Tveir kettir, kannski einn, á fyndnustu gæludýramynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2022 12:30 Þessi mynd, sem heitir Boom Boom, var valin besta gæludýramynd ársins. KENICHI MORINAGA/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Sigurvegarar hinnar árlegu gæludýraljósmyndakeppni Comedy Pet Photo Awards voru opinberaðir í síðustu viku. Rúmlega tvö þúsund myndir bárust í keppnina þetta árið en sigurvegarinn er Kenichi Morinaga sem tók kostulega mynd ef tveimur köttum, eða jafnvel bara einum. Ljósmyndarar og gæludýraeigendur víðs vegar um heiminn sendu myndir í keppnina. Forsvarsmenn keppninnar segja hana hafa verið sérstaklega erfiða fyrir dómarana þetta árið og að lítill stigamunur hafi verið á bestu myndunum. Tíu bestu myndirnar hafi komið frá sjö mismunandi löndum. Comedy Pet Photo Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Farið er yfir bestu myndirnar hér að neðan. Þessi mynd efir Kenichi Morinaga var valin besta myndin. Hvað hefur átta fætur, tvö skott og engan haus? Ekki er vitað hve miklum hraða kettirnir voru á þegar þeir skullu saman.KENICHI MORINAGA/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Þessi mynd var valin sú besta í hundaflokki. Hinn tíu mánaða gamli Nilo er mjög hrifinn af vatni. Líklega of hrifinn.JOSE BAYON/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Besta hestamyndin. Móðir Monty er að reyna að sýna honum hvernig hann á að segja sís fyrir myndatöku. Monty virðist ráðvilltur.RADIM FILIPEK/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Besta myndin í flokki „annarra dýra“. Þetta Alpacadýr hefur séð hræðilega hluti.STEFAN BRUSIUS/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Besta myndin í flokki dýra sem líta út eins og eigendur þeirra. David og Dudley eru miklir vinir og miklir tvífarar.JUDY NUSSENBLATT/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Besta myndin í flokki ungra dýra. Jack fór í smá leiðangur og lenti í nokkrum vandræðum.FREYA SHARPE/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Þessi mynd var valin til verðlauna af almenningi. Carter var nokkuð ánægður með sína fyrstu reynslu af snjó.MARKO JOVANOVIC/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Þessi mynd var svo valin af forsvarsmönnum keppninnar. Þessi tyrkneski hundur fer ekki með manneskjurnar sínar í göngutúra. Hann fer með þær á rúntinn.MEHMET ASLAN/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Myndirnar hér að neðan kepptu einnig til úrslita. Kötturinn CK er anað hvort mjög hissa eða það stendur draugur á bakvið þann sem tók myndina.BETH NOBLE/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Tennisboltar eru meira hrollvekjandi en fólk áttar sig á. Hundurinn Star virðist vita það.CHRISTOPHER JOHNSON/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Burtséð frá því hvort kötturinn Candy kunni skák eða ekki, er jafnvel stærri spurning hvort tuskudýrið í forgrunni sé að tefla gegn Candy. Það væri merkilegra en köttur sem kann að tefla.JONATHAN CASEY/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Varúlfur að hafa það gott í sólinni.KARL GOLDHAMER/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Inniköttur vill ólmur komast úr húsi.KAZUTOSHI ONO/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Tækni-köttur þarfnast aðstoðar.KENICHI MORINAGA/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Benji og Doug berjast um nammi og athygli.LUCY SELLORS-DUVAL/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Rosie kann heldur betur að biðja um nammi vill nammi og það kemur ef til vill engum á óvart, en hún fékk nammið.SARAH FIONA HELME/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Grín og gaman Dýr Ljósmyndun Gæludýr Kettir Tengdar fréttir Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01 Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. 7. desember 2021 11:52 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedey Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær fjörutíu myndir sem keppa til úrslita þetta árið. 29. september 2021 14:01 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Ljósmyndarar og gæludýraeigendur víðs vegar um heiminn sendu myndir í keppnina. Forsvarsmenn keppninnar segja hana hafa verið sérstaklega erfiða fyrir dómarana þetta árið og að lítill stigamunur hafi verið á bestu myndunum. Tíu bestu myndirnar hafi komið frá sjö mismunandi löndum. Comedy Pet Photo Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að vekja athygli á dýravernd og safna peningum fyrir dýraverndarsamtök. Farið er yfir bestu myndirnar hér að neðan. Þessi mynd efir Kenichi Morinaga var valin besta myndin. Hvað hefur átta fætur, tvö skott og engan haus? Ekki er vitað hve miklum hraða kettirnir voru á þegar þeir skullu saman.KENICHI MORINAGA/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Þessi mynd var valin sú besta í hundaflokki. Hinn tíu mánaða gamli Nilo er mjög hrifinn af vatni. Líklega of hrifinn.JOSE BAYON/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Besta hestamyndin. Móðir Monty er að reyna að sýna honum hvernig hann á að segja sís fyrir myndatöku. Monty virðist ráðvilltur.RADIM FILIPEK/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Besta myndin í flokki „annarra dýra“. Þetta Alpacadýr hefur séð hræðilega hluti.STEFAN BRUSIUS/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Besta myndin í flokki dýra sem líta út eins og eigendur þeirra. David og Dudley eru miklir vinir og miklir tvífarar.JUDY NUSSENBLATT/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Besta myndin í flokki ungra dýra. Jack fór í smá leiðangur og lenti í nokkrum vandræðum.FREYA SHARPE/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Þessi mynd var valin til verðlauna af almenningi. Carter var nokkuð ánægður með sína fyrstu reynslu af snjó.MARKO JOVANOVIC/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Þessi mynd var svo valin af forsvarsmönnum keppninnar. Þessi tyrkneski hundur fer ekki með manneskjurnar sínar í göngutúra. Hann fer með þær á rúntinn.MEHMET ASLAN/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Myndirnar hér að neðan kepptu einnig til úrslita. Kötturinn CK er anað hvort mjög hissa eða það stendur draugur á bakvið þann sem tók myndina.BETH NOBLE/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Tennisboltar eru meira hrollvekjandi en fólk áttar sig á. Hundurinn Star virðist vita það.CHRISTOPHER JOHNSON/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Burtséð frá því hvort kötturinn Candy kunni skák eða ekki, er jafnvel stærri spurning hvort tuskudýrið í forgrunni sé að tefla gegn Candy. Það væri merkilegra en köttur sem kann að tefla.JONATHAN CASEY/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Varúlfur að hafa það gott í sólinni.KARL GOLDHAMER/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Inniköttur vill ólmur komast úr húsi.KAZUTOSHI ONO/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Tækni-köttur þarfnast aðstoðar.KENICHI MORINAGA/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Benji og Doug berjast um nammi og athygli.LUCY SELLORS-DUVAL/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS Rosie kann heldur betur að biðja um nammi vill nammi og það kemur ef til vill engum á óvart, en hún fékk nammið.SARAH FIONA HELME/ANIMAL FRIENDS COMEDY PETS
Grín og gaman Dýr Ljósmyndun Gæludýr Kettir Tengdar fréttir Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01 Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. 7. desember 2021 11:52 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedey Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær fjörutíu myndir sem keppa til úrslita þetta árið. 29. september 2021 14:01 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30
Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01
Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. 7. desember 2021 11:52
Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedey Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær fjörutíu myndir sem keppa til úrslita þetta árið. 29. september 2021 14:01