Kyrie fer ekki fet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2022 16:16 Kyrie Irving verður áfram í Brooklyn. EPA-EFE/JASON SZENES Brooklyn Nets hafa látið önnur félög NBA-deildarinnar vita að Kyrie Irving, leikstjórnandi liðsins, fari ekki fet í sumar. Samningur hans við Nets rennur út sumarið 2023. Kevin Durant kveikti í plönum allra framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar þegar hann lýsti því yfir að hann vildi yfirgefa Brooklyn Nets í sumar. Hann hefur viðrað þá hugmynd að fara áfram en þá þurfa framkvæmdastjórinn Sean Marks og þjálfarinn Steve Nash að víkja. Sem stendur halda möguleg skipti Durant deildinni í gíslingu. Á sama tíma hafði Kyrie Irving íhugað að færa sig um set og þá helst til Los Angeles þar sem hann hugðist ætla að reyna vinna hring með LeBron James á nýjan leik. Hinn þrítugi leikstjórnandi elskar hins vegar að koma á óvart og nú virðist sem Kyrie og stjórn Nets sé sammála um að það sé best fyrir hans eigin hagsmuni að vera áfram í Brooklyn, allavega um stundarsakir. The Nets have made it clear to interested teams that they plan on keeping Kyrie Irving, per @ShamsCharania Sources say he's been 'holding constructive dialogue' with the team this offseason pic.twitter.com/PsDvzsOmId— Bleacher Report (@BleacherReport) August 22, 2022 Það virðist sem Kyrie verði áfram í svörtu sem þýðir að Russell Westbrook verður áfram í fjólubláu og gulu. Stuðningsfólk Lakers var þegar farið að slefa við tilhugsununni að skipta Westbrook út fyrir Irving en það virðist ekkert ætla að verða af þeim skiptum. Irving er hins vegar að fara inn í „samningsár“ og ef hann er nálægt sínu besta í vetur er ljóst að nær öll lið deildarinnar verða tilbúin að semja við hann næsta sumar. Hvað varðar Durant og hans næsta áfangastað þá virðist það algjörlega óvíst en nýjasta liðið til að blanda sér í umræðuna er Memphis Grizzles. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Durant orðinn örvæntingarfullur og setur Brooklyn afarkosti: Þjálfarinn eða ég Kevin Durant vill ólmur komast frá Brooklyn Nets og hefur gripið til ansi örvæntingafullrar leiðar til að sú ósk hans rætist. 9. ágúst 2022 15:01 Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. 21. júlí 2022 07:35 Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. 30. júní 2022 19:25 Segir að Irving muni ekki hjálpa Lakers að vinna Golden State Draymond Green, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Golden State Warriors, segir að Kyrie Irving muni ekki hjálpa Los Angeles Lakers að velta Stríðsmönnunum af stalli sínum. 27. júní 2022 16:30 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Í beinni: Liverpool - Southampton | Hverjir grípa tækifærið? Enski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Sjá meira
Kevin Durant kveikti í plönum allra framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar þegar hann lýsti því yfir að hann vildi yfirgefa Brooklyn Nets í sumar. Hann hefur viðrað þá hugmynd að fara áfram en þá þurfa framkvæmdastjórinn Sean Marks og þjálfarinn Steve Nash að víkja. Sem stendur halda möguleg skipti Durant deildinni í gíslingu. Á sama tíma hafði Kyrie Irving íhugað að færa sig um set og þá helst til Los Angeles þar sem hann hugðist ætla að reyna vinna hring með LeBron James á nýjan leik. Hinn þrítugi leikstjórnandi elskar hins vegar að koma á óvart og nú virðist sem Kyrie og stjórn Nets sé sammála um að það sé best fyrir hans eigin hagsmuni að vera áfram í Brooklyn, allavega um stundarsakir. The Nets have made it clear to interested teams that they plan on keeping Kyrie Irving, per @ShamsCharania Sources say he's been 'holding constructive dialogue' with the team this offseason pic.twitter.com/PsDvzsOmId— Bleacher Report (@BleacherReport) August 22, 2022 Það virðist sem Kyrie verði áfram í svörtu sem þýðir að Russell Westbrook verður áfram í fjólubláu og gulu. Stuðningsfólk Lakers var þegar farið að slefa við tilhugsununni að skipta Westbrook út fyrir Irving en það virðist ekkert ætla að verða af þeim skiptum. Irving er hins vegar að fara inn í „samningsár“ og ef hann er nálægt sínu besta í vetur er ljóst að nær öll lið deildarinnar verða tilbúin að semja við hann næsta sumar. Hvað varðar Durant og hans næsta áfangastað þá virðist það algjörlega óvíst en nýjasta liðið til að blanda sér í umræðuna er Memphis Grizzles. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Durant orðinn örvæntingarfullur og setur Brooklyn afarkosti: Þjálfarinn eða ég Kevin Durant vill ólmur komast frá Brooklyn Nets og hefur gripið til ansi örvæntingafullrar leiðar til að sú ósk hans rætist. 9. ágúst 2022 15:01 Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. 21. júlí 2022 07:35 Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. 30. júní 2022 19:25 Segir að Irving muni ekki hjálpa Lakers að vinna Golden State Draymond Green, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Golden State Warriors, segir að Kyrie Irving muni ekki hjálpa Los Angeles Lakers að velta Stríðsmönnunum af stalli sínum. 27. júní 2022 16:30 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Í beinni: Liverpool - Southampton | Hverjir grípa tækifærið? Enski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Sjá meira
Durant orðinn örvæntingarfullur og setur Brooklyn afarkosti: Þjálfarinn eða ég Kevin Durant vill ólmur komast frá Brooklyn Nets og hefur gripið til ansi örvæntingafullrar leiðar til að sú ósk hans rætist. 9. ágúst 2022 15:01
Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. 21. júlí 2022 07:35
Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. 30. júní 2022 19:25
Segir að Irving muni ekki hjálpa Lakers að vinna Golden State Draymond Green, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Golden State Warriors, segir að Kyrie Irving muni ekki hjálpa Los Angeles Lakers að velta Stríðsmönnunum af stalli sínum. 27. júní 2022 16:30