Skólastjórnendur grunn- og leikskóla skrifa undir nýja kjarasamninga Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2022 15:20 Sigurður Sigurjónsson, til vinstri, er formaður Félags stjórnenda leikskóla og Þorsteinn Sæberg, til hægri, er formaður Skólastjórafélags Íslands. Samsett Tvö stjórnendafélaganna innan KÍ, Skólastjórafélag Íslands og Félag stjórnenda leikskóla, hafa hvort um sig náð samkomulagi um nýja kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga. Félögin skrifuðu undir samningana í dag en gildistími þeirra beggja er frá 1. janúar 2022 til 31. september 2023. Eftir helgi munu félögin efna til kynningarfunda fyrir félagsmenn sína og verður í framhaldinu gengið til atkvæða um samningana. Kynningarfundir á næstu dögum og svo verður kosið Skólastjórafélag Íslands mun halda þrjá kynningarfundi fyrir félagsmenn sína, þann 29. ágúst í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði og á Hótel Selfossi, 30. ágúst í Egilsstaðaskóla og í Naustaskóla á Akureyri og loks 31. ágúst í Austurbæjarskóla og í Grunnskólanum á Borgarnesi. Atkvæðagreiðsla hjá félaginu hefst síðan miðvikudaginn 31. ágúst klukkan níu að morgni og lýkur á hádegi mánudaginn 5. september. Félag stjórnenda leikskóla mun halda staðfundi og fjarfundi til að kynna samninginn og verður nánar greint frá þeim á allra næstu dögum. Atkvæðagreiðsla félagsins um samninginn mun síðan standa dagana frá klukkan níu miðvikudaginn 31. ágúst til hádegis mánudaginn 5. september. Leikskólar Stéttarfélög Grunnskólar Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Félögin skrifuðu undir samningana í dag en gildistími þeirra beggja er frá 1. janúar 2022 til 31. september 2023. Eftir helgi munu félögin efna til kynningarfunda fyrir félagsmenn sína og verður í framhaldinu gengið til atkvæða um samningana. Kynningarfundir á næstu dögum og svo verður kosið Skólastjórafélag Íslands mun halda þrjá kynningarfundi fyrir félagsmenn sína, þann 29. ágúst í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði og á Hótel Selfossi, 30. ágúst í Egilsstaðaskóla og í Naustaskóla á Akureyri og loks 31. ágúst í Austurbæjarskóla og í Grunnskólanum á Borgarnesi. Atkvæðagreiðsla hjá félaginu hefst síðan miðvikudaginn 31. ágúst klukkan níu að morgni og lýkur á hádegi mánudaginn 5. september. Félag stjórnenda leikskóla mun halda staðfundi og fjarfundi til að kynna samninginn og verður nánar greint frá þeim á allra næstu dögum. Atkvæðagreiðsla félagsins um samninginn mun síðan standa dagana frá klukkan níu miðvikudaginn 31. ágúst til hádegis mánudaginn 5. september.
Leikskólar Stéttarfélög Grunnskólar Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira