Liðið orðið klárt hjá KR-ingum Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2022 09:31 Roberts Freimanis er hér til varnar í leik með VEF Riga í Meistaradeild FIBA árið 2020. Getty KR-ingar eru orðnir fullmannaðir fyrir komandi keppnistímabil í Subway-deild karla í körfubolta, að sögn Helga Más Magnússonar þjálfara liðsins. Síðasti púslbitinn er frá Lettlandi. KR greindi í gær frá komu hins 31 árs gamla Roberts Freimanis. Hann er framherji sem lengst af hefur leikið heima í Lettlandi eða Eistlandi en lék á síðasta tímabili í búlgörsku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði að meðaltali 10,9 stig í leik, tók 6,5 fráköst og gaf 1,8 stoðsendingu. Freimanis er 205 sentímetrar og býr yfir reynslu af leikjum í Evrópukeppnum með Ventspils og VEF Riga. „Roberts er reynslumikill leikmaður sem gefur okkur aukna hæð og styrk inn í teig,“ segir Helgi þjálfari KR á vef félagsins. „Við hlökkum til að fá Roberts til okkar á næstu dögum og vera þar með fullmannað lið fyrir komandi tímabil,“ segir Helgi. KR hafði áður sótt Saimon Sutt til Eistlands, franska kraftframherjann Jordan Semple og Bandaríkjamanninn Michael Mallory sem lék með Hetti frá Egilsstöðum tímabilið 2020-21. Þá kom Þorsteinn Finnbogason frá Álftanesi en hann er þekktari fyrir að hafa spilað með uppeldisfélagi sínu Grindavík. KR missti hins vegar hinn sigursæla Brynjar Þór Björnsson, sem lagði skóna á hilluna í sumar, og þá fór hinn ungi og efnilegi Almar Orri Atlason, sem vakti mikla athygli á EM U18 í sumar, til Bandaríkjanna til að spila með menntaskólaliði Sunrise Christian Academy. KR Subway-deild karla Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
KR greindi í gær frá komu hins 31 árs gamla Roberts Freimanis. Hann er framherji sem lengst af hefur leikið heima í Lettlandi eða Eistlandi en lék á síðasta tímabili í búlgörsku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði að meðaltali 10,9 stig í leik, tók 6,5 fráköst og gaf 1,8 stoðsendingu. Freimanis er 205 sentímetrar og býr yfir reynslu af leikjum í Evrópukeppnum með Ventspils og VEF Riga. „Roberts er reynslumikill leikmaður sem gefur okkur aukna hæð og styrk inn í teig,“ segir Helgi þjálfari KR á vef félagsins. „Við hlökkum til að fá Roberts til okkar á næstu dögum og vera þar með fullmannað lið fyrir komandi tímabil,“ segir Helgi. KR hafði áður sótt Saimon Sutt til Eistlands, franska kraftframherjann Jordan Semple og Bandaríkjamanninn Michael Mallory sem lék með Hetti frá Egilsstöðum tímabilið 2020-21. Þá kom Þorsteinn Finnbogason frá Álftanesi en hann er þekktari fyrir að hafa spilað með uppeldisfélagi sínu Grindavík. KR missti hins vegar hinn sigursæla Brynjar Þór Björnsson, sem lagði skóna á hilluna í sumar, og þá fór hinn ungi og efnilegi Almar Orri Atlason, sem vakti mikla athygli á EM U18 í sumar, til Bandaríkjanna til að spila með menntaskólaliði Sunrise Christian Academy.
KR Subway-deild karla Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira