Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. október 2022 21:42 Frá vinstri: Rupert Grint, Robbie Coltrane heitinn, Daniel Radcliffe og Emma Watson Yui Mok/getty Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. Í tilkynningu frá Daniel Radcliffe, sem lék Harry Potter í samnefndum kvikmyndum segir Coltrane hafa verið einn af fyndnustu manneskjum sem hann þekkti. CNN greinir frá þessu. „Mér finnst ég vera ótrúlega heppinn að hafa hitt hann og fengið að vinna með honum. Það hryggir mig mjög að hann sé fallinn frá. Hann var ótrúlegur leikari og dásamlegur maður,“ skrifar Radcliffe. Emma Watson sem lék Hermione Granger í Harry Potter kvikmyndunum minnist Coltrane sem hlýjum frænda, lýsir góðmennsku hans og skuldbindur sig til þess að sýna öðru fólki sömu hlýju í hans nafni. Instagram/Emma Watson „Þú mátt vita hversu mikið ég dýrka þig og dái. Ég mun sakna hversu elskulegur þú varst, gælunafnanna, hlýjunnar, hlátursins og knúsana þinna. Þú gerðir okkur að fjölskyldu og varst það fyrir okkur,“ skrifar Watson á Instagram. Rupert Grint sem lék Ron Weasley í kvikmyndunum segir hjarta sitt hafa brostið við að hafa heyrt fregnir af andlátinu. „Enginn annar á þessar plánetu hefði getað leikið Hagrid, aðeins Robbie. Alveg eins og Hagrid í bókunum og kvikmyndunum þá var Robbie hlýr, brjóstgóður og drepfyndinn. Maður með risa hjarta sem var enn að passa upp á okkur, áratugum síðar,“ skrifar Grint á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Rupert Grint (@rupertgrint) Tom Felton sem lék Draco Malfoy í kvikmyndunum tekur í sama streng og meðleikarar sínir og segir Coltrane hafa verið hlýjan og fyndinn. „Ein af mínum bestu minningum frá því að taka upp Harry Potter var þegar við vorum í næturtökum vegna fyrstu myndarinnar í forboðna skóginum. Ég var tólf ára. Robbie hugsaði um alla í kringum sig áreynslulaust og lét alla fara að hlæja, áreynslulaust,“ skrifar Felton á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Tom Felton (@t22felton) Felton birti einnig mynd þar sem af töflu í neðanjarðarlestarkerfi London þar sem orða Coltrane er minnst fallega. View this post on Instagram A post shared by Tom Felton (@t22felton) Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Tengdar fréttir Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira
Í tilkynningu frá Daniel Radcliffe, sem lék Harry Potter í samnefndum kvikmyndum segir Coltrane hafa verið einn af fyndnustu manneskjum sem hann þekkti. CNN greinir frá þessu. „Mér finnst ég vera ótrúlega heppinn að hafa hitt hann og fengið að vinna með honum. Það hryggir mig mjög að hann sé fallinn frá. Hann var ótrúlegur leikari og dásamlegur maður,“ skrifar Radcliffe. Emma Watson sem lék Hermione Granger í Harry Potter kvikmyndunum minnist Coltrane sem hlýjum frænda, lýsir góðmennsku hans og skuldbindur sig til þess að sýna öðru fólki sömu hlýju í hans nafni. Instagram/Emma Watson „Þú mátt vita hversu mikið ég dýrka þig og dái. Ég mun sakna hversu elskulegur þú varst, gælunafnanna, hlýjunnar, hlátursins og knúsana þinna. Þú gerðir okkur að fjölskyldu og varst það fyrir okkur,“ skrifar Watson á Instagram. Rupert Grint sem lék Ron Weasley í kvikmyndunum segir hjarta sitt hafa brostið við að hafa heyrt fregnir af andlátinu. „Enginn annar á þessar plánetu hefði getað leikið Hagrid, aðeins Robbie. Alveg eins og Hagrid í bókunum og kvikmyndunum þá var Robbie hlýr, brjóstgóður og drepfyndinn. Maður með risa hjarta sem var enn að passa upp á okkur, áratugum síðar,“ skrifar Grint á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Rupert Grint (@rupertgrint) Tom Felton sem lék Draco Malfoy í kvikmyndunum tekur í sama streng og meðleikarar sínir og segir Coltrane hafa verið hlýjan og fyndinn. „Ein af mínum bestu minningum frá því að taka upp Harry Potter var þegar við vorum í næturtökum vegna fyrstu myndarinnar í forboðna skóginum. Ég var tólf ára. Robbie hugsaði um alla í kringum sig áreynslulaust og lét alla fara að hlæja, áreynslulaust,“ skrifar Felton á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Tom Felton (@t22felton) Felton birti einnig mynd þar sem af töflu í neðanjarðarlestarkerfi London þar sem orða Coltrane er minnst fallega. View this post on Instagram A post shared by Tom Felton (@t22felton)
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Tengdar fréttir Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira
Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58