NASA tókst að stýra smástirni af braut en það kostaði 47 milljarða króna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 21:09 Hér má sjá mynd af smástirninu fyrir áreksturinn. NASA/Johns Hopkins APL Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur tilkynnt að tilraun á nýrri aðferð þeirra til þess að afstýra smástirnum sem séu á leið til Jarðar hafi tekist. Stofnunin framkvæmdi tilraunina sjálfa fyrir um tveimur vikum síðan og kostaði hún 325 milljónir Bandaríkjadala eða 47,5 milljarða króna. Geimfari var skotið í áttina að smástirni sem ógnaði ekki öryggi jarðar og athugað hvort hægt væri að stýra því af þeirri braut sem það væri á, skyldi steinn sem ógni öryggi jarðar stefna hingað í framtíðinni. Guardian greinir frá þessu. Geimfarið er kallað „The Dart“ eða „Pílan“ en „Dart“ stendur fyrir „Double Asteroid Redirection Test.“ Eins og áður sagði tókst tilraunin en NASA tókst að stýra stirninu af þeirri braut sem það var á. Við áreksturinn við smástirnið er geimfarið sagt hafa skilið eftir sig gýg og lausagrjót ásamt ryki sem dreifst hafi umhverfis stirnið. Samkvæmt BBC var smástirnið sjálft kallað „Dimorphos“ og var 160 metrar á breidd. Geimfarið sjálft var á stærð við sjálfsala og eyðilagðist við áreksturinn en það var á 22.500 kílómetra hraða. Talsmenn NASA segja aðgerð sem þessa vera hluta af stærri varnaráætlun en miklu máli skipti að hafa sem mestan fyrirvara til þess að geta afstýrt smástirnum. Stofnunin hafi með þessu sannað að hún sé mikilvægur verndari jarðar. Með því að ýta hér geta lesendur séð seinustu myndirnar sem geimfarið tók áður en áreksturinn varð. Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Geimfari var skotið í áttina að smástirni sem ógnaði ekki öryggi jarðar og athugað hvort hægt væri að stýra því af þeirri braut sem það væri á, skyldi steinn sem ógni öryggi jarðar stefna hingað í framtíðinni. Guardian greinir frá þessu. Geimfarið er kallað „The Dart“ eða „Pílan“ en „Dart“ stendur fyrir „Double Asteroid Redirection Test.“ Eins og áður sagði tókst tilraunin en NASA tókst að stýra stirninu af þeirri braut sem það var á. Við áreksturinn við smástirnið er geimfarið sagt hafa skilið eftir sig gýg og lausagrjót ásamt ryki sem dreifst hafi umhverfis stirnið. Samkvæmt BBC var smástirnið sjálft kallað „Dimorphos“ og var 160 metrar á breidd. Geimfarið sjálft var á stærð við sjálfsala og eyðilagðist við áreksturinn en það var á 22.500 kílómetra hraða. Talsmenn NASA segja aðgerð sem þessa vera hluta af stærri varnaráætlun en miklu máli skipti að hafa sem mestan fyrirvara til þess að geta afstýrt smástirnum. Stofnunin hafi með þessu sannað að hún sé mikilvægur verndari jarðar. Með því að ýta hér geta lesendur séð seinustu myndirnar sem geimfarið tók áður en áreksturinn varð.
Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira