Járnnunnan kláraði enn eina þríþrautina nú 92 ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 14:30 Þríþrautarkonan Madonna Buder á ferðinni fyrir nokkrum árum en hún er enn að þrátt fyrir að vera nýorðin 92 ára gömul. Getty/Daniel Karmann Madonna Buder er elsta konan í sögunni til að klára Járnkarlinn í þríþrautinni og í gær kláraði hún þríþrautakeppnina á bandaríska aldursflokkamótinu í þríþraut. Madonna er fædd 24. júlí 1930 og hélt því upp á 92 ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Hún synti, hjólaði og hljóp á meistaramótinu í Milwaukee í gær og kom í mark við mikinn fögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Madonna var einu sinni nunna og hefur verið kölluð Járnnunnan. Hún byrjaði að æfa þríþraut þegar hún var 48 ára gömul en það var presturinn hennar sem hvatti hana til þess til að örva huga, líkama og sál. Hún keppti fyrst í þríþraut 52 ára gömul og kláraði sinn fyrsta Járnkarl þegar hún var 55 ára. Hún hefur haldið uppteknum hætti síðan og hefur nú klárað hátt í 400 þríþrautir og 45 Járnkarla á ferlinum. Þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii árið 2005, þá 75 ára, setti hún heimsmet yfir elstu konu til að klára hann. Hún bætti það met á sama móti árið eftir. Madonna Buder hefur verið dugleg við það á sínum íþróttaferli að safna pening fyrir góðgerðasamtök. View this post on Instagram A post shared by (@drinkthecat) Þríþraut Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira
Madonna er fædd 24. júlí 1930 og hélt því upp á 92 ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Hún synti, hjólaði og hljóp á meistaramótinu í Milwaukee í gær og kom í mark við mikinn fögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Madonna var einu sinni nunna og hefur verið kölluð Járnnunnan. Hún byrjaði að æfa þríþraut þegar hún var 48 ára gömul en það var presturinn hennar sem hvatti hana til þess til að örva huga, líkama og sál. Hún keppti fyrst í þríþraut 52 ára gömul og kláraði sinn fyrsta Járnkarl þegar hún var 55 ára. Hún hefur haldið uppteknum hætti síðan og hefur nú klárað hátt í 400 þríþrautir og 45 Járnkarla á ferlinum. Þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii árið 2005, þá 75 ára, setti hún heimsmet yfir elstu konu til að klára hann. Hún bætti það met á sama móti árið eftir. Madonna Buder hefur verið dugleg við það á sínum íþróttaferli að safna pening fyrir góðgerðasamtök. View this post on Instagram A post shared by (@drinkthecat)
Þríþraut Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira