Konur brenna slæður sínar í Íran Bjarki Sigurðsson skrifar 21. september 2022 07:13 Frá mótmælum í Teheran, höfuðborg Íran. Getty/Stringer Íranskar konur hafa undanfarin fimm kvöld mótmælt hijab-lögum landsins eftir að 22 ára gömul kona lést í haldi lögreglu. Hún var handtekin fyrir að nota ekki hijab-slæðu á almannafæri en lést degi síðar. Að sögn lögreglunnar í Íran var dauði konunnar, sem hét Mahsa Amini, „óheppilegt atvik“ og halda lögreglumenn því fram að þeir hafi gert allt sem þeir gátu til að bjarga lífi Amini. In Sari, Mazandaran province, women set fire to their headscarves tonight during the fifth night of protests in Iran over the death of Mahsa Amini, 22, following her arrest by morality police over mandatory hijab law.pic.twitter.com/yaXg8JGD3P— Shayan Sardarizadeh (@Shayan86) September 20, 2022 Síðustu fimm kvöld hafa Íranar mótmælt á götum borga og bæja í landinu en mótmælendur eru í miklum meirihluta konur. Einhverjar þeirra sem standa fyrir mótmælunum hafa byrjað að brenna hijab-slæður sínar til að mótmæla slæðuskyldunni. Skylda hefur verið fyrir konur að notast við hijab-slæður á almannafæri í Íran síðan árið 1979. Stofnuð var sér deild innan lögreglunnar sem sér til þess að skyldunni sé framfylgt, svokölluð „siðferðislögregla“. Það voru einmitt lögreglumenn innan þeirrar deildar sem handtóku Amini. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt lögregluna í Íran er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. Hún vill að fólk muni nafn Amini. A 22 year old woman was beaten to death in Iran while in custody of the "morality" police. She had decided not to cover her face with a hijab. This small and personal gesture of individual freedom led to her cruel fate. Her name was #MahsaAmini.— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) September 20, 2022 Íran Trúmál Mótmælaalda í Íran Tengdar fréttir Andlát Amini „óheppilegt atvik“ Lögreglan í Íran segir að dauði 22 ára konu sem lést í haldi lögreglu sé „óheppilegt atvik“. Lögreglan neitar að hafa beitt hana ofbeldi er hún var í haldi og segist hafa gert allt sem hægt var til að bjarga lífi hennar. 20. september 2022 07:56 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Að sögn lögreglunnar í Íran var dauði konunnar, sem hét Mahsa Amini, „óheppilegt atvik“ og halda lögreglumenn því fram að þeir hafi gert allt sem þeir gátu til að bjarga lífi Amini. In Sari, Mazandaran province, women set fire to their headscarves tonight during the fifth night of protests in Iran over the death of Mahsa Amini, 22, following her arrest by morality police over mandatory hijab law.pic.twitter.com/yaXg8JGD3P— Shayan Sardarizadeh (@Shayan86) September 20, 2022 Síðustu fimm kvöld hafa Íranar mótmælt á götum borga og bæja í landinu en mótmælendur eru í miklum meirihluta konur. Einhverjar þeirra sem standa fyrir mótmælunum hafa byrjað að brenna hijab-slæður sínar til að mótmæla slæðuskyldunni. Skylda hefur verið fyrir konur að notast við hijab-slæður á almannafæri í Íran síðan árið 1979. Stofnuð var sér deild innan lögreglunnar sem sér til þess að skyldunni sé framfylgt, svokölluð „siðferðislögregla“. Það voru einmitt lögreglumenn innan þeirrar deildar sem handtóku Amini. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt lögregluna í Íran er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. Hún vill að fólk muni nafn Amini. A 22 year old woman was beaten to death in Iran while in custody of the "morality" police. She had decided not to cover her face with a hijab. This small and personal gesture of individual freedom led to her cruel fate. Her name was #MahsaAmini.— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) September 20, 2022
Íran Trúmál Mótmælaalda í Íran Tengdar fréttir Andlát Amini „óheppilegt atvik“ Lögreglan í Íran segir að dauði 22 ára konu sem lést í haldi lögreglu sé „óheppilegt atvik“. Lögreglan neitar að hafa beitt hana ofbeldi er hún var í haldi og segist hafa gert allt sem hægt var til að bjarga lífi hennar. 20. september 2022 07:56 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Andlát Amini „óheppilegt atvik“ Lögreglan í Íran segir að dauði 22 ára konu sem lést í haldi lögreglu sé „óheppilegt atvik“. Lögreglan neitar að hafa beitt hana ofbeldi er hún var í haldi og segist hafa gert allt sem hægt var til að bjarga lífi hennar. 20. september 2022 07:56