Ancelotti: Ekki í vafa um að skilvirkasti leikmaður heims eigi fá Gullknöttinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2022 09:01 Karim Benzema með Ofurbikar Evrópu eftir sigur Real Madrid í gær. Getty/Chris Brunskill Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er ekki í neinum um vafa um það að Karim Benzema eigið mest skiið að fá Gullknöttinn fyrir árið í ár. Ancelotti segir að Benzema sé skilvirkasti leikmaður heims. Benzema hjálpaði Real Madrid að vinna enn einn titilinn í gær þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Evrópudeildarmeisturunum í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Karim Benzema picking up where he left off last season pic.twitter.com/0G3Ik1LkYc— B/R Football (@brfootball) August 10, 2022 „Benzema er leiðtogi. Að við séum hérna er að hluta til honum að þakka. Hann skoraði fullt af mörkum. Varðandi Gullhnöttinn ... er einhver vafi? Ég held að það efist enginn um það að hann eigi að fá hann,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Hann er mikilvægasti leikmaður okkar og skilvirkasti leikmaður heims á þessari stundu,“ sagði Ancelotti um hinn 34 ára gamla franska framherja. 324 - Karim Benzema has become @realmadrid's second all-time top scorer in all competitions with 324 goals, surpassing Raúl González Blanco (323). Only Cristiano Ronaldo (450) has scored more than the Frenchman with The Whites. Myth. pic.twitter.com/DT4NsHHJDp— OptaJose (@OptaJose) August 10, 2022 „Hann var mjög mikilvægur þegar við unnum Meistaradeildina. Hann skoraði ekki í úrslitaleiknum en við komust í úrslitaleikinn þökk sé mörkum hans,“ sagði Ancelotti. „Hann skoraði á móti [Manchester] City, á móti Chelsea og á móti Paris [Saint-Germain]. Hann er svo mikilvægur fyrir okkur og það enginn vafi í mínum huga að hann er sá besti á þessum tímapunkti,“ sagði Ancelotti. @Benzema First trophy as club captain pic.twitter.com/hxkJKsLI6m— #SuperCup (@ChampionsLeague) August 10, 2022 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sjá meira
Ancelotti segir að Benzema sé skilvirkasti leikmaður heims. Benzema hjálpaði Real Madrid að vinna enn einn titilinn í gær þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Evrópudeildarmeisturunum í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Karim Benzema picking up where he left off last season pic.twitter.com/0G3Ik1LkYc— B/R Football (@brfootball) August 10, 2022 „Benzema er leiðtogi. Að við séum hérna er að hluta til honum að þakka. Hann skoraði fullt af mörkum. Varðandi Gullhnöttinn ... er einhver vafi? Ég held að það efist enginn um það að hann eigi að fá hann,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Hann er mikilvægasti leikmaður okkar og skilvirkasti leikmaður heims á þessari stundu,“ sagði Ancelotti um hinn 34 ára gamla franska framherja. 324 - Karim Benzema has become @realmadrid's second all-time top scorer in all competitions with 324 goals, surpassing Raúl González Blanco (323). Only Cristiano Ronaldo (450) has scored more than the Frenchman with The Whites. Myth. pic.twitter.com/DT4NsHHJDp— OptaJose (@OptaJose) August 10, 2022 „Hann var mjög mikilvægur þegar við unnum Meistaradeildina. Hann skoraði ekki í úrslitaleiknum en við komust í úrslitaleikinn þökk sé mörkum hans,“ sagði Ancelotti. „Hann skoraði á móti [Manchester] City, á móti Chelsea og á móti Paris [Saint-Germain]. Hann er svo mikilvægur fyrir okkur og það enginn vafi í mínum huga að hann er sá besti á þessum tímapunkti,“ sagði Ancelotti. @Benzema First trophy as club captain pic.twitter.com/hxkJKsLI6m— #SuperCup (@ChampionsLeague) August 10, 2022
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sjá meira