Brynjar Þór: Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann Atli Arason skrifar 27. ágúst 2022 08:00 Brynjar Þór Björnsson í leik með KR. Vísir/Bára Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril í körfubolta. Brynjar segist þó ekki alveg horfinn af sjónarsviðinu en ætlar að taka sér smá pásu frá boltanum. „Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann. Ég ætla allavegana aðeins að bíða með að fara í einhverja þjálfun eða eitthvað svoleiðis og leyfa þessu aðeins að sjatna en svo sjáum við til,“ sagði Brynjar Þór Björnsson í viðtali við Stöð 2 í gær. Brynjar spilaði 69 leiki með landsliðinu á sínum ferli og fór meðal annars með landsliðinu á EM. Eins og kannski flestir, þá bjóst hann ekki við þessari ótrúlegu framþróun á íslenskum körfubolta sem hefur átt sér stað frá því hann byrjaði að spila. „Þegar maður kemur fyrst inn í þetta 2006 þá erum við í harki í þessu B-deildar fyrirkomulagi sem var hérna áður fyrr. Þá horfði maður á þetta eins og maður ætti engan möguleika að komast á eitthvað mót,“ sagði Brynjar sem þakkar baráttu Ólafs Rafnssonar heitins, sem barðist fyrir því að minni landslið kæmust inn á stórmót. „Með þessari gullkynslóð, 82 og 81 árganginum þá gerðist eitthvað fallegt. Þetta var eiginlega toppurinn á ferlinum því það var svo gaman að vera í landsliðinu. Peningar skiptu engi máli og menn voru bara í þessu af ástríðu. Þá fórnuðu menn sumarfríinu til að vera með landsliðinu því þetta var svo ógeðslega skemmtilegt. Menn fórnuðu tíma sínum fyrir land og þjóð,“ sagði Brynjar Þór Björnsson. Brynjar fór um víðan völl í viðtali við Guðjón Guðmundsson en samtalið þeirra í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Brynjar Þór: Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Landslið karla í körfubolta Subway-deild karla KR Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
„Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann. Ég ætla allavegana aðeins að bíða með að fara í einhverja þjálfun eða eitthvað svoleiðis og leyfa þessu aðeins að sjatna en svo sjáum við til,“ sagði Brynjar Þór Björnsson í viðtali við Stöð 2 í gær. Brynjar spilaði 69 leiki með landsliðinu á sínum ferli og fór meðal annars með landsliðinu á EM. Eins og kannski flestir, þá bjóst hann ekki við þessari ótrúlegu framþróun á íslenskum körfubolta sem hefur átt sér stað frá því hann byrjaði að spila. „Þegar maður kemur fyrst inn í þetta 2006 þá erum við í harki í þessu B-deildar fyrirkomulagi sem var hérna áður fyrr. Þá horfði maður á þetta eins og maður ætti engan möguleika að komast á eitthvað mót,“ sagði Brynjar sem þakkar baráttu Ólafs Rafnssonar heitins, sem barðist fyrir því að minni landslið kæmust inn á stórmót. „Með þessari gullkynslóð, 82 og 81 árganginum þá gerðist eitthvað fallegt. Þetta var eiginlega toppurinn á ferlinum því það var svo gaman að vera í landsliðinu. Peningar skiptu engi máli og menn voru bara í þessu af ástríðu. Þá fórnuðu menn sumarfríinu til að vera með landsliðinu því þetta var svo ógeðslega skemmtilegt. Menn fórnuðu tíma sínum fyrir land og þjóð,“ sagði Brynjar Þór Björnsson. Brynjar fór um víðan völl í viðtali við Guðjón Guðmundsson en samtalið þeirra í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Brynjar Þór: Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Landslið karla í körfubolta Subway-deild karla KR Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira