dögunum. Alls eru sex breytingar á byrjunarliði liðsins. Frakkland vann stórsigur á Ítalíu í fyrstu umferð en átti svo erfitt uppdráttar gegn Belgíu. Sigur vannst þó á endanum og Frakkland komið í 8-liða úrslit og búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Það má því vonast eftir örlitlu kæruleysi og svo að leikmennirnir sem komi inn í dag séu ekki nægilega vel með á nótunum. Lið Frakka í dag er þannig skipað að hin margreynda Pauline Camille Peyraud-Magnin (Juventus) er í markinu. Vörnina skipa þær Wendie Renard (Lyon), Marion Torrent (Montpellier), Aïssatou Tounkara (Atl. Madríd) og Selma Bacha (Lyon). Á miðjunni eru Sandie Toletti (Levante), Charlotte Bilbault (Bordeaux) og Clara Mateo (París FC. Fremstu þrjár eru Kadidiatou Diani (París Saint-Germain), Melvine Malard (Lyon) og Sandy Baltimore (PSG). Leikur Íslands og Frakklands í D-riðli EM kvenna í fótbolta hefst klukkan 19.00. Hann er í beinni textalýsingu á Vísi. Ísland þarf sigur til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum en fari svo að leik Ítalíu og Belgíu ljúki með markalausu jafntefli þá fer Ísland áfram sama hvað. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Frakkland vann stórsigur á Ítalíu í fyrstu umferð en átti svo erfitt uppdráttar gegn Belgíu. Sigur vannst þó á endanum og Frakkland komið í 8-liða úrslit og búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Það má því vonast eftir örlitlu kæruleysi og svo að leikmennirnir sem komi inn í dag séu ekki nægilega vel með á nótunum. Lið Frakka í dag er þannig skipað að hin margreynda Pauline Camille Peyraud-Magnin (Juventus) er í markinu. Vörnina skipa þær Wendie Renard (Lyon), Marion Torrent (Montpellier), Aïssatou Tounkara (Atl. Madríd) og Selma Bacha (Lyon). Á miðjunni eru Sandie Toletti (Levante), Charlotte Bilbault (Bordeaux) og Clara Mateo (París FC. Fremstu þrjár eru Kadidiatou Diani (París Saint-Germain), Melvine Malard (Lyon) og Sandy Baltimore (PSG). Leikur Íslands og Frakklands í D-riðli EM kvenna í fótbolta hefst klukkan 19.00. Hann er í beinni textalýsingu á Vísi. Ísland þarf sigur til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum en fari svo að leik Ítalíu og Belgíu ljúki með markalausu jafntefli þá fer Ísland áfram sama hvað.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira