Sjáðu hælspyrnuna og hin mörkin sem komu Ljónynjunum í úrslitaleik EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 07:30 Ensku stelpurnar fagna hér marki Fran Kirby sem kom enska liðinu í 4-0. AP/Nick Potts Enska landsliðið er komið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Svíum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Enska liðið hefur unnið alla leiki sína á mótinu og er nú búið að spila nítján leiki í röð án taps undir stjórn Sarinu Wiegman. Sænsku stelpurnar byrjuðu mun betur og voru óheppnar að skora ekki að minnsta kosti eitt mark á fyrstu 25 mínútum leiksins en það var markahæsta kona mótsins, Beth Mead, sem skoraði fyrsta mark leiksins. Váááá! Russo með ótrúlegt mark. Hællinn var það! Englendingar komnir í 3-0 og Russo með sitt fjórða mark á mótinu - öll af bekknum pic.twitter.com/hgnhUmYVdy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 Lucy Bronze kom síðan enska liðinu í 2-0 með skallamarki eftir sendingu Mead í upphafi seinni hálfleiksins. Svíarnir brotnuðu aftur á móti endanlega þegar varamaðurinn Alessia Russo skoraði þriðja markið með hælspyrnu á 68. mínútur og Fran Kirby innsiglaði síðan sigurinn með fjórða markinu. Hér fyrir ofan og neðan má sjá þessi fjögur mörk Ljónynjanna í leiknum. Ensku ljónynjurnar eru komnar yfir! Beth Mead með enn eitt markið á þessu móti. Allt ætlaði um koll að keyra í Sheffield pic.twitter.com/3M0FNsvyAW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 England er komið í 2-0! Lucy Bronze með skalla. Það var spurning hvort VAR skærist inn í leikinn en markið stendur. Hvað gera þær sænsku nú? pic.twitter.com/LQ1j89oyUa— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 Kirby með fjórða mark Englendinga! Stemningin í Sheffield er rosaleg. Englendingar eru á leið á Wembley pic.twitter.com/DZVTiHAQUM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 EM 2022 í Englandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Enska liðið hefur unnið alla leiki sína á mótinu og er nú búið að spila nítján leiki í röð án taps undir stjórn Sarinu Wiegman. Sænsku stelpurnar byrjuðu mun betur og voru óheppnar að skora ekki að minnsta kosti eitt mark á fyrstu 25 mínútum leiksins en það var markahæsta kona mótsins, Beth Mead, sem skoraði fyrsta mark leiksins. Váááá! Russo með ótrúlegt mark. Hællinn var það! Englendingar komnir í 3-0 og Russo með sitt fjórða mark á mótinu - öll af bekknum pic.twitter.com/hgnhUmYVdy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 Lucy Bronze kom síðan enska liðinu í 2-0 með skallamarki eftir sendingu Mead í upphafi seinni hálfleiksins. Svíarnir brotnuðu aftur á móti endanlega þegar varamaðurinn Alessia Russo skoraði þriðja markið með hælspyrnu á 68. mínútur og Fran Kirby innsiglaði síðan sigurinn með fjórða markinu. Hér fyrir ofan og neðan má sjá þessi fjögur mörk Ljónynjanna í leiknum. Ensku ljónynjurnar eru komnar yfir! Beth Mead með enn eitt markið á þessu móti. Allt ætlaði um koll að keyra í Sheffield pic.twitter.com/3M0FNsvyAW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 England er komið í 2-0! Lucy Bronze með skalla. Það var spurning hvort VAR skærist inn í leikinn en markið stendur. Hvað gera þær sænsku nú? pic.twitter.com/LQ1j89oyUa— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 Kirby með fjórða mark Englendinga! Stemningin í Sheffield er rosaleg. Englendingar eru á leið á Wembley pic.twitter.com/DZVTiHAQUM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022
EM 2022 í Englandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira