Fram kemur í fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands að styrkþegarnir fjörutíu komi úr fjórtán mismunandi framhaldsskólum en sjóðurinn styrki nemendur sem „hafa sýnt fádæma seiglu og þrautseigju og hafa, þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður, staðið sig afar vel í námi.“
Í hópnum væru fimmtán dúxar og semidúxar en metfjöldi hafi sótt um styrk úr sjóðnum í ár.
Styrkþegarnir að þessu sinni eru eftirfarandi:
Alda Áslaug Unnardóttir, Aldís Elva Róbertsdóttir, Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir, Anna Huyen Ngo, Bergdís Rúnarsdóttir, Catarina Martins Sousa Lima, Dagmar Íris Hafsteinsdóttir, Elísa Sverrisdóttir, Elma Karen Sigþórsdóttir, Emese Erzsébet Józsa, Freyr Víkingur Einarsson, Guðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Guðrún Lilja Pálsdóttir, Hekla Dís Kristinsdóttir, Helga Margrét Ólafsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Iðunn Björg Arnaldsdóttir, Katla Torfadóttir, Kári Hólmgrímsson, Klara Margrét Ívarsdóttir, Kristján Dagur Egilsson, Margrét Rán Rúnarsdóttir, Nanna Eggertsdóttir, Nína Steingerður Káradóttir, Oliver Sanchez, Óðinn Andrason, Ómar Ingi Halldórsson, Rán Kjartansdóttir, Roman Chudov, Sesselja Picchietti, Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir, Sóley Kristín Harðardóttir, Stefán Árni Arnarsson, Stefán Þór Sigurðsson, Þorgerður Una Ólafsdóttir og Þórunn Arna Guðmundsdóttir.