Sögð hafa gert tilraun til þess að myrða sama nýburann fjórum sinnum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. október 2022 00:04 Réttarhöldin yfir Letby halda áfram á morgun. Getty/Christopher Furlong Þriðji dagur réttarhalda yfir breska hjúkrunarfræðingnum Lucy Letby fóru fram í dag. Letby er sökuð um að hafa myrt sjö nýbura og gert tilraun til þess að myrða tíu til viðbótar á nýburadeild spítala sem hún vann á. Verknaðurinn er sagður hafa átt sér stað á milli júní 2015 og 2016. Spítalinn sem Letby starfaði á heitir Countess of Chester spítalinn og er staðsettur í Chester í Englandi. Ákæruvaldið segir hana hafa gert tilraun til þess að myrpa sum barnanna nokrum sinnum. Letby hefur neitað sök. Guardian og Sky News greina frá þessu. Letby er meðal annars sökuð um að nota insúlín til þess að bana börnunum. Tilfelli barnanna eru skráð eftir stafrófinu á meðan réttarhöldunum stendur en í dag var meðal annars farið yfir mál barns I. Letby er sökuð um að hafa reynt að bana barni I fjórum sinnum áður en henni á að hafa tekist það að lokum. Álit sérfræðings sé að niðurstöður rannsókna gefi sterklega í skyn að dauða barns I hafi borið að með óeðlilegum hætti. Barninu er einnig sagt hafa batnað á milli tilfella þegar Letby hafi ekki verið nærri. Einnig hafi Letby viðurkennt að hún hafi sent foreldrum barns I samúðarkort, geymt mynd af kortinu í síma sínum og leitað að foreldrum barnsins á Facebook. Einnig hafi hún leitað að foreldrum þriggja barna sem hún er sökuð um að hafa banað á degi þar sem hún var ekki á vakt. Réttarhöldin yfir Letby halda áfram á morgun, búist er við að ákæruvaldið ljúki framsögu sinni þá og verjendur Letby taki við. Áætlað að réttarhöldin muni standa yfir í allt að sex mánuði. Bretland Erlend sakamál Mál Lucy Letby Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Spítalinn sem Letby starfaði á heitir Countess of Chester spítalinn og er staðsettur í Chester í Englandi. Ákæruvaldið segir hana hafa gert tilraun til þess að myrpa sum barnanna nokrum sinnum. Letby hefur neitað sök. Guardian og Sky News greina frá þessu. Letby er meðal annars sökuð um að nota insúlín til þess að bana börnunum. Tilfelli barnanna eru skráð eftir stafrófinu á meðan réttarhöldunum stendur en í dag var meðal annars farið yfir mál barns I. Letby er sökuð um að hafa reynt að bana barni I fjórum sinnum áður en henni á að hafa tekist það að lokum. Álit sérfræðings sé að niðurstöður rannsókna gefi sterklega í skyn að dauða barns I hafi borið að með óeðlilegum hætti. Barninu er einnig sagt hafa batnað á milli tilfella þegar Letby hafi ekki verið nærri. Einnig hafi Letby viðurkennt að hún hafi sent foreldrum barns I samúðarkort, geymt mynd af kortinu í síma sínum og leitað að foreldrum barnsins á Facebook. Einnig hafi hún leitað að foreldrum þriggja barna sem hún er sökuð um að hafa banað á degi þar sem hún var ekki á vakt. Réttarhöldin yfir Letby halda áfram á morgun, búist er við að ákæruvaldið ljúki framsögu sinni þá og verjendur Letby taki við. Áætlað að réttarhöldin muni standa yfir í allt að sex mánuði.
Bretland Erlend sakamál Mál Lucy Letby Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira