„Við vorum með klaka inn á okkur“ Atli Arason skrifar 17. ágúst 2022 17:45 Hjólreiðakapparnir Silja Jóhannesdóttir, Silja Rúnarsdóttir og Hafdís Sigurðardóttir. Akureyri.net Silja Rúnarsdóttir og Hafdís Sigurðardóttir kepptu í dag í tímatökum á EM í hjólreiðum en tímatakan er hluti af Meistaramóti Evrópu í hjólreiðum. Silja lauk keppni í 28. sæti af 29 keppendum en Hafdís endaði í 26. sæti. Keppt var í München í afar erfiðum aðstæðum í tæplega 30 stiga hita. „Maður reyndi að gera sitt besta. Við vorum með klaka inn á okkur, köld handklæði og reyndum að vera eins mikið í skugganum og við gátum. Þetta var staðan og við verðum bara að vinna með það sem við höfum,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir í viðtali við RÚV eftir tímatökuna í dag. Hafdís kláraði brautina á 34 mínútum og 58,81 sekúndu. „Maður var búinn að ímynda sér að þetta yrði erfitt miðað við hita, fyrsta stórmót og brautina en þetta var erfiðara en ég gat ímyndað mér“ sagði Silja Rúnarsdóttir sem var að keppa á sínu fyrsta stórmóti í hjólreiðum en Silja sagði að stemningin í brautinni hafi verið einstök. Silja lauk tímatökunni á 35 mínútum og 44,78 sekúnudum. Næst á dagskrá er götuhjólreiðakeppnin þann 21. ágúst þar sem allir keppendur munu hjóla samtímis, þar á meðal þrír íslenskir keppendur en Silja Jóhannesdóttir mun bætast við í hóp þeirra Hafdísar og Silju Rúnarsdóttur. „Hún verður mikið öðruvísi. Hérna er maður einn en þar er rosalega mikið að gerast í kringum mann og hraðinn verður rosalega mikill, þetta eru mjög reyndir íþróttamenn sem maður er að hjóla með. Þar er þetta allt öðruvísi keppni en maður þarf að vera með harðan haus og óhræddur að takast á við allskonar aðstæður,“ bætti Silja Rúnarsdóttir við. Ingvar Ómarsson keppti einnig í karlaflokki í dag en hann lauk keppni í 30. sæti á 31 mínútu og 12,19 sekúndum. Hjólreiðar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Silja lauk keppni í 28. sæti af 29 keppendum en Hafdís endaði í 26. sæti. Keppt var í München í afar erfiðum aðstæðum í tæplega 30 stiga hita. „Maður reyndi að gera sitt besta. Við vorum með klaka inn á okkur, köld handklæði og reyndum að vera eins mikið í skugganum og við gátum. Þetta var staðan og við verðum bara að vinna með það sem við höfum,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir í viðtali við RÚV eftir tímatökuna í dag. Hafdís kláraði brautina á 34 mínútum og 58,81 sekúndu. „Maður var búinn að ímynda sér að þetta yrði erfitt miðað við hita, fyrsta stórmót og brautina en þetta var erfiðara en ég gat ímyndað mér“ sagði Silja Rúnarsdóttir sem var að keppa á sínu fyrsta stórmóti í hjólreiðum en Silja sagði að stemningin í brautinni hafi verið einstök. Silja lauk tímatökunni á 35 mínútum og 44,78 sekúnudum. Næst á dagskrá er götuhjólreiðakeppnin þann 21. ágúst þar sem allir keppendur munu hjóla samtímis, þar á meðal þrír íslenskir keppendur en Silja Jóhannesdóttir mun bætast við í hóp þeirra Hafdísar og Silju Rúnarsdóttur. „Hún verður mikið öðruvísi. Hérna er maður einn en þar er rosalega mikið að gerast í kringum mann og hraðinn verður rosalega mikill, þetta eru mjög reyndir íþróttamenn sem maður er að hjóla með. Þar er þetta allt öðruvísi keppni en maður þarf að vera með harðan haus og óhræddur að takast á við allskonar aðstæður,“ bætti Silja Rúnarsdóttir við. Ingvar Ómarsson keppti einnig í karlaflokki í dag en hann lauk keppni í 30. sæti á 31 mínútu og 12,19 sekúndum.
Hjólreiðar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum