Segir heiminum stafa ógn af viðskiptaþvingunum Vesturlanda Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2022 08:36 Vladimír Pútín Rússlandsforseti í ræðustól í Vladivostok í morgun. AP Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að viðskiptaþvinganir Vesturlanda gegn Rússum vegna stríðsins í Úkraínu séu skammsýnar og að heiminum öllum stafi ógn af þeim – heimi sem í síauknum mæli beini sjónum sínum að Asíu. Þetta sagði forsetinn á efnahagsráðstefnu í Vladivostok í austurhluta Rússlands í morgun. Reuters segir frá því að Pútín haft sagt að Vesturveldin hafi vanmetið hagkerfi heimsins með „árásargjörnum tilraunum sínum til að ráða yfir heiminum öllum“, líkt og forsetinn komst að orði. Þá sagði hann jafnframt að engum muni takast að einangra Rússland, slíkt sé ekki mögulegt. Síðustu daga hefur orðið ljóst að Rússar muni ekki senda meira gas til Þýskalands og Evrópu í gegnum NordStream 1 leiðsluna. Segja þeir að ekki verði gert við olíuleka í túrbínu að svo stöddu vegna viðskiptaþvingana aðildarríkja Evrópusambandsins. Sömuleiðis hefur Dmitri Peskov, talsmaður Pútíns, sagt að eðlilegt sé að Rússar haldi hún á önnur mið í leit að nýjum kaupendum að rússnesku gasi. Þá tilkynnti rússneski orkurisinn Gasprom í gær að skrifað hafi verið undir samning við Kínverja um gaskaup, auk þess að hætt verði að notast við bandaríska dali í viðskiptum með gas og að þess í stað notast við rússneskar rúblur og kínverskt yuan. Vladimír Pútín Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Lokað á Novaya Gazeta í Rússlandi Dómstóll í Rússlandi hefur svipt Novaya Gazeta, einn af síðustu frjálsu fjölmiðlum Rússlands, starfsleyfinu. Blaðið verður því að hætta allri sinni starfsemi í Rússlandi. 5. september 2022 12:16 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira
Þetta sagði forsetinn á efnahagsráðstefnu í Vladivostok í austurhluta Rússlands í morgun. Reuters segir frá því að Pútín haft sagt að Vesturveldin hafi vanmetið hagkerfi heimsins með „árásargjörnum tilraunum sínum til að ráða yfir heiminum öllum“, líkt og forsetinn komst að orði. Þá sagði hann jafnframt að engum muni takast að einangra Rússland, slíkt sé ekki mögulegt. Síðustu daga hefur orðið ljóst að Rússar muni ekki senda meira gas til Þýskalands og Evrópu í gegnum NordStream 1 leiðsluna. Segja þeir að ekki verði gert við olíuleka í túrbínu að svo stöddu vegna viðskiptaþvingana aðildarríkja Evrópusambandsins. Sömuleiðis hefur Dmitri Peskov, talsmaður Pútíns, sagt að eðlilegt sé að Rússar haldi hún á önnur mið í leit að nýjum kaupendum að rússnesku gasi. Þá tilkynnti rússneski orkurisinn Gasprom í gær að skrifað hafi verið undir samning við Kínverja um gaskaup, auk þess að hætt verði að notast við bandaríska dali í viðskiptum með gas og að þess í stað notast við rússneskar rúblur og kínverskt yuan.
Vladimír Pútín Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Lokað á Novaya Gazeta í Rússlandi Dómstóll í Rússlandi hefur svipt Novaya Gazeta, einn af síðustu frjálsu fjölmiðlum Rússlands, starfsleyfinu. Blaðið verður því að hætta allri sinni starfsemi í Rússlandi. 5. september 2022 12:16 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira
Lokað á Novaya Gazeta í Rússlandi Dómstóll í Rússlandi hefur svipt Novaya Gazeta, einn af síðustu frjálsu fjölmiðlum Rússlands, starfsleyfinu. Blaðið verður því að hætta allri sinni starfsemi í Rússlandi. 5. september 2022 12:16