„Mörk Vals komu eftir okkar mistök“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2022 19:09 Ásmundur Arnarsson á hliðarlínunni á Laugardalsvelli Vísir/Hulda Margrét Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur með tap í úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Val. „Það var ótrúlega svekkjandi að tapa þessum leik. Mér fannst við spila frábærlega í fyrri hálfleik þar sem við vorum með yfirhöndina og skoruðum en Valur var betri í síðari hálfleik og því miður færðum við Valskonum mörkin auðveldlega upp í hendurnar á þeim.“ Ásmundi fannst vanta orku í sitt lið í seinni hálfleik og fannst honum töluverður munur á liðinu milli hálfleika. „Munurinn í seinni hálfleik var kraftur og orka sem vantaði upp á hjá okkur. Það var mikil þreyta hjá okkur og leikmenn voru með krampa.“ Valur skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og fannst Ásmundi mörk Vals vera full auðveld. „Ég var ekki ósáttur með liðið mitt í leiknum en við færðum Val mörkin full auðveldlega upp í hendurnar á þeim.“ Á lokamínútunum reyndi Breiðablik að gera allt til að jafna leikinn. Ásmundur var ekki viss hvað vantaði upp á til að ná inn jöfnunarmarki. „Það má alltaf ræða hvort við hefðum átt að gera meira. Við settum ferskar lappir inn á og við reyndum að fá meiri kraft með því að gera skiptingar og svo komu ungir leikmenn inn á í lokin en það dugði ekki til.“ „Það er alltaf hægt að segja ef og hefði. Hvað hefði gerst hefðu skiptingarnar komið fyrr. Svona spilaðist þetta og allir sem komu að leiknum gerðu sitt besta en það dugði ekki til,“ sagði Ásmundur að lokum. Mjólkurbikar kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
„Það var ótrúlega svekkjandi að tapa þessum leik. Mér fannst við spila frábærlega í fyrri hálfleik þar sem við vorum með yfirhöndina og skoruðum en Valur var betri í síðari hálfleik og því miður færðum við Valskonum mörkin auðveldlega upp í hendurnar á þeim.“ Ásmundi fannst vanta orku í sitt lið í seinni hálfleik og fannst honum töluverður munur á liðinu milli hálfleika. „Munurinn í seinni hálfleik var kraftur og orka sem vantaði upp á hjá okkur. Það var mikil þreyta hjá okkur og leikmenn voru með krampa.“ Valur skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og fannst Ásmundi mörk Vals vera full auðveld. „Ég var ekki ósáttur með liðið mitt í leiknum en við færðum Val mörkin full auðveldlega upp í hendurnar á þeim.“ Á lokamínútunum reyndi Breiðablik að gera allt til að jafna leikinn. Ásmundur var ekki viss hvað vantaði upp á til að ná inn jöfnunarmarki. „Það má alltaf ræða hvort við hefðum átt að gera meira. Við settum ferskar lappir inn á og við reyndum að fá meiri kraft með því að gera skiptingar og svo komu ungir leikmenn inn á í lokin en það dugði ekki til.“ „Það er alltaf hægt að segja ef og hefði. Hvað hefði gerst hefðu skiptingarnar komið fyrr. Svona spilaðist þetta og allir sem komu að leiknum gerðu sitt besta en það dugði ekki til,“ sagði Ásmundur að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Breiðablik Valur Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira