Webb greindi koltvísýring í andrúmslofti fjarreikistjörnu Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2022 23:46 Tölvuteiknuð mynd af gasrisanum WASP-39 b og stjörnunni WASP-39. ESA Geimvísindamenn hafa fundið skýr og greinileg ummerki koltvísýrings í andrúmslofti gasrisa í annarri stjörnuþoku. Þetta er í fyrsta sinn sem koltvísýringur greinst í andrúmslofti fjarreikistjörnu. Reikistjarnan WASP-39 b er í um sjö hundruð ljósára fjarlægð en geimvísindamennirnir notuðu James Webb-geimsjónaukann og litrófsgreiningu til að greina andrúmsloft gasrisans. Vegna gæða James Webb segja vísindamennirnir að aldrei áður hafi tekist að greina andrúmsloft fjarreikistjörnu af jafn mikilli nákvæmni. Nákvæmnin sé til marks um að hægt sé að framkvæma betri litrófsgreiningar á öðrum smærri og jafnvel lífvænlegri fjarreikistjörnum, samkvæmt yfirlýsingu á vef Geimvísindastofnun Evrópu (ESA). WASP 39-b er svipaður að stærð og Satúrnus en hitinn þar er um 900 gráður. Sporbraut reikistjörnunnar er mjög nærri stjörnu sólkerfisins og hringsólar hana á einungis fjórum dögum. Með því að greina breytingar sem verða á ljósinu frá stjörnunni þegar gasrisann bregður fyrir hana, fundu vísindamennirnir ummerkin um koltvísýring. Aðrir geimsjónaukar hafa áður fundið ummerki annarra efna í fjarreikistjörnum. Space telescopes like @NASAHubble and Spitzer previously detected water vapor, sodium, and potassium in this planet s atmosphere, but it took Webb s extraordinary infrared sensitivity to reveal the signature of carbon dioxide.— NASA Webb Telescope (@NASAWebb) August 25, 2022 Þegar vísindamenn geimvísindastofnana Bandaríkjanna, Evrópu og Kanada, sem komu að gerð sjónaukans, opinberuðu fyrstu myndirnar úr sjónaukanum var á meðal þeirra litrófsgreining annars gasrisa, sem ber nafnið WASP-93 b. Geimurinn Tækni Vísindi James Webb-geimsjónaukinn Tengdar fréttir Gæði nýrra mynda af Júpíter komu á óvart Geimvísindamenn birtu í dag nýjar myndir af gasrisanum Júpíter sem teknar voru með James Webb-geimsjónaukanum. Júpíter er áhugaverð reikistjarna og vonast vísindamenn til þess að skilja hana mun betur með gögnunum frá James Webb. 22. ágúst 2022 22:17 Uppgötvuðu elstu stjörnuþoku sem hefur sést James Webb-geimsjónaukinn náði nýverið mynd af stjörnuþokunni GLASS-z13 sem er 13,5 milljarða gömul og þar af leiðandi elsta stjörnuþoka sem hefur verið uppgötvuð til þessa. 21. júlí 2022 11:58 Segir sjónaukann marka nýtt upphaf í stjarnvísindum Fyrsta ljósmyndin úr James-Webb geimsjónaukanum birtist í gærkvöldi og eru fleiri myndir væntanlegar klukkan hálf þrjú í dag. Þetta eru skýrustu myndir sem mannkynið hefur tekið og séðaf sumum af daufustu og fjarlægustu vetrarbrautum til þessa. Stjörnu-Sævar segir þetta sögulegan dag og marka nýtt upphaf í stjarnvísindum. 12. júlí 2022 12:27 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sjá meira
Reikistjarnan WASP-39 b er í um sjö hundruð ljósára fjarlægð en geimvísindamennirnir notuðu James Webb-geimsjónaukann og litrófsgreiningu til að greina andrúmsloft gasrisans. Vegna gæða James Webb segja vísindamennirnir að aldrei áður hafi tekist að greina andrúmsloft fjarreikistjörnu af jafn mikilli nákvæmni. Nákvæmnin sé til marks um að hægt sé að framkvæma betri litrófsgreiningar á öðrum smærri og jafnvel lífvænlegri fjarreikistjörnum, samkvæmt yfirlýsingu á vef Geimvísindastofnun Evrópu (ESA). WASP 39-b er svipaður að stærð og Satúrnus en hitinn þar er um 900 gráður. Sporbraut reikistjörnunnar er mjög nærri stjörnu sólkerfisins og hringsólar hana á einungis fjórum dögum. Með því að greina breytingar sem verða á ljósinu frá stjörnunni þegar gasrisann bregður fyrir hana, fundu vísindamennirnir ummerkin um koltvísýring. Aðrir geimsjónaukar hafa áður fundið ummerki annarra efna í fjarreikistjörnum. Space telescopes like @NASAHubble and Spitzer previously detected water vapor, sodium, and potassium in this planet s atmosphere, but it took Webb s extraordinary infrared sensitivity to reveal the signature of carbon dioxide.— NASA Webb Telescope (@NASAWebb) August 25, 2022 Þegar vísindamenn geimvísindastofnana Bandaríkjanna, Evrópu og Kanada, sem komu að gerð sjónaukans, opinberuðu fyrstu myndirnar úr sjónaukanum var á meðal þeirra litrófsgreining annars gasrisa, sem ber nafnið WASP-93 b.
Geimurinn Tækni Vísindi James Webb-geimsjónaukinn Tengdar fréttir Gæði nýrra mynda af Júpíter komu á óvart Geimvísindamenn birtu í dag nýjar myndir af gasrisanum Júpíter sem teknar voru með James Webb-geimsjónaukanum. Júpíter er áhugaverð reikistjarna og vonast vísindamenn til þess að skilja hana mun betur með gögnunum frá James Webb. 22. ágúst 2022 22:17 Uppgötvuðu elstu stjörnuþoku sem hefur sést James Webb-geimsjónaukinn náði nýverið mynd af stjörnuþokunni GLASS-z13 sem er 13,5 milljarða gömul og þar af leiðandi elsta stjörnuþoka sem hefur verið uppgötvuð til þessa. 21. júlí 2022 11:58 Segir sjónaukann marka nýtt upphaf í stjarnvísindum Fyrsta ljósmyndin úr James-Webb geimsjónaukanum birtist í gærkvöldi og eru fleiri myndir væntanlegar klukkan hálf þrjú í dag. Þetta eru skýrustu myndir sem mannkynið hefur tekið og séðaf sumum af daufustu og fjarlægustu vetrarbrautum til þessa. Stjörnu-Sævar segir þetta sögulegan dag og marka nýtt upphaf í stjarnvísindum. 12. júlí 2022 12:27 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sjá meira
Gæði nýrra mynda af Júpíter komu á óvart Geimvísindamenn birtu í dag nýjar myndir af gasrisanum Júpíter sem teknar voru með James Webb-geimsjónaukanum. Júpíter er áhugaverð reikistjarna og vonast vísindamenn til þess að skilja hana mun betur með gögnunum frá James Webb. 22. ágúst 2022 22:17
Uppgötvuðu elstu stjörnuþoku sem hefur sést James Webb-geimsjónaukinn náði nýverið mynd af stjörnuþokunni GLASS-z13 sem er 13,5 milljarða gömul og þar af leiðandi elsta stjörnuþoka sem hefur verið uppgötvuð til þessa. 21. júlí 2022 11:58
Segir sjónaukann marka nýtt upphaf í stjarnvísindum Fyrsta ljósmyndin úr James-Webb geimsjónaukanum birtist í gærkvöldi og eru fleiri myndir væntanlegar klukkan hálf þrjú í dag. Þetta eru skýrustu myndir sem mannkynið hefur tekið og séðaf sumum af daufustu og fjarlægustu vetrarbrautum til þessa. Stjörnu-Sævar segir þetta sögulegan dag og marka nýtt upphaf í stjarnvísindum. 12. júlí 2022 12:27